Morgunblaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Stjörnurnar gefa barninu innra með hrútnum byr undir báða vængi. Þar með vill það fá sínu framgengt, hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Það þýðir ekki að sniðganga þarfir sínar, þá koma þær bara aftan að manni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Forgangsröðunin stjórnar því hvað maður tekur sér fyrir hendur og hverju maður fær áorkað. Rifjaðu hana upp í morgunsárið. Indæll vinur kynnir þig fyrir fólki sem þú vilt ná sambandi við. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Samböndin eru í brennidepli núna. Þér tekst að deila hugsunum þínum með öðrum og skýra mál þitt án þess að upp úr sjóði eins og í síðustu viku. Alvarlegt og þunglamalegt eru ekki samheiti. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Einkalíf krabbans er með miklum blóma núna. Maki ótilgreinds ástvinar er hins vegar farinn að fara afskaplega mikið í taugarnar á þér. Sérhver ást er verðskulduð á sinn hátt, þótt einhleypir átti sig ekki alltaf á því. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er til í slaginn um leið og það heyrir góða hugmynd. Að geta látið kylfu ráða kasti er einn af helstu kost- um þess. Vel á minnst, líklega beinist linsa myndavélarinnar að þér í kvöld, vandaðu fatavalið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan dáist að þeim sem tjá sig skil- merkilega og lætur þá sem gera það ekki tefja sig. Berðu upp spurningar sem leiða til ítarlegustu svaranna. Tví- buri á mjög gott með að halda athygli þinni. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Verkefnin eru svo sannarlega ekki af skornum skammti og hið sama gildir um hjálpfúsar hendur. Annríki og fjör gera vogina hamingjusama, það kunna ástvinir hennar vel að meta. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ást sem kviknar leyfir sporðdrekanum að sjá veröldina á nýjan hátt og hið sama gildir um ást sem kulnar. Það er sama hvað þér finnst núna, það á eftir að breytast. Þess vegna borgar sig bara að hlæja að því sem að höndum ber. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það er fátt ef nokkuð í lífi bogmannsins um þessar mundir sem ekki myndi batna með aðferðinni „minna er meira“. Vináttan batnar ef þú leggur þig ekki of mikið fram. Aðlöðun bogmannsins er í hámarki og hann er eftirsóttur í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Veikleiki mannskepnunnar blasir alls staðar við steingeitinni um þessar mundir. Vertu vakandi fyrir styrk hennar líka. Líttu á björtu hliðarnar svo þú hafir orku til þess að gera það sem þarf. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Maður getur lesið sér til um fjármál til þess að firra sig vandræðum og fylgt ráðum leiðbeinanda hvað varðar ný at- vinnutækifæri. Um hjartað gegnir öðru máli. Aðeins ástin kennir manni að elska. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Úrskurðurinn er fallinn og gettu hvað, almenn skynsemi er hreint ekki svo al- menn. Til allrar hamingju á fiskurinn nóg afgangs til þess að hjálpa fáeinum reikandi sálum í gegnum daginn án telj- andi áfalla. Stjörnuspá Holiday Mathis Satúrnus, pláneta lexí- anna, heldur alheims- námskeið þessa vikuna. Merkúr er í líki bekkjartrúðsins, sem get- ur ekki látið kennarann í friði, og Venus er afburðanemandi í uppáhaldi. Ef allt fer úr böndunum í daglega lífinu er best að reiðast ekki, heldur skrúfa frá sjarm- anum. Þegar bjargvætturinn á hvíta hestinum kemur lítur þú í það minnsta vel út. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 viðbragðsfljótur, 8 land, 9 skoðun, 10 munir, 11 köngull, 13 bind saman, 15 auðbrotin, 18 hryggð, 21 reyfi, 22 matskeið, 23 fýla, 24 þolanlegur. Lóðrétt | 2 bitur kuldi, 3 grasgeiri, 4 samþykk, 5 eyddur, 6 veik, 7 varmi, 12 sekt, 14 stök, 15 sæti, 16 kófdrukkni, 17 vissu, 18 gamla, 19 flöt, 20 heimili. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 virkt, 4 gráða, 7 keyra, 8 tregt, 9 fát, 11 róar, 13 Ægir, 14 áleit, 15 garn, 17 tákn, 20 ótt, 22 fliss, 23 ertan, 24 reiði, 25 trana. Lóðrétt: 1 vikur, 2 reyta, 3 traf, 4 gott, 5 ágeng, 6 aftur, 10 áheit, 12 Rán, 13 ætt, 15 gæfur, 16 reipi, 18 áætla, 19 nenna, 20 óski, 21 tekt.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Hólmaröst, Lista- og menningarverstöð | Hátíðartónleikar kl. 21 í tilefni þess að 112 ár eru liðin frá fæðingu Páls Ísólfssonar. Fram koma Hlín Pétursdóttir frá Stokks- eyri og píanóleikari er Hrefna Eggerts- dóttir. Einnig mun Björgvin Tómasson, org- elsmiður, undirrita samning um smíði orgels í Grindavíkurkirkju. Aðgangur ókeypis. Kvikmyndatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands. Háskólabíó kl. 19.30 Leigj- andinn (The Lodger) eftir Alfred Hitch- cock, um að ræða eina af fyrsta „alvöru“ myndum meistarans að hans eigin sögn. Leiklist Norræna húsið | Sagnaþulurinn og leik- arinn Nigel Watson flytur sögur úr welska sagnasafninu Mabinogi, sem var skráð á miðöldum. Aðgangseyrir er 1.500/1.000 kr. fyrir námsmenn. Sýningin hefst kl. 20. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. okt. Aurum | Þorsteinn Davíðsson sýnir til 14. okt. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Opið um helgar kl. 14–17. Til nóv- emberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallery Turpentine | Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson til 23. okt. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson til 31. okt. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. okt. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reys, í samvinnu við Alþjóðlega kvik- myndahátíð. Til 23. okt. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á bókasafni Há- skólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.hallsson.de. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menning- arsalnum, 1. hæð, til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir gler- listamenn. Til 30. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter til 22. okt. Opið um helgar. stefanboulter.com. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Sigurðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. okt. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960. Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir ol- íu á striga. Til 14. okt. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Opið alla daga kl. 11–18. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. okt. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Stendur til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu, Matur og menning, Hjörtur Hjartarson sýn- ir málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili til 23. okt. Tvær ljósmyndasýningar. Konungs- heimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Glerárkirkja | Sýningin Kristur um víða veröld. Til 23. okt. Húfur sem hlæja | Bergljót Gunnarsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn- aðarsal út október. Dans Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús í sal félagsins í Álfabakka 14A, kl 20.30, í dag. Gömlu dansarnir. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga. Hljóð- leiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Gaukur á stöng | Rokktóbeerfest XFM 91,9 11.–14. okt. Acoustic-stemmning, fram koma Hot Damn, Bob Justman, Pétur Ben, Hairdoktor ásamt Franz og Kristó. Frítt inn. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið á Akranesi kl. 10–17. Lögfræðiaðstoð Orators | Orator stendur fyrir ókeypis lögfræðiaðstoð alla fimmtu- daga kl. 19.30–22, í síma 551 1012. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun kl. 14–17. Sími 551 4349, netfang maeder@simnet.is. Tungumálamiðstöð HÍ | Alþjóðlega þýsku- prófið TestDaF verður haldið í Tungumála- miðstöð HÍ 15. nóvember. Skráning í Tungu- málamiðstöð, Nýja Garði. Prófgjaldið er 10.000 kr. Skráning til 13. okt.. Nánari uppl. veitir Eyjólfur Már Sigurðsson: ems@hi.is,. Fundir ADHD-samtökin | Stuðningshópur full- orðinna með athyglisbrest með eða án of- virkni (adhd) heldur fund kl. 20–21, á Háa- leitisbraut 11, 4. hæð. Spjall eftir fund. Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Svæð- isfundur Reykjavíkursvæðis í safn- aðarheimili Áskirkju 22. október, kl. 11– 14.30. Allir Al-Anon félagar velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.