Morgunblaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 53 Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. Diane Lane John Cusack Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við.  A.G. Blaðið Kalli og sælgætisgerðin SÉRHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF FYRSTI HLUTI AF ÞRÍLEIK. DÚNDUR FÓTBOLTAMYND SEM HITTIR Í MARK OG MIKLA MEIRA EN ÞAÐ. Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ D.V. S.V. MBL kvikmyndir.is VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri CINDERELLA MAN kl. 8 GOAL! kl. 8 THE 40 YEAR... kl. 10 GOAL! kl. 8 THE 40 YEAR.. kl. 8 KEFLAVÍKAKUREYRI CINDERELLA MAN kl. 5 - 8 - 10.50 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR .. kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR ..VIP kl. 5.30 - 8 - 10.30 GOAL kl. 6 - 8.30 - 10.50 MUST LOVE DOGS kl. 6 - 8.15 - 10.30 VALIANT m/- Ísl tal. kl. 3.40 SKY HIGH kl. 3.50 CHARLIE AND THE ... kl. 3.45 - 6 - 8.15 STRÁKARNIR OKKAR kl.10.30 B.i. 14 ára. RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 3.50 ÁLFABAKKI THE 40 YEAR OLD.. kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. GOAL kl. 8 - 10.30 THE CAVE kl. 10.30 B.i. 16 ára. VALIANT m/- Ísl tal. kl. 6 VALIANT m/ensku.tali. kl. 8 CHARLIE AND THE ... kl. 5.45 KRINGLAN MÁLIÐ MOGGANU M Á MOR GUNMÁLIÐ FY LGIR MEÐ Á BAK VIÐ TJÖLDIN MEÐ SEX SJÓNVAR PSSTJÖRN UM Poppstjarnan Britney Spears hef-ur tekið til baka gimsteina- skreyttan brjóstahaldara, sem hún hafði gefið á netuppboð, vegna þess að hún óttaðist að kaupendur kynnu að gera sér rangar hugmyndir um verðgildi hans. Búið var að bjóða allt að 47 þúsund dali, jafnvirði nærri 3 milljóna króna, í grip- inn. Britney, sem er 23 ára og nýorðin móðir í fyrsta skipti, sagði í yfirlýs- ingu á heimasíðu sinni að hún ótt- aðist að hugsanlegir kaupendur teldu að hún hefði klæðst brjósta- haldaranum við fleiri tækifæri en raunin var. Þess vegna hefði hún tekið nærhaldið af uppboðinu, sem fer fram á eBay til styrktar fórn- arlömbum fellibylsins Katrínar. Spears sagðist hafa klæðst brjóstahaldaranum þegar verið var að taka upp myndband fyrir kap- alstöðina HBO, en ekki á sviði á meðan hún söng lagið „Baby One More Time“, eins og sumir aðdá- endur héldu. Ýmsir fleiri munir úr eigu Spears eru til sölu á eBay en uppboðið hefur staðið yfir frá 1. október. Brjósta- haldarinn hafði raunar verið tekinn í stutta stund úr uppboðinu áður þeg- ar eBay komst að þeirri niðurstöðu að hann samræmdist ekki þeirri stefnu uppboðsfyrirtækisins, að selja ekki notuð nærföt Fólk folk@mbl.is                                                                                        ! " # %&' (( ')  * +,    -  # +& ". (( #'  '   / (  0 "  !1!2   3 KVIKMYNDIN The Texas Chain Saw Massacre (Keðjusagarmorðin í Texas) hefur verið valin besta hryll- ingsmynd allra tíma af lesendum breska kvikmyndatímaritsins Total Film. Lesendur bandaríska blaðsins Giant komust einnig að sömu nið- urstöðu fyrir skömmu. Myndin, sem er frá árinu 1974, skartar Íslendingnum Gunnari Han- sen í hlutverki morðingjans ógurlega. Myndinni var leikstýrt af Tobe Hooper. Í umsögn Total Film um nið- urstöður könnunarinnar segir meðal annars að það eina á hvíta tjaldinu sem sé óhuggulegra en fyrstu 50 mín- útur The Texas Chain Saw Massacre séu síðustu 30 mínútur sömu myndar. Það vakti athygli að á listanum yfir tíu óhugnanlegustu hryllingsmynd- irnar frá upphafi voru yngstu mynd- irnar gerðar árið 1980. Ókrýndur konungur hrollvekjumynda, Alfred Hitchcock, á tvær myndir af þeim tíu vinsælustu. Keðjusagarmorðinginn valin besta myndin Keðjusagarmorðinginn ógurlegi. Bestu hryllingsmyndir allra tíma að mati lesenda Total Film: 1. The Texas Chain Saw Massacre (1974), 2. Halloween (1978). 3. Susp- iria (1977), 4. Dawn of the Dead (1978), 5. The Shin- ing (1980), 6. Psyhco (1960), 7. The Wicker Man (1973), 8. Rosemary’s Baby (1968), 9. Don’t Look Now (1973), 10. Cannibal Holocaust (1980).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.