Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 45 KEFLAVÍKÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Toppmyndin í USA. Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Þegar maður er þetta lítill verður maður að hugsa stórt. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. Þar sem er vilji, eru vopn. DV topp5.is S.V. / MBL Þar sem er vilji, eru vopn. Tvær frábærar á dönsku Drabet (morðið) - opnunarmynd oktober- bíófest sem Hlaut kvikmynda verðlaun Norður- landaráðs SÝND KL. 8 og 10 M. ÍSL. TEXTA Voksne Mennesker sigurvegari eddu verðlaunanna! frábærlega skemmtileg mynd eftir Dag Kára SÝND KL. 6 M. ÍSL. TEXTA SERENITY kl. 5.45 - 8.10 - 10.30 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 6 CHICKEN LITTLE m/ensku tali kl. 6 TWO FOR THE MONEY kl. 8 - 10.30 B.i. 12 ára. KISS KISS BANG BANG kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. Mörgæsirnar slá í gegn á Íslandi! Þriðja vinsælasta mynd landsins eftir 3 vikur í sýningu! SERENITY kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. LORD OF WAR kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. LITLI KJÚLLIN Ísl tal. kl. 6 WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 6 Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nicolas Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins fl ókinn. S.V. MBL S.V. MBL LORD OF WAR kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. LORD OF WAR VIP kl. 10.30 HARRY POTTER AND THE GOBLET... kl. 7 (Bylgju sýn.) HARRY POTTER AND THE GOBLET... VIP kl. 7 (Bylgju sýn.) Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 4 - 6 Litli Kjúllin m/Ísl. tali VIP kl. 4 CHICKEN LITTLE m/Ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 CORPSE BRIDE kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 ELIZABETH TOWN kl. 5.30 - 8 TWO FOR THE MONEY kl. 10.30 B.i. 12 ára. FLIGHT PLAN kl. 10.30 B.i. 12 ára. WALLACE & GROMIT m/Ísl. tali kl. 4 SERENITY kl. 8 ZORRO 2 kl. 8 Þau eru góðu vondu gæjarnir.  H.J. Mbl. V.J.V. topp5.is Er frábær staður til að uppgötva sjálfan sig upp á nýtt. V.J.V. Topp5.is H.J. Mbl. V.J.V. Topp5.is  H.J. Mbl. Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney. Vinsælasta myndin á íslandi í dag Jól 2005 á föstudaginn... gómsætar 104 síður ... Ólátabelgurinn Pete Doherty er sagður hafa fetað ífótspor unnustu sinnar og ofurfyrirsætunnar, Kate Moss, og farið í afvötnun í The Meadows Clinic í Arizona í Bandaríkjunum. Er tilgangur Doherty sá, að bjarga sambandi sínu við fyrirsætuna, sem oftar en ekki hefur verið sagt hanga á bláþræði. Parið hefur ekki sést opinberlega saman síðan í sept- ember síðastliðnum eða síðan ljósmyndir birtust í dag- blöðum í Bretlandi sem sýndu Kate Moss neyta fíkni- efna. Frumburður hljómsveitar Doherty, Babyshambles, er í 10. sæti á vinsældalistum í Bretlandi. Hann hefur lengi átt við fíkniefnavanda að etja en í lok september handtók lögregla hann í Bretlandi í tengslum við rannsókn á fíkniefnamáli. Í kjölfarið voru tónleikar hljómsveit- arinnar Babyshambles á Iceland Airwaves-tónlistarhá- tíðinni í Reykjavík dagana 19.–23. október sl. felldir nið- ur. Kate Moss hefur snúið aftur til fyrirsætustarfa í Evr- ópu en fjölmörg fyrirtæki slitu samningum við hana í kjölfar þess að ljósmyndir birtust af henni neyta fíkni- efna. Fólk folk@mbl.is MIÐASALA hefst í dag á sérstaka tónleika KK og Ellenar, fimmtu- daginn 8. desember, í tilefni af út- komu geisladisksins Jólin eru að koma. Tónleikarnir verða í Frí- kirkjunni í Reykjavík en sérstakir gestir kvöldsins verða þeir Þor- steinn Einarsson á gítar, Petter Winnberg á kontrabassa og Eyþór Gunnarsson á píanó. Á efnisskránni verða lög af geisladisknum auk eldri laga þeirra systkina sem ekki hafa áður heyrst á tónleikum. Í framhaldinu halda systkinin í tónleikaferðalag um landið. Miðasala hefst eins og áður sagði í dag á midi.is, í 12 Tónum, versl- unum Skífunnar og BT. Miðaverð: 2.500 kr. í sæti (niðri) auk mið- agjalds og 1.700 kr. (uppi) auk mið- agjalds. Húsið verður opnað 45 mínútum fyrir tónleika. Tónlist | KK og Ellen með útgáfutón- leika í Fríkirkjunni Morgunblaðið/Árni Sæberg Systkinin Ellen og KK ætla að syngja saman í Fríkirkjunni. Syngja inn jólin TÓNLEIKAFERÐALAGIÐ: 8. des: Fríkirkjan í Reykjavík 11. des: Eiðar 12. des: Græni Hatturinn, Akureyri 13. des: Borgarneskirkja 14. des: Patreksfjarðarkirkja 15. des: Landakirkja í Vest- mannaeyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.