Morgunblaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1 14.03 Paradísarheimt eftir Halldór Kiljan Laxness er næsta framhaldssaga. Höfundur les en það er upptaka frá árinu 1965. Hún segir frá Steinari Steinssyni í Hlíðum undir Steinahlíðum og leit hans að fyr- irheitna landinu. Fyrir áhrif mormóna- trúboðans Þjóðreks biskups gerist Steinar mormóni og heldur til Vest- urheims þar sem ríki þeirra er. Paradísarheimt 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ólafur Jóhannsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi Arngrímsson á Egilsstöðum. 09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur byrjar lest- urinn. (Áður flutt 1965) (1:29). 14.30 Hálftíminn. Umsjón: Arndís Björk Ás- geirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (e) 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi Arngrímsson á Egilsstöðum. (e) 20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (e) 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg- þórsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Smásaga: Fyrnist yfir allt eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. 23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg- isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung- linga. 21.00 Konsert með Muse. Hljóðritun frá tónleikum með bresku hljómsveitinni Muse í Laugardalshöll í fyrra. Fyrri hluti. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (Lilo & Stitch) (42:65) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (4:42) 18.30 Mikki mús (Disney’s Mickey Mouseworks) (4:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós Umsjón- armenn eru þau Eyrún Magnúsdóttir, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Jónatan Garðarsson, Kristján Kristjánsson, Sigmar Guðmundsson, Ragnhild- ur Steinunn Jónsdóttir, Þóra Tómasdóttir og Þór- hallur Gunnarsson. Dag- skrárgerð er í höndum Egils Eðvarðssonar. 20.35 Bráðavaktin (ER, Ser. XI) Bandarísk þátta- röð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í stór- borg. (4:22) 21.25 Litla-Bretland (Little Britain II) Ný bresk gam- anþáttaröð þar sem grín- istarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa líki. (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Formúlukvöld 23.00 Matisse og Picasso Heimildarmynd um myndlistarmennina Henry Matisse og Pablo Picasso. 24.00 Eldlínan Bandarísk- ur myndaflokkur um starfsmenn alríkislögregl- unnar í Richmond í Virig- iníufylki. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (e) (12:13) 00.40 Kastljós (e) 01.40 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Sjálfstætt fólk (Þórður Tómasson) 13.30 Hver lífsins þraut (Geðklofi) (4:8) (e) 14.00 Wife Swap (Vista- skipti) (2:12) 14.50 Jamie Oliver (Oli- ver’s Twist) (Kokkur án klæða) (26:26) 15.15 Kevin Hill (Good Life) (3:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Strákarnir 20.30 What Not To Wear (Druslur dressaðar upp) (2:5) 21.30 Grumpy Old Women (Fúlar á móti) (1:4) 22.00 1-800-Missing (Mannshvörf) (15:18) 22.45 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 4) (1:22) 23.30 Stelpurnar (6:20) 23.55 Most Haunted (Reimleikar) Bönnuð börnum. (5:20) 00.40 Mile High (Hálofta- klúbburinn 2) Bönnuð börnum. (24:26) 01.25 Abandon (Hvarfið) Aðalhlutverk: Katie Holmes, Benjamin Bratt og Charlie Hunnam. Leikstjóri: Stephen Gag- an. 2002. Bönnuð börn- um. 03.00 Fréttir og Ísland í dag 04.20 Ísland í bítið 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 14.45 Olíssport 15.15 HM 2006 (Búlgaría - Ísland) Útsending frá leik Búlgaríu og Íslands í 8. riðli undankeppninnar í síðasta mánuði. 17.00 HM 2006 (Svíþjóð - Ísland) Bein útsending frá leik Svíþjóðar og Ís- lands. Leikið er í Stokk- hólmi. 19.30 HM 2006 (Írland - Sviss) Bein útsending frá leik Írlands og Sviss. Leikið er í Dyflinni. 21.10 HM 2006 (England - Pólland) Bein útsending frá leik Englands og Pól- lands. Leikið er í Man- chester. 22.50 Olíssport 23.20 HM 2006 (Svíþjóð - Ísland) Útsending frá leik Svíþjóðar og Íslands í 8. riðli. Svíar og Króatar berjast um toppsætið en Íslendingar reyna að forðast botnsætið. Þjóðirnar mættust síðast á Laugardalsvelli fyrir ári síðan og þá unnu Svíar sigur, 1-4. Leikið var í Stokkhólmi. 06.00 Juwanna Mann 08.00 Double Bill 10.00 Hvítir mávar 12.00 Big Fish 14.05 Juwanna Mann 16.00 Double Bill 18.00 Hvítir mávar 20.00 Big Fish 22.05 Everbody’s Doing It 24.00 Boat Trip 02.00 Shanghai Knights 04.00 Everbody’s Doing It SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers Að- alsöguhetjan er fyrrum hafnaboltastjarnan og bar- eigandinn Sam Malone, sem leikinn er af Ted Danson. 18.20 Innlit / útlit Umsjón hafa þau Þórunn Högna- dóttir, Arnar Gauti Sverr- isson og Nadia Katrín Banine. (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Skoðað verður íbúðar- húsnæði; bæði nýbygg- ingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og fleira. Umsjón hefur Hlynur Sig- urðsson. (e) 19.30 Will & Grace Banda- rískir gamanþættir. (e) 20.00 America’s Next Top Model IV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn. 21.00 Sirrý Umsjón hefur Sigríður Arnardóttir. 22.00 Law & Order 22.50 Sex and the City - 1. þáttaröð. Þáttaröðin byggir á bók Candace Bushnell og segir frá lífi fjögurra ungu kvenna. 23.20 Jay Leno 00.05 Judging Amy Banda- rískir þættir um lögmann- inn Amy sem gerist dóm- ari í heimabæ sínum. (e) 00.55 Cheers - 7. þáttaröð (e) 01.20 Þak yfir höfuðið (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 20.00 Friends 3 (25:25) 20.30 Hogan knows (2:7) 21.00 So You Think You Can Dance (2:13) 22.20 Rescue Me (2:13) 23.10 Kvöldþátturinn 23.40 Laguna Beach (2:11) 00.10 My Supersweet (1:6) 00.40 David Letterman 01.25 Friends 3 (25:25) 01.50 Kvöldþátturinn SÍÐASTLIÐIÐ mánudags- kvöld var í Sjónvarpinu heimildarþáttur frá BBC sem fjallaði um þau voða- verk sem framin eru í Afr- íkuríkinu Súdan. Þjóðern- ishreinsanir sem ríkisstjórn landsins hefur linnulaust unnið að í Darfúr-héraðinu, komust í hámæli síðasta sumar og þá fannst manni einhvern veginn eins og heimsbyggðin, eða réttara sagt þeir sem hafa tekið að sér stjórnun heimsbyggð- arinnar, myndu bregðast við með tilheyrandi aðgerð- um. Í lok heimildarþátt- arins á mánudaginn kom hins vegar fram að í sept- ember hafði enn bæst við þann fjölda flóttamanna sem ríkisstjórnin svælir úr héraðinu og nú er tala þeirra sem hrökklast undan vígasveitum ríkisstjórn- arinnar, til nágrannalands- ins Tjad, komin í rúmlega tvær milljónir. Ennfremur kom fram að í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna væri ekki mikill vilji fyrir hendi til að stemma stigu við of- beldinu. Fáeinir frið- argæsluliðar hafa verið sendir inn í héraðið en eins og sást á mánudagskvöld, munu þeir seint stöðva óöldina einir síns liðs. Heimurinn allur horfði upp á grimmileg fjöldamorð í Rúanda fyrir rúmlega tíu árum. Eftir það stigu dig- urbarkalegir leiðtogar fram og sögðu: „Aldrei aftur!“ „Aldrei aftur, munum við láta slíkt endurtaka sig.“ Það sem gerðist í Rúanda hefur þegar endurtekið sig og þessi orð „aldrei aftur“ hafa fyrir löngu misst gildi sitt. Hins vegar hafa önnur orð sem kínverskur dipló- mat notaði, aðspurður hvers vegna Kína myndi ekki samþykkja við- skiptaþvinganir á hendur Súdan, öðlast stærri og óhugnanlegri merkingu en nokkru sinni fyrr. Þau voru þessi: „Bisness er bissness!“ LJÓSVAKINN Þorp saklausra íbúa Darfur eru brennd til grunna af víga- mönnum ríkisstjórnarinnar. Fjöldamorð = Bisness Höskuldur Ólafsson FJÓRTÁN íðilfagrar stúlkur keppa um titilinn aðalfyr- irsæta Bandaríkjanna og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður hverjar halda áfram hverju sinni. EKKI missa af … SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld heimildarmynd um myndlist- armennina Henry Matisse og Pablo Picasso. Í myndinni er fjallað um samskipti þessara tveggja risa myndlistarinnar á síðustu öld og um rann- sóknir listfræðinga sem sýna að nánari og flóknari tengsl eru á milli verka þeirra en áður var talið. Í myndinni er fjallað um þessa tvo frum- kvöðla og ævintýramenn sem könnuðu ótroðnar slóðir á sviði myndlistarinnar. Þeir voru harðir keppinautar í fyrstu og höfðu ólíkt skap en viðurkenndu seinna meir hvor annan sem jafningja í listinni. Samband þeirra var náið og margslungið. Myndin verður endursýnd kl. 16.50 á sunnudag. Risar myndlistarinnar Matisse hafði mikil áhrif á Picasso og öfugt. Matisse og Picasso er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 23. Picasso og Matisse SIRKUS ÚTVARP Í DAG … Fyrirsætunni 20.00 Þrumuskot Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leik- menn. (e) 21.00 Sunderland – West Ham (e) 23.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.