Morgunblaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 42
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HVAÐ VAR ÞETTA?? STÓR HLUTI AF LIÐINU OKKAR VAR VEIKUR. ÉG HEFÐI SVO SEM ALVEG GETAÐ RÚSTAÐ YKKUR EIN, EN MIG LANGAÐI EKKI AÐ NIÐURLÆGJA YKKUR ÉG ER BARA TILLITSSÖM AÐ EÐLISFARI ÞAÐ ER ERFITT AÐ VERA EKKI ÞAKKLÁTUR FYRIR SLÍKA TILLITSSEMI KALLI, MIG LANGAR AÐ RÆÐA AÐEINS VIÐ ÞIG UM LEIKINN SEM VIÐ GÁFUM UM DAGINN AF HVERJU HÉLSTU Í ÞÉR HNERRANUM? ÉG VAR AÐ REYNA AÐ SPRENGJA AF MÉR SKÓNA ÞEGAR ÞÚ VERÐUR ELDRI, ÞÁ MUNTU HEYRA FÓLK TALA UM AÐ PENINGAR SÉU EKKI ALLT ÞETTA FÓLK Á OFTAST ENGA PENINGA EN LANGAR AÐ EIGNAST MIKIÐ AF ÞEIM SVONA NÚ, ÞAÐ ERU KOMNIR 7 KLUKKUTÍMAR SÍÐAN ÉG KOM MEÐ REIKNINGINN LETIDÝRA VEITINGARSTAÐUR HVAÐ ER ÞETTA? ÞETTA ERU EINK- UNNIRNAR HANS NONNA ÚR SAMRÆMDU PRÓFUNUM JÁ, ÞESSUM NÝJU SEM RÍKIÐ VAR AÐ KOMA Á JÚ, ÞETTA ERU ÞAU. EF EINSTAKA SKÓLAR KOMA ILLA ÚT, ÞÁ MISSA ÞEIR STYRKI HVERNIG GEKK NONNA? EKKI VEL, SKÓLINN SENDI OKKUR 10.000 KR RUKKUN ÉG GET SÉÐ UM ÞIG PUNISHER! ÉG HELD NÚ SÍÐUR! HVAR FINN ÉG UGLUNA? HVAÐA MIÐI ER ÞETTA? Dagbók Í dag er miðvikudagur 12. október, 285. dagur ársins 2005 Víkverji er enn aðklóra sér í hausn- um yfir þessum bless- uðu sameiningarkosn- ingum sveitarfélaga. Miklu var til tjaldað og félagsmálaráð- herra reið um héruð á síðustu dögum fyrir kosningar til að sann- færa lýðinn um kosti þess að fara undir eina sæng með ná- grannanum. Lagt var af stað með sextán sameiningartillögur en aðeins ein þeirra var samþykkt, þ.e. hún var samþykkt í öllum þeim sveitarfélögum sem lagt var til að sameinuðust. Það voru reyndar miklu fleiri sveitarfélög sem vildu sameinast en sá vilji reyndist ekki alltaf gagnkvæmur í næstu sveit. Félagsmálaráðherra hefur sagt að þetta sé niðurstaða lýðræðislegra kosninga, fólkið hafi talað og þetta sé vilji þess. Víkverji getur svo sem tekið undir það en enginn hefur enn þá þorað að setja fram hina raun- verulegu ástæðu. Enn eimir nefni- lega eftir af hinum gamla góða hrepparíg og greinilegt að hinn sjálfstæði og þrjóski Bjartur í Sum- arhúsum býr í fleiri híbýlum en okk- ur grunar. Spurningin er aðeins sú hvað þarf margar kynslóðir til að útrýma Bjarti. Sennilega munu aldrei nást fram öll þau sam- einingaráform sem embættismenn í stjórnkerfinu dreymir um. Víkverji hefur í gegnum tíðina heyrt ýmsar ástæður fyrir því að hreppar vilji ekki sameinast. Ein sú skondnasta er að í ónefndum hreppi vildu menn forðast það að senda börn sín í heimavistarskóla í næsta hreppi þar sem maturinn þar væri ómögulegur! Svolítið ýkt en segir kannski eitthvað um hug fólks til sameiningar, það er sátt við það sem það hefur og óttast breytingar. Annars hefur Víkverji fullan skiln- ing með sveitarfélögum eins og Akrahreppi sem höfnuðu enn og aft- ur sameiningu við Sveitarfélagið Skagafjörð. Þar hefur allt verið upp í loft undanfarið og hver höndin á móti annarri í sveitarstjórninni. Í Skagafirði ríkir stjórnarkreppa og skiljanlegt að við slíkar aðstæður vilji lítill og krúttlegur hreppur una sáttur við sitt. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is            Myndlist | Nýjasta sýningin í Unilever-sýningarröðinni í Tate Modern safn- inu í London kemur að þessu sinni úr smiðju breska myndlistarmannsins Rachel Whiteread, en hún var opnuð fyrir almenningi í gær. Sýningin samanstendur af 14.000 hvítum kössum og ber yfirskriftina Em- bankment. Reuters 14.000 kassar í Tate Modern MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jh. 14, 26.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.