Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 47 Séra Þórhallur Heimisson er landsþekktur fyrir afburða færni við að gæða fortíðina lífi. Hér sannast orðsporið. Lesið um orusturnar sem breyttu gangi mannkynssögunnar. Athugið! Séra Þórhallur kynnir bók sína og áritar fimmtudaginn 24. nóvember á Bókasafni Hafnarfjarðar. Hvað gerðist í raun á ströndinni í Normandí árið 1944? BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR ANIMAL PLANET 10.00 Miami Animal Police 11.00 Pet Rescue 11.30 The Planet’s Funniest Ani- mals 12.00 Meerkat Manor 12.30 Mon- key Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 Predator’s Prey 14.00 Nightmares of Nat- ure 14.30 Animal Precinct 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Vid- eos 17.30 Big Cat Diary 18.00 Meerkat Manor 18.30 Monkey Business 19.00 Chimpanzee Diary 19.30 Predator’s Prey 20.00 Weird Nature 20.30 Supernatural 21.00 Miami Animal Police 22.00 Meer- kat Manor 22.30 Monkey Business 23.00 A Nose for Crime BBC PRIME 10.00 Goal 10.25 Pathways of Belief: Sacred Texts 10.40 Number Time: Addi- tion & Subtraction 11.00 Big Cat Diary 12.00 Ever Decreasing Circles 12.30 Butt- erflies 13.00 Ballykissangel 14.00 Tele- tubbies Everywhere 14.10 Bill and Ben 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Monty the Dog 14.30 Boogie Beebies 14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilla 15.35 Diy Tv 16.00 How to Be a Gardener 16.30 Ready Steady Co- ok 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 Eastenders 19.00 Changing Rooms 19.30 Rick Stein’s Food Heroes 20.00 Phobias 20.50 George Vi 21.50 Black Cab 22.00 The Inspector Lynley Mysteries 23.30 Coupling DISCOVERY CHANNEL 10.15 Allies at War 11.10 Unsolved History 12.05 Brainiac 13.00 Rex Hunt Fishing Adventures 13.30 Fishing on the Edge 14.00 Extreme Engineering 15.00 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Chal- lenge 17.00 Wheeler Dealers 18.00 Am- erican Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 The Road to Le Mans 23.00 Mythbusters EUROSPORT 11.00 All sports 11.30 Cross-country Skiing 13.15 Biat- hlon 14.45 Boxing 16.00 All sports 16.30 Football 18.00 Biathlon 19.00 Olympic Games 19.30 All Sports 19.40 Sailing 19.45 Equestrianism 20.45 Polo 21.15 Golf 21.45 Sailing 22.15 All Sports 22.30 Adventure 23.00 Football HALLMARK 9.45 Locked in Silence 11.15 Touched by an Angel 12.00 Earthsea 13.30 The Prince and the Pauper 15.15 Riding the Bus with My Sister 17.00 Touched by an Angel 17.45 Locked in Silence 19.15 They Call Me Sirr 21.00 Black Fox: Good Men and Bad 22.30 Lonesome Dove: The Ser- ies 23.15 They Call Me Sirr MGM MOVIE CHANNEL 10.25 Overland Pacific 11.40 Convicts 13.15 Have You Seen My Son? 14.50 Re- port to the Commissioner 16.40 Fort Massacre 18.00 Aria 19.35 Police Story: The Freeway Killings 22.05 Take My Daughters, Please 23.40 Bridge to Silence TCM 20.00 Sitting Target 21.30 Shaft in Africa 23.15 Savage Messiah 0.50 The Road Builder DR1 10.00 Sådan ligger landet 10.30 Marci- pankonditoriet 10.35 Design i lommen 11.30 Velfærd fra vugge til grav (1:5) 12.00 TV AVISEN 12.10 Kontant 12.35 Dagens Danmark 13.00 En aften med Bobby McFerrin 15.00 TV AVISEN med Vej- ret 15.10 OBS 15.20 Genbrugsguld (3:5) 15.50 Nyheder på tegnsprog 16.00 Daw- son’s Creek (45:128) 16.45 Det Vildeste Westen (9:10) 17.00 Braceface 17.20 Skolernes motionsdag, 2. del 17.25 Energikampen 18.00 Skrål 18.20 Katja- Kaj og BenteBent 18.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 18.55 Dagens Danmark 19.25 TV AVISEN 19.30 Rabatten (30:35) 20.00 Kender du typen (2:6) 20.30 DR Dokumentar - Dem fra 9. (2:6) 21.00 TV AVISEN 21.25 Profilen 21.50 SportNyt 22.00 Filmperler: 1900 1. del DR2 17.00 Deadline 17:00 17.30 Byens Rum (5:6) 18.00 Kommissær Wycliffe (18) 18.50 Verdens kulturskatte (8:47) 19.10 Pilot Guides: Argentina 20.00 Præsiden- tens mænd (125) 20.45 DR Friland: Så langt så godt (2:6) 21.15 Husker du ... 22.00 Mik Schacks Hjemmeservice 22.30 Deadline 23.00 Krigsbørn (1:3) 23.40 Deadline 2.sektion NRK1 10.00 Siste nytt 10.05 Muntlig spørretime 11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 V-cup skiskyting 15.00 Siste nytt 15.05 V-cup skiskyting 15.30 Sinbads fantastiske reiser 15.55 Batfink - til unnsetning! 16.00 Siste nytt 16.03 Mitt andre jeg 16.30 Super G 17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk 17.25 Prinsen og fattiggutten 17.55 Nyheter på tegnspråk 18.00 Barne- tv 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsre- vyen 19.30 Forbrukerinspektørene 19.55 Tinas mat 20.25 Redaksjon EN 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Dagsrevyen 21 21.30 Vikinglotto 21.40 Michael Palin i Himalaya 22.30 Migrapolis: Norsk getto i Spania 23.00 Kveldsnytt NRK2 15.15 Ikonar i det 20. hundreåret: Fem tv- originalar 16.00 Som en stor familie 16.30 Ansikt til ansikt: Gunnar Stålsett 17.00 Svisj-show 17.55 Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.10 Sammendrag av Frokost- tv 18.45 David Letterman-show 19.30 Trav: V65 20.00 Siste nytt 20.05 Doktor Who 20.45 Tom og Jerry 20.55 Coupling 21.25 Hitchcock: Frenzy 23.15 David Let- terman-show SVT1 10.00 Man Alive: School Colours 10.25 Quirks 10.30 Cosmomind - finska 11.00 Vår dagliga pasta 11.30 I krigets skugga 12.00 Rapport 12.05 Doobidoo 13.05 På spåret 14.05 Skidskytte: Världscupen i Östersund 15.55 Anslagstavlan 16.00 Rapport 16.10 Gomorron Sverige 17.00 Sverige! 17.30 Krokodill 18.00 Boli- bompa 18.01 Kött på benen 18.25 Poesi 18.30 Expedition vildmark 19.00 Rea 19.30 Rapport 20.00 Packat & klart 20.30 Mitt i naturen 21.00 Seriestart: Lasermannen 22.30 Bass Encounters 23.15 Rapport 23.25 Kulturnyheterna 23.35 God morgon alla barn SVT2 15.20 Perspektiv 15.50 Bokbussen 16.20 Kontroll 16.50 Vetenskapsmagasinet 17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’kväll 19.00 Kult- urnyheterna 19.10 Regionala nyheter 19.30 Nya rum 20.00 Reagera 20.30 Kobra 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Carin 21:30 22.00 Nyhets- sammanfattning 22.03 Sportnytt 22.15 Regionala nyheter 22.25 Väder 22.30 Mamma, pappa, chef 23.10 Existens 23.40 E4 18.00 Bílasjónvarp 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.30 Aksjon tónlist 22.15 Korter (e. á klukkutíma fresti til morguns) ÝMSAR STÖÐVAR AKSJÓN                     !*-    )  *.    *  %!    /  0111 % 20113 2 **.    * 4  .                                  !     "  "    # $#      %  &'    "    (    )  * +           ) +  ," -  !      5  ) * %  )  2 .! 4             2 *  5  6 06 4    %    - *  *% 7        /    .     .!                     87 *.  *-     !" #$ !" #$ !" #$ %$& '( )*  ( + $& ,    '- ' ( . &$ / 012 3 2 9 0 9 : 0 ;0 6 ;9 06 0 9 72  !    2 .! 2 .! )*.!  !2 ) % .! <  .! * 21 4$   5- 6  *7 * * 8  +$ 4-* )$  8 #  0 ;' = : = : 9 ' : 0 ;0 <  2 .! .!    .! .! .! + ($   )9$ *  *9 %1 +:$ ;$ *$ /$7 * "29 * <  * 01 0: 0' 09 1 ;0 ' 1 ' 03 .! ) % .! 2 .! .! .! 7    2 .! ) % %, .+#= =+.>%?@% A6@.>%?@% 5.B8A#<6@% C 1( ' 096  641  1 690 :0( (0'  ' 9>: =:> 366 0996   1 00'0 0:6' 0>0' '6'3  1 D  $ 06'' 06>' 06:= 3>( 0=6> 0>9= 0>'( 0>'3 '  0193 0399 '0>9 049 643 04= 04> 64( 64= 643 :40 041 040 049 04= 64( 649 !* )        !  !   ?@               ./  . 0 1  /./. ./2 ..2  2 Samfylkingin og Framsókn-arflokkurinn í Reykjanesbæ tilkynntu á miðvikudag í síðustu viku um sameiginlegt framboð í sveitarstjórnarkosningunum í maí 2006 með þátttöku og aðkomu óflokksbundinna.     Forvitnilegt var að hlýða á rök-stuðning Kjartans Más Kjart- anssonar, bæjarfulltrúa Framsókn- arflokksins, í fréttum Stöðvar 2. Þar sagði hann að í síðustu bæj- arstjórnarkosningum hafi Fram- sókn og Samfylkingin verið sam- anlagt með rétt undir 50% fylgi. Því eigi flokkarnir jafn stóran kjósendahóp og Sjálfstæðisflokk- urinn, sem er með yfir 50% og því hreinan meirihluta. Sameiginlegur listi eigi því góða möguleika á sigri í næstu kosningum.     Eftir þessa skýringu er erfitt aðsjá annað en að hér séu tveir flokkar að gera hagsmuna- bandalag um kjósendur en ekki málefni.     Það sem er Kjartani Má efst íhuga eru allir þeir kjósendur sem hann telur sig eiga vísan stuðning hjá í væntanlegum sam- starfsflokki Samfylkingarinnar. Og spurning vaknar af hverju flokkarnir buðu ekki Sjálfstæð- isflokknum með í samstarfið. Sam- kvæmt þessari rökfræði væri fylg- ið þá 100%.     En fylgi við hvað?     Eflaust eiga fulltrúar Fram-sóknar og Samfylkingar eftir að finna sameiginleg baráttumál. Og kannski eðlilegt að oddvitar flokkanna í bæjarstjórn telji að þeim beri að mætast á miðri leið eftir að formenn beggja flokka lýstu því nýverið yfir að miðjan væri þeirra.     Hver veit nema þetta verðinæsta stóra yfirtaka í íslensku þjóðlífi þegar miðjuflokkurinn Framsókn yfirtekur félagshyggju- öflin í Samfylkingunni?     Í frétt Stöðvar 2 kom fram að álistanum yrðu „fulltrúar óflokksbundinna“. Stingur það ekki í stúf að þeir kjósendur sem engum flokki bindast eigi sér engu að síður fulltrúa á einum lista um- fram annan? STAKSTEINAR 100% fylgi? 08.00 Barnaefni 09.00 Blönduð dagskrá innlend og erlend 18.30 From the River 19.00 CBN fréttastofan - 700 Club 20.00 Ísrael í dag 21.00 Maríusystur 21.30 R.G. Hardy 22.00 Morris Cerullo 22.30 Benny Hinn 23.00 T.D. Jakes 23.30 Flames of Revival 24.00 Jan Roger Voll 00.30 CBN fréttastofan - 700 Club 01.30 Nætursjónvarp OMEGA ÚTVARPSÞÁTTURINN Orð skulu standa er á dagskrá Rásar eitt klukkan 15 í dag. Gestir dagsins eru Guðni Kolbeinsson og Karl Krist- ensen. Fyrripartur þáttarins í dag er á þessa leið: Íslenska er okkar mál eins og skáldið sagði. Hlustendur geta sent inn sína botna á netfangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Fyrripartur síðustu viku var: Að mér sækir ógnarvá útaf fuglakvefi. Séra Hjálmar Jónsson botnaði tvisvar í þættinum: Er norður flýgur gæsin grá með grút og sýkla í nefi. Ýmsir titra eins og strá, ótti í hverju skrefi. Davíð Þór Jónsson tók sér skálda- leyfi: Rjúpu aðeins eta má ef hún var með trefil. Jónas Frímannsson: Óttasleginn, alveg frá, ef ég snýti úr nefi. Marteinn Friðriksson: Hverfur óðar bros af brá og byrjar rennsli úr nefi. Jón Helgi Guðmundsson: Æði út í glugga að gá með grisju fyrir nefi. Hreiðar Karlsson: Ekki verður margt sem má meðan pestin herjar á og dropar seytla niður úr hverju nefi. Erlendur Hansen: Veiran hefur völd ósmá vistast oft í nefi. Útvarp | Orð skulu standa á Rás 1 Íslenska er okkar mál DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.