Morgunblaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 5.20
MMJ Kvikmyndir.com
VJV Topp5.is
Þetta var hið
fullkomna frí
þangað til
þau fundu
Sjóðheit spennumynd með
ofurtöffaranum Paul Walker og
hinni stórglæsilegu Jessicu Alba.
Sýnd kl. 8 og 10.40 B.i. 12 ára
MBL
TOPP5.IS
400 KR Í BÍÓ*
S.V. Mbl.
TOPP5.is Ó.H.T. Rás 2
S.k. Dv
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN
NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í
BANDARÍKJUNUM!
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára
kl. 5, 8 og 10.40
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 14 ára
Þau eru góðu vondu gæjarnir.
Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer.
Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði.
Ný Íslensk heimildarmynd sem
hefur farið sigurför um heiminnSýnd kl. 5.30
MMJ Kvikmyndir.com
Þetta var hið
fullkomna frí
þangað til
þau fundu
fjársjóðinn!
Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd.
Þeir voru leiddir í gildru...
nú þarf einhver að gjalda!
Miða sala opn ar kl. 15.30
Sími 564 0000
HJ MBL
Þetta var hið
fullkomna frí
þangað til
þau fundu
fjársjóðinn!
S.K. DV
H.J. Mbl.
V.J.V. topp5.is
Topp5.is
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR
ÍMYNDAÐ ÞÉR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í
BANDARÍKJUNUM!
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára
S.K. DV
Topp5.is
Sýnd kl. 10.10 B.i. 16 ára
Night Watch is
F***ING COOL!
Quentin Tarantino
Sýnd kl. 8
DREW BARRYMORE JIMMY FALLON
Hún fílar vinnuna, hann íþróttir...
munu þau fíla hvort annað?
Sýnd kl. 5.45 B.i. 14 ára
Á SÍÐASTA ári höfðu menn spurnir
af hiphoptvíeyki sem tók sér nafnið
NBC, skipað þeim Kristján Þór
Matthíasson, StjániHeitirMisskilinn,
og Halldóri Halldórssyni, Dóra DNA.
Þeir NBC félagar tróðu upp saman
hér og það og fréttist að þeir væru
með plötu í smíðum. Þrátt fyrir það
bólaði ekki á skífunni fyrr en nú um
daginn að eintök bárust í verslanir –
Drama með NBC er semsé komin út.
Í spjalli við þá félaga Stjána og
Dóra kom í ljós að þessi plata þeirra á
sér ævintýralega sögu og lengi vel
virtist sem hún myndi aldrei koma út.
Rúmt ár er síðan platan var tilbúin til
útgáfu en þá kom upp misklíð í sveit-
inni sem varð til þess að útgáfu var
slegið á frest og síðan enn á frest og
ekki er svo langt síðan þeir voru von-
daufir um að hún myndi nokkurn
tímann komast á plast. Öll él styttir
þó upp um síðir og fyrir stuttu grófu
menn fram gömlu böndin, lagfærðu
hljóðblöndun og gerðu frumeintak.
Dóri rekur söguna svo að þeir eftir
að útgáfan sigldi í strand fyrir síð-
ustu jól hafi þeir rifið plötuna upp og
ætlað sér að gera nýja, byrjað að
setja saman lög og breyta því sem
komið var. Var svo fram eftir ári, en í
haust sáu þeir að það gengi ekki upp.
„Við Stjáni voru orðnir þunglyndir af
þessu öllu saman í haust, platan hálf
og við með helling af ókláruðum lög-
um. Það var því ekkert annað að gera
en stoppa og láta plötuna koma út
eins og hún var,“ segir hann og dæs-
ir. Tekur þó undir það í framhaldinu
að þó platan sé kannski gömul fyrir
þeim félögum sé hún ný fyrir hiphop-
áhugamönnum sem hafa ekki heyrt
það sem á henni er nema þá stöku lög
á tónleikum.
Ekkert bull
Nafnið sem þeir félagar völdu á
samstarf sitt, NBC, No Bullshit
Corporation, segja þeir að hafi átt vel
við á síðasta ári, en ekki eins vel í dag,
það hafi eiginlega líka orðið fyrir
barðinu á seinkuninni miklu. „Þegar
við byrjuðum á plötunni var íslenskt
hiphop eiginlega komið í hálfgert
rugl, var svo stórt og mikið og fór svo
í algera dellu,“ segja þeir félagar en
það var ekki síst þess vegna þess sem
þeir fóru af stað og sáu þá fyrir sér
plötusamning og tilheyrandi. „Svo er
þetta allt annar heimur í dag, allt orð-
ið miklu minna og meiri grasrót,“
segja þeir og því ekki mikið til að
hamast að.
Þó þeir félagar gefi plötuna út
sjálfir hyggjast þeir dreifa henni sem
víðast og segjast hafa metnað til að
koma henni í allar helstu plötuversl-
anir. „Við viljum ekki að hún fáist
bara í fatabúðum, það kemur plötu á
vissan stall að hún sé til í helstu
plötubúðum.“ Þeir hyggjast líka
halda útgáfupartí við tækifæri og
eins einhverja tónleika, „það er um
að gera að gefast ekki upp á síðustu
metrunum.“
Þó Drama standi sem fullklárað og
mótað verk eiga þeir talsvert af mús-
ík óútgefið, að því Stjáni segir en
Dóri bætir við: „Það er enginn í stuði
til að fara að vinna í þeim lögum sem
stendur, sjáum hvað verður.“
Tónlist | Stjáni og Dóri eru NBC
Morgunblaðið/Kristinn
Í spjalli við þá félaga Stjána og Dóra kom í ljós að þessi plata þeirra á sér
ævintýralega sögu og lengi vel virtist sem hún myndi aldrei koma út.
Dramatískt drama
HÖNNUNARDÖGUM í Reykjavík
lauk með pompi og prakt síðastlið-
inn sunnudag þegar blásið var til
viðhafnarmikillar tískusýningar á
Hótel Borg.
Fatahönnuðirnir Ásta Guðmunds-
dóttir og Ragna Fróða og skart-
gripahönnuðurinn Guðbjörg Kr.
Ingvarsdóttir sýndu viðstöddum
fatnað og skart úr smiðju sinni og
var greinilega af nógu að taka.
Ekkert var til sparað til að gera
sýninguna sem glæsilegasta og var
mál manna að vel hefði tekst til í að
vekja athygli á frumlegri og vand-
aðri íslenskri hönnun.
Tíska | Hönnunardagar í Reykjavík
Íslensk hönnun í hávegum höfð
Morgunblaðið/Sverrir
Hægt er að kynna sér fötin nánar
á ragnafroda.is, astaclothes.is og
aurum.is.