Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 123.05 Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir tekur á móti tónlistarmönnum í
þátt sinn Fallegast á fóninn. Gest-
irnir velja lög í þáttinn og segja frá
þeim. Í kvöld Tekur Arndís Björk á
móti Árnna Heimi Ingólfssyni, tónlist-
arfræðingi og píanóleikara, sem vel-
ur lög eftir sínu höfði.
Árni Heimir velur
lög á fóninn
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi
Arngrímsson. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá
liðnum áratugum. (Aftur á föstudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hermann eftir Lars Saa-
bye Christensen. Sigrún Kr. Magnúsdóttir
þýddi. Jón Símon Gunnarsson les. (2)
14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór
Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (Frá því á laugardag).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi
Arngrímsson. (Frá því í morgun).
20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í gær).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá því á laugardag).
21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug Ein-
arsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
23.05 Fallegast á fóninn. Gestur þáttarins
Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarfræðingur og
píanóleikari. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt-
ir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg-
isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins.
20.00 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung-
linga og Heiðu Eiríksdóttur. 21.00 Konsert með
Radio 4. Bandaríska hljómsveitin Radio 4 frá New
York á Benicassim-hátíðinni 2005. Umsjón: Andr-
ea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (48:65)
18.23 Sígildar teikni-
myndir (Classic Carto-
ons) (10:42)
18.30 Mikki mús (Disn-
ey’s Mickey Mouse-
works) (10:13)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (ER,
Ser. XI) Bandarísk
þáttaröð sem gerist á
bráðamóttöku sjúkrahúss
í stórborg. (10:22)
21.25 Skemmtiþáttur
Catherine Tate (The Cat-
herine Tate Show)
Breska leikkonan Cat-
herine Tate bregður sér í
ýmis gervi í stuttum
grínatriðum. (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Ung, falleg og gáf-
uð (Ung, vakker og
begavet) Norsk heim-
ildamynd frá 2001 eftir
Anne Kjersti Bjørn um
konur í röðum súrreal-
ista sem á sinni tíð féllu
nokkuð í skuggann af
körlunum í þeim hópi.
Meðal annars er fjallað
um Vilde von Krohg,
Leonoru Carrington,
Leonor Fini og Meret
Oppenheim.
12.45 á sunnudag.
23.35 Kastljós (e)
00.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Strong Medicine
(6:22)
11.05 Whose Line is it
Anyway
11.30 Night Court (1:13)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Fresh Prince of Bel
Air (20:25)
13.30 Whose Line Is it
Anyway?
13.55 Sjálfstætt fólk
(Stuðmenn)
14.30 Kevin Hill (9:22)
15.15 Wife Swap (Vista-
skipti) (7:12)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(15:23)
20.00 Strákarnir
20.30 Supernanny US
(3:11)
21.15 Oprah (9:145)
22.00 Missing (3:18)
22.45 Strong Medicine
(7:22)
23.30 Stelpurnar (12:20)
23.55 Most Haunted
(Reimleikar) Bönnuð
börnum. (11:20)
00.40 Footballer’s Wives
(Ástir í boltanum 4) Bönn-
uð börnum. (4:9)
01.25 Numbers (Tölur)
Bönnuð börnum. (1:13)
02.10 Dávaldurinn Saliesh
(e)
03.15 Twenty Four 3 (1:24)
04.05 Silent Witness 8
(1:8)
05.00 Fréttir og Ísland í
dag
06.05 Tónlistarmyndbönd
07.00 Meistaradeildin með
Guðna Berg
07.40 Meistaradeildin
08.20 Meistaradeildin með
Guðna Berg
09.00 Meistaradeildin með
Guðna Berg
09.40 Meistaradeildin með
Guðna Berg
15.40 UEFA Champions
League (Meistaradeildin -
(E))
17.20 Meistaradeildin með
Guðna Berg
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið Þorsteinn
Gunnarsson fer yfir allt
sem um er að vera í
íþróttaheiminum á hverj-
um virkum degi.
18.30 Ensku mörkin
19.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs (Meist-
aradeildin - upphitun)
19.30 UEFA Champions
League (Liverpool - Real
Betis) Bein útsending
21.40 Meistaradeildin með
Guðna Berg
22.20 UEFA Champions
League (Anderlecht -
Chelsea) Bein útsending
00.10 Meistaradeildin með
Guðna Berg
06.20 Down With Love
08.00 Calendar Girls
10.00 Young Frankenstein
12.00 Stuck On You
14.00 Down With Love
16.00 Calendar Girls
18.00 Young Frankenstein
20.00 Stuck On You
22.00 Smiling Fish & Goat
on Fire
24.00 People I Know
02.00 Confessions of a
Dangerous Min
04.00 Smiling Fish & Goat
on Fire
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Innlit / útlit (e)
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Herrarnir Lokaþátt-
urinn um undirbúning
keppninnar um Herra Ís-
land 2005 sem fer fram í
beinni útsendingu frá
Broadway annað kvöld kl.
22:00.
Herrarnir eru kynntir
til leiks og við fáum smjör-
þefinn af því hverjir þeir
eru, við hvað þeir fást og
hver eru þeirra helstu
áhugamál.
20.00 America’s Next Top
Model IV
21.00 Sirrý
22.00 Law & Order: SVU -
NÝTT! Sérglæpasveit lög-
reglunnar í New York fær
ógeðfelld mál inn á borð til
sín og álagið á starfsfólkið
er mikið. Verðlaunin eru
að þegar erfiðum vinnu-
degi er lokið er borgin laus
við enn einn aumingjann á
bak við lás og slá. Frábær-
ir sakamálaþættir.
22.50 Sex and the City -
23.20 Jay Leno
00.05 Judging Amy (e)
00.55 Cheers (e)
01.20 Þak yfir höfuðið (e)
01.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
20.00 Friends 4 (24:24)
21.00 So You Think You
Can Dance (8:12)
22.10 Rescue Me (8:13)
22.55 Laguna Beach
(8:11)
23.20 Fabulous Life of
23.45 David Letterman
00.30 Friends 4 (24:24)
ÞÆTTIRNIR Blygð-
unarleysi (Shameless) sem
Sjónvarpið hefur haft til
sýninga síðustu fimmtudaga
bera vott um það að gott
sjónvarpsefni segir ekki
endilega fá fallega og frá-
bæra fólkinu. Þó að ég hafi
vissulega gaman af þáttum
með glansbrag eins og Beð-
málum í borginni og gervi-
lífinu í The O.C er virkilega
skemmtilegt að kynnast lífi
fólks í félagslegu húsnæði í
Manchester. Það sem mestu
máli skiptir í sjónvarpi er
auðvitað ekki hvernig fólkið
er klætt heldur hvort per-
sónurnar séu áhugaverðar
og vel skrifaðar. Svo er það
í þetta sinn enda er höf-
undur þáttanna, Paul Ab-
bott, sem einnig skrifaði
Verksmiðjulíf (Clocking
Off) og hina frábærlega
spennandi þáttaröð Svikráð
(State of Play). Fjölskyldan
furðulega í Chatsworth-
bæjarblokkinni höfðaði
vissulega til mín og ég fékk
raunverulegan áhuga á per-
sónunum og velferð þeirra.
Þetta er ekki saga fátæka
fólksins með hjarta úr gulli
sem gerir ekki neinum
mein. Gallagher-fjölskyldan
lýgur og svíkur til að bjarga
sér og sínum. Söguhetjurn-
ar eru algjört pakk. Pabb-
inn Frank er fyllibytta og er
sjöunda barnið á leiðinni
með nýju konunni. Elsta
dóttirin Fiona leiðir barna-
skarann og hefur séð um
Lip, Ian, Debbie, Carl og Li-
am síðan mamma þeirra,
sem gerðist lesbía, stakk af.
Léttgeggjaðir nágrannar
sem reynast Gallagher-
fjölskyldunni traustir vinir
koma líka við sögu. Svo má
ekki gleyma ástinni hennar
Fionu, honum Steve, sem
lítur út fyrir að vera venju-
legur miðstéttarstrákur en
lifir í raun á því að stela bíl-
um.
Þessi fyrsta þáttaröð af
Blygðunarleysi var frábær
og ég skammast mín ekkert
fyrir að segja að ég hlakki
til að sjá þá næstu.
LJÓSVAKINN
Það verður gaman að fylgjast með litskrúðugu fjölskyldunni
í næstu þáttaröð.
Heillandi pakk
Inga Rún Sigurðardóttir
GESTUR Opruh í kvöld er Jon
Bon Jovi. Hann er söngvari
rokksveitarinnar langlífu Bon
Jovi. Spjallþættir Opruh njóta
fádæma vinsælda og ekki ólík-
legt að rokksöngvarinn eigi
eftir að opna sig.
EKKI missa af …
SJÓNVARPIÐ sýnir á mið-
vikudagskvöldum breska
gamanþætti þar sem leik-
konan Catherine Tate bregð-
ur sér í ýmis gervi í stuttum
grínatriðum. Catherine Tate
er afburðasnjöll í því að beita
hinum aðskiljanlegustu mál-
lýskum enskrar tungu og per-
sónurnar sem hún skapar eru
úr ýmsum áttum, hversdags-
legar konur sem eru skop-
stældar og ýktar út að ystu
mörkum. Þar á meðal eru
Margaret sem hræðist skugg-
ann sinn, Elaine sem er ást-
fangin af fanga sem bíður af-
töku, Karen sem ætlar ekki að
láta fyrsta barnið sitt stjórna
því hvernig hún lifir lífinu og
írska hjúkkan Bernie sem hef-
ur alla tíð lifað fyrir það að
líkna sjúkum svo lengi sem
það bitnar ekki á ást hennar á
góðum mat og karlmönnum.
Skemmtiþáttur Catherine Tate
Ein persónanna úr hug-
arheimi Tate.
Skemmtiþáttur Catherine
Tate er á dagskrá Sjón-
varpsins kl. 21.25.
Grín og ýmis gervi
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
… Bon Jovi
14.00 Man. City - Black-
burn Leikur frá 19.11
16.00 Sunderland - Aston
Villa Leikur frá 19.11
18.00 Chelsea - Newcastle
Leikur frá 19.11
20.00 Þrumuskot . (e)
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Charlton - Man. Utd.
Leikur frá 19.11
24.00 Birmingham - Bolton
Leikur frá 22.11
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN