Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Debussy og Ravel Claude Debussy ::: Forleikur að Síðdegi skógarpúkans Michael Tippett ::: Helgidansar (Ritual Dances) Maurice Ravel ::: Daphnis et Chloé, svítur 1 og 2 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Helgidansar Tippets, ásamt verkum eftir Ravel og Debussy, eru á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitarinnar að þessu sinni. Leyndir kraftar náttúrunnar, orka skógarins og fornir helgisiðir á tónleikum sem Rumon Gamba mælir sérstaklega með. rauð tónleikaröð í háskólabíói FIMMTUDAGINN 24. NÓVEMBER KL. 19.30 F í t o n / S Í A F I 0 1 5 0 2 8 20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 nokkur sæti 21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 nokkur sæti 22. SÝN. FÖS. 02. DES. kl. 20 23. SÝN. LAU. 03. DES. kl. 20 Stóra svið Salka Valka Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Lau 26/11 kl. 21 Su 27/11 kl. 21 Þr 29/11 kl. 20 UPPS Fi 1/12 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fi 8/12 kl. 20 Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu L au 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Í kvöld kl. 20 ATH síðasta sýning! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fö 25/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 20 Lau 3/12 kl. 20 Þr 27/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 UPPSELT Su 4/12 kl. 20 UPPSELT Fi 29/12 kl. 20 AUKAS. UPPSELT Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. UPPSELT Síðustu sýningar! Manntafl Fi 24/11 kl. 20 Mi 30/11 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Fim. 24.nóv. kl. 20 AUKASÝNING UPPSELT Fös. 25.nóv. kl. 20 UPPSELT Lau. 26.nóv. kl. 19 UPPSELT Lau. 26.nóv. kl. 22 UPPSELT Fim. 1.des. kl. 20 AUKASÝNING Í sölu núna Fös. 2.des. kl. 20 UPPSELT Lau. 3.des. kl. 20 Örfá sæti Lau. 3.des. kl. 22 Örfá sæti Fös. 9.des. kl. 20 Nokkur sæti 10/12, 16/12, 17/12 Ath! Sýningum lýkur í desember! Miðasalan opin virka daga frá 13-17 og allan sólarhringinn á netinu. Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Hlín Pétursdóttir, sópran, og Kurt Kopecky, píanó, flytja lög og aríur eftir Britten, Stravinsky og Menotti. Miðaverð kr. 1.000.- (MasterCardhafar kr. 800.-) ÁSTIR OG ÖRVÆNTING HÁDEGISTÓNLEIKAR 29. NÓV. KL. 12.15 Gjafakort í Óperuna - tilvalin jólagjöf Frá kr. 1.000 (hádegistónleikar) og upp í 6.500 (stúkusæti á óperusýningar) og allt þar á milli. Jólaævintýri Hugleiks - gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna. Í kvöld, örfá sæti laus Fös. 25.11. Fös. 2.12., uppselt Lau. 3.12., nokkur sæti laus Sýnt í Tjarnarbíói, sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í síma 551 2525 og á www.hugleikur.is . Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. EKKI MISSA AF KABARETT ALLRA ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Fös. 25. nóv. kl. 20 Lau. 26. nóv. kl. 20 Geisladiskurinn er kominn í verslanir Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: www.midi.is og í Iðnó s. 562 9700 ÉGERMÍNEIGINKONA Næstu sýningar: fim. 24.11 kl. 20 ósóttir miðar í sölu fös. 25.11 kl. 20 uppselt lau. 26.11 kl. 20 ósóttir miðar í sölu sun. 27.11 kl. 20 ósóttir miðar í sölu Ath. ósóttar pantanir seldar viku f. sýn. ÉG VERÐ að viðurkenna að ég varð alveg steinhissa þegar ég hlýddi á Steingrím Þórhallsson leika Toccötu eftir Jón Nordal til minningar um Pál Ísólfsson á tónleikum í Nes- kirkju, sem voru hluti af listahátíð- inni Tónað inn í aðventuna. Fremur langt er síðan ég heyrði í orgelinu í kirkjunni og verkið eftir Jón var síð- ast á dagskrá tónleikanna. Leikur Steingríms var glæsilegur, stígandin var mögnuð og túlkunin einkenndist af dramatískum andstæðum sem voru verulega áhrifamiklar. Tækni- leg hlið flutningsins var auk þess pottþétt, mismunandi raddir voru hreinar, þær blönduðust vel og hljómur orgelsins var voldugur. Ein- mitt þess vegna var ég svona hissa; leikur Steingríms fram að verki Jóns hafði verið fremur litlaus og óörugg- ur og ég var orðinn sannfærður um að orgelið sjálft væri svona tak- markað. Jafnvel lélegt. Af hverju í ósköpunum heyrðist ekki meira í hljóðfærinu í Tríósónötu Bachs og umritun hans á konsert í a- moll eftir Vivaldi? Eða tveimur tocc- ötum eftir Frescobaldi, sem uppi var á fyrri hluta sautjándu aldar? Tón- list frá því tímabili er síður en svo einhver flatneskja; þvert á móti er hún oft þrungin tilfinningum sem stundum eru hamslausar. Marg- brotið tónmálið þarf litríka túlkun á borð við þá sem maður upplifði á stórfenglegum tónleikum Eyþórs Inga Jónssonar í Dómkirkjunni í fyrra, en þeir voru himnesk reynsla. Þá heyrðist glögglega hversu margt býr í barokktónlistinni. Flestir vita líka að Bach var ein- hver mesti arkítekt tónbók- menntanna; tónsmíðar hans minna sumar hverjar á gríðarlegar dóm- kirkjur og að bjóða áheyrendum upp á Bachtúlkun þar sem stórt kirkju- orgel hljómar eins og fótstigið stofu- orgel er í hæsta máta undarlegt. Frammistaða Steingríms í verk- unum eftir Bach var því miður ekki nógu góð; eins og áður sagði var leikurinn litlaus og feilnótur óþægi- lega margar. Toccöturnar eftir Frescobaldi voru betri, leikurinn var öruggari en hröð nótnahlaup voru þó leiðinlega loðin og misstu af þeim sökum merkingu sína; sérstaklega virtist vinstri hönd Steingríms ekki vera nægilega lipur. Styrk- leikavíddin í túlkuninni var jafn- framt lítilfjörleg. Eins og nærri má geta var útkoman ekki sérlega áhugaverð. Hugsanlegt er að Steingrímur hafi verið taugaóstyrkur en hafi náð að hrista það af sér í lok tónleikanna, því flutningur hans á tónsmíð Jóns Nordal var í fremstu röð og sýndi hann þar hvers hann er megnugur. Hæfileikar hans komu enn frekar í ljós í aukalaginu, lokaþættinum úr fyrstu orgelsinfóníunni eftir Luis Vierne, tónskáld sem er í miklu uppáhaldi hjá orgelleikurum. Þar var leikur Steingríms kraftmikill og spennandi og var greinilegt að áheyrendur kunnu vel að meta það. Vonandi verður barokktúlkun hans líflegri næst. Líflegur Jón og litlaus Bach Jónas Sen TÓNLIST Neskirkja Bach: Tríósónata nr. 6 og umritun á kons- ert í a-moll eftir Vivaldi; Frescobaldi: Toc- cötur nr. 1 og 8 úr fyrri bók, Jón Nordal: Toccata til minningar um Pál Ísólfsson. Steingrímur Þórhallsson lék. Sunnudagur 20. nóvember. Orgeltónleikar Steingrímur Þórhallsson DILBERT mbl.is HJÁ Máli og menningu er kom- in út skáldsagan Yosoy – Af lík- amslistum og hugarvíli í hryll- ingsleikhúsinu við Álafoss eftir Guðrúnu Evu Mín- ervudóttur. Á alþjóðlegri ráðstefnu um sárs- auka hittir Madame Louise de Roubaix doktor Ólaf Benediktsson. Hún hrífst af framgöngu hans og sér að hann er kjörinn til að reka vafa- söm erindi hennar á Íslandi. Í gamalli ullarverksmiðju við Álafoss hefur óvenjulegt fjölleikahús búið um sig. Miklar sögur fara af þeirri óhugn- anlegu starfsemi sem þar fer fram og sum atriðin hljóma líkt og kraftaverk. Leyndarhula hvílir þar yfir öllu og áður en Ólafur veit af er hann sjálfur orð- inn hluti af sýningunni. „Hér er að ferðinni metnaðarfyllsta skáldverk Guðrúnar Evu til þessa, kraftmikil skáldsaga um sársauka og mannlegt eðli, göfugar ástir og af- káralegar, meðfædda hæfileika og áunna,“ segir í kynningu. Bókin er 384 bls. Verð: 4.690 kr. Yosoy Föt fyrir allar konur á öllum aldri Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.