Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
EKKI ÞARF AÐ KYNNA
FYRSTA GESTINN OKKAR
Í KVÖLD
VERKJAR
ÞIG ENN? HVERNIG DETTUR
STELPUM Í HUG AÐ SKAUTA
Á STEINSTEYPU ÁN HNÉLÍFA?
OG HVERNIG ÞETTUR MÉR
Í HUG AÐ SPYRJA SVONA
SPURNINGA?
ÉG TRÚI EKKI AÐ
BARNFÓSTRAN OKKAR HAFI
SENT OKKUR Í RÚMIÐ FYRIR
KLUKKAN SEX
HÚN GETUR SENT OKKUR Í
RÚMIÐ EN HÚN GETUR EKKI
NEYTT OKKUR TIL AÐ FARA
AÐ SOFA. SPILUM SMÁ
TÓNLIST
KALVIN, ÞÚ GERIR ÞÉR
GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞAÐ
ERU FORRÉTTINDI AÐ FÁ AÐ
SOFA Í RÚMI. KJALLARINN
ER EKKI JAFN ÞÆGILEGUR
HVAÐ VAR
HÚN AÐ SEGJA
UM
KJALLARANN
EN EKKI ÖLLU
Í EINU
ÉG VEIT AÐ ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ
SNÚA SPAGETTÍINU ÞÍNU UTAN
UM GAFFALINN EN EKKI ÖLLU Í
EINU!
ÞARNA KEMUR
SLÁTTUMAÐURINN
!
HVERNIG DEYJA
BÆNDUR?
ÉG ER BÚINN AÐ
HLAKKA MIKIÐ TIL ÞEIR LÍTAALLT
ÖÐRUVÍSI ÚT
JÁ, ÞEIR
HAFA ELST
TÖLUVERT
SÍÐAN
HVENÆR VORU
ÞEIR MEÐ
KVENKYNS
BAKRADDIR?
MÉR
SÝNIST
ÞETTA VERA
HJÚKKUR
ÞAÐ LÍTUR ÚT
FYRIR AÐ ÞEIR SÉU
AÐ BYRJA
VERIÐ ÞIÐ
ÞÆGIR HERRAR
MÍNIR
ENGINN GERVI
KÓNGULÓ SEGIR
MÉR FYRIR
LÁTTU
HANN
HAFA
ÞAÐ!
ÉG HELD
NÚ SÍÐUR
HERRA MINN
ÞARF ÉG AÐ
GERA ALLT
SJÁLFUR
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 23. nóvember, 327. dagur ársins 2005
Víkverji fór meðbörnin sín í Sam-
bíóin í Álftabakka um
helgina að sjá Litla
kjúklinginn. Ágætis
mynd og svo sem ekk-
ert út á hana að setja.
Flytur sæmilega góð-
an boðskap, þótt geim-
veruatriðin hafi farið
úr böndum. Hins veg-
ar eru alltaf sömu at-
riðin að fara í taug-
arnar á Víkverja,
þegar farið er í bíó. Í
fyrsta lagi eru það bið-
raðirnar í miðasölunni.
Í Álfabakka virðist
sem aldrei sé fullmannað á köss-
unum. Að þessu sinni voru tvær
dömur að selja miða og höfðu vart
undan. Í öðru lagi er það miðaverðið.
Alltaf jafn hátt og lækkar ekkert
þótt dollarinn hafi hríðlækkað í
verði. Alls staðar sama verðið, engin
samkeppni. Bíóferð fyrir fjögurra
manna fjölskyldu, með börn eldri en
fimm ára, getur kostað í kringum
5.000 kall ef poppið og nammi er talið
með.
Í þriðja lagi eru það kynning-
armyndirnar áður en sýning hefst,
einkum á barnamyndum. Þær eru
farnar að taka lungann úr bíóferðinni
og liggur við að þær séu m.a. hugs-
aðar til að tefja tímann
fyrir undirmannað
starfslið í miða- og
nammisölu frammi.
Hér skal ósagt hve
Víkverja finnst kynn-
ingarmyndir og barna-
myndir frá Hollywood
vera orðnar hryllings-
legar. Sum börn eru
farin að öskra af
hræðslu og önnur jafn-
vel flýja út. Nú voru
auglýstar nýjasta
Harry Potter-myndin
og jólamyndirnar í ár
og Víkverji spáir því að
þær eigi eftir að hræða
marga barnssálina. Það er eins og
alltaf þurfi að ganga lengra og lengra
í viðbjóði og skelfingu. Kannski end-
ar þetta með því að „barnamyndir“
verði bannaðar fyrir yngri en 16 ára!
Neytendur eru með sífelldar kröf-
ur á hendur olíufélögunum um að
lækka bensínsverð, þegar það lækk-
ar á heimsmarkaði og dollarinn hríð-
fellur. Samkvæmt tölum frá Hag-
stofunni hefur bíómiðinn verið 800
krónur síðan árið 2001. Síðan þá hef-
ur dollarinn lækkað í verði um 44%
og bíóunnendur sem foreldrar ættu
nú að beita kvikmyndahúsin þrýst-
ingi um að lækka miðaverðið. Að-
sóknin mun strax taka kipp.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Tónlist | Síberíska sópransöngkonan Eteri Gvazava kemur fram á Tíbrár-
tónleikum í Salnum ásamt Jónasi Ingimundarsyni í kvöld kl. 20. Á efnisskrá
eru rússneskir söngvar eftir Aliabiev, Warlamov, Guriviov, Dargomischsky,
Bulachov, Glier, Wlasov og hinn einstæði lagaflokkur Barnaherbergið eftir
Mussorgsky við texta tónskáldsins.
Eteri á þegar að baki glæstan söngferil, hefur sungið víða um lönd. Sum-
arið 2000 var hún valin til að syngja hlutverk Violettu í La Traviata í beinni
sjónvarpsútsendingu frá París. Þessi útsending sem meðal annars fékk
Emmy verðlaunin og náði til meira en 100 landa, hefur tvisvar verið á dag-
skrá Ríkissjónvarpsins. Eteri söng síðast hér á landi á Listahátíð í Þjóðleik-
húsinu í fyrra.
Morgunblaðið/Sverrir
Síberískur söngur í Salnum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig.
(Jh. 10, 14.)