Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðarflugvelli. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. des. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til ára- móta. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón Laxdal – „Tilraun um mann“. Opnunartímar: mið.–fös. 14–18, lau.–sun. 14–17. Til 11. des. Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og Anne Thorseth til 11. des. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Ráðhús Reykjavíkur | Fræðslu sýningin Gandhi, King, Ikeda: Friður fyrir komandi kynslóðir er til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur þessa dagana. Sýningin var hönnuð af séra Lawrence Carter presti hjá alþjóða kapellu Martin Luther King. Hún fjallar um líf og störf þessara merku manna í þágu friðar. Bækur Café Rosenberg | Ljóðakvöld kl. 22. Fram koma Kristjón, Didda, Bragi Ólafsson, Geir Svansson, Megas, afmælisbarnið Mike Pol- lock og fleiri. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is. Safnahúsið á Egilsstöðum | Í anddyri niðri hefur verið opnuð sýningin „Við Heiðar- og Fjallamenn“. Sýningin er sett upp í tilefni Norræna skjaladagsins. Þar gefur að líta myndir, skjöl og fleira frá Möðrudal og nokkrum bæjum í Jökuldalsheiði. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband. Sýnt er íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafnframt nútíma- bókband og nokkur verk frá nýafstaðinni al- þjóðlegri bókbandskeppni. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis- og kaffimatseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís- lands eru fjölbreyttar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Hyrnuna í Borgarnesi, kl. 10–17. Félag íslenskra fræða | Rannsóknarkvöld í húsi Sögufélagsins, Fischersundi 3, kl. 20. Hanna Óladóttir: Pizza eða flatbaka? Við- horf 24 Íslendinga til erlendra máláhrifa í ís- lensku. Erindið byggist á MA-ritgerð höf- undar þar sem fjallað er um nýlega rannsókn á viðhorfum Íslendinga til er- lendra máláhrifa og þá sérstaklega enskra. Tónlist Listaháskóli Íslands | Jólatónleikar tónlist- ardeildar í Skemmtihúsinu við Laufásveg 22 kl. 18. Grímur Helgason, klarínett, Brynja Guðmundsdóttir, túba, Ása Berglind Hjálm- arsdóttir, trompet og Richard Simm, píanó. Neskirkja | Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika kl. 20. Stjórnandi Lárus Halldór Grímsson. Einleikur Sóley Þrastardóttir. Að- gangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. Seltjarnarneskirkja | Strengjasveit Tón- skóla Sigursveins D. Kristinssonar flytur verk eftir Couperin, Bach og Händel kl. 20. Í einleikshlutverkum eru nemendur skólans og stjórnandi strengjasveitarinnar er Örn- ólfur Kristjánsson. Salurinn | Síberíska sópransöngkonan Eteri Gvazava flytur rússkenska söngva ásamt Jóni Ingimundarsyni píanóleikara. Kl. 20. Norræna húsið | Gunnar Björnsson selló- leikari og Jörg E. Sondermann píanóleikari flytja verk eftir Vivaldi og Brahms á Há- skólatónleikum. Kl. 12.30. Myndlist Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir mynd- ir unnar með iðnaðarmálningu á trefjaplöt- ur. BANANANANAS | Hildigunnur Birgisdóttir – Hring eftir hring III, lífið er lotterí. Til 26. nóv. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju og grasjurtir. Til nóvemberloka. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de). Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des. Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Galíleó | Reykjalín heldur sína þriðju sýn- ingu á veitingastaðnum Galíleó, Hafn- arstræti 1–3, Reykjavík. Á sýningunni eru 25 verk, kolateikningar og olíuverk. Sýningin stendur til 1. des. Gallerí 100° | Bryndís Jónsdóttir og Einar Marínó Magnússon til 25. nóv. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26. nóv. Opið fim.–lau. 14–17. Gallerí + Akureyri | Haraldur Ingi Haralds- son sýnir verk sín. Til 27. nóv. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er listamaður nóvembermánaðar. Gallerí List | Elisa Nielsen sýnir málverk til 2. des. Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni Baldvinsson til 6. des. Gel Gallerí | Jóhannes Rúnar til 25. nóv. Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan. Grafíksafn Íslands | Bjarni Björgvinsson til 4. des. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Jónas Viðar Gallerí | Þórarinn Blöndal til 4. des. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson – Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Op- ið fim.–sun. kl. 14–18. Til 4. des. Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og Örn Þorsteinsson með myndlistarsýningu. Magnús sýnir ljósmyndaverk, myndband og önnur verk með blandaðri tækni. Örn sýnir höggmyndir steyptar í brons og ál. Opið kl. 13–17 alla daga nema mánudaga. Til 4. des. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. des. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm til 27. nóv. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Varastu nútímalegu útgáfuna af farand- sölumanninum. Samfélagið er fullt af meðulum sem hafa enga vísindalega sannaða virkni. Það þýðir samt ekki að þau virki – það þýðir heldur ekki að þau virki ekki. Naut (20. apríl - 20. maí)  Samband sem legið hefur í dvala und- anfarin misseri verður að nokkurs kon- ar drifkrafti í lífi nautsins. Breytingar eru raunverulegar. Þegar aðrir sýna nýtt frumkvæði, hættir þér til þess að gera það sama. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er ekki bara sigurvegari núna, hann er algerlega ónæmur fyrir þeim sem láta í minni pokann. Neikvætt fólk eitrar út frá sér með viðhorfi sínu, en þú lætur það ekki á þig fá. Klappaðu sjálfum þér á öxlina. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn veit hvernig á að reka fyr- irtæki, aðrir ekki. Frá hans bæj- ardyrum séð eru vinnufélagarnir í versta falli bjánalegir og í besta falli óskilvirkir. Ekki bara gagnrýna, vertu leiðtogi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Flækjur gera vart við sig, en það jafn- gildir ekki bilunum. Þú lætur freistast að tileinka þér það nýjasta og besta en tímasetningin er afleit. Ekki rasa um ráð fram. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ef einhvern tímann kemur dagur þegar við hæfi er að gleyma því sem maður fær ekki ráðið við, til dæmis loftslags- hlýnun, fuglaflensu, umhverfismengun, er það í dag. Veröldin verður sífellt mengaðri og líf manneskjunnar lengist. Gleymdu kvíða og samviskubiti um sinn. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin áttar sig á því að hún kann að hafa stokkið af vagninum einum of snemma. Það er ekki of seint að snúa við og reyna að bjarga því sem bjargað verður. Gefðu þér klukkutíma, það er allt sem þarf til þess að redda málunum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Viðbragðsflýtir, sköpunargleði og innsæi eru nytsömustu tól sporðdrekans í dag, hann getur notað þau til þess að laða að sér ást og vináttu. Hann er gef- andi og það sem hann gefur margfald- ast. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Gerðu það eina rétta. Ekki hika eða fálma. Þú heldur kannski að þú vitir ekki hvað er það rétta, eða það er bara frestunartækni af þinni hálfu. Stattu sjálfan þig að verki og vertu strangur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin slær í gegn hvar sem hún fer. Mundu að þú ert við stjórnvölinn og gefðu alla þá sem reyna að segja þér annað upp á bátinn. Hægfara áætlun nær dampi. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Freistingar og ögranir blasa við vatns- beranum. Fyrstu viðbrögðin eru mik- ilfengleg, hann hefur gott viðbragð. Til allrar óhamingju leiðir vanhugsuð ráð- stöfun til vandræða. Taktu þér umhugs- unarfrest. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Með því að draga úr útgjöldum kemst líf fisksins aftur í jafnvægi án þess að hann finni svo mikið fyrir því. Láttu fé af hendi rakna fyrir góðan málstað. Rómantíkin fær hjartað til að slá örar í kvöld. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól í bogmanni beinir sjón- um að veröldinni, finnur þú ferðalöngunina kvikna í brjóstinu? Láttu ekki trufla þig, nú er líka rétti tíminn til þess að hrinda áætl- unum í framkvæmd, ekki síst tengdum fjölskyldu og hátíðahöldum. Tungl í meyju hjálpar okkur við þýðingarmikinn undirbúning. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ragur, 8 fen, 9 tekur, 10 háð, 11 byggja, 13 fiskar, 15 spaug, 18 sjaldgæft, 21 kjána, 22 fallegur, 23 skattur, 24 ísaumur. Lóðrétt | 2 melhryggur, 3 étast af ryði, 4 lagvopn, 5 mergð, 6 reiðar, 7 skjót- ur, 12 afkomanda, 14 lengdareining, 15 hæfi- leiki, 16 ráfa, 17 und- irnar, 18 margir, 19 vætl- aði, 20 kögur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 umbun, 4 hopar, 7 skott, 8 leður, 9 ask, 11 takt, 13 Erla, 14 ólétt, 15 fjöl, 17 akir, 20 til, 22 suddi, 23 jússa, 24 arðan, 25 ferli. Lóðrétt: 1 umsát, 2 brokk, 3 nota, 4 hólk, 5 púður, 6 rorra, 10 stéli, 12 tól, 13 eta, 15 fiska, 16 önduð, 18 kæs- ir, 19 róaði, 20 tign, 21 ljúf.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.