Morgunblaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 55
hér mun hærri en að meðaltali innan ESB. Flest þekkjum við mun á verð- lagi hér á landi og t.d. á Spáni og í Portúgal. Þar syðra er verð á flest- um neysluvörum mun lægra en hér á landi enda laun mun lægri. Hlutfall útgjalda í vísitölu neysluverðs til matvælakaupa í þessum löndum er hins vegar mun hærra en hér á landi. Hver vill skipta á afkomu hér á landi og því sem gerist í Suður- Evrópu? Verðlag er afstætt Ævinlega er það svo svo að marg- ar hliðar eru á hverju máli. Get ég ekki látið hjá líða að nefna að sjálft Morgunblaðið kostar í lausasölu kr. 220 og er tíu sinnum dýrara en Washington Post svo dæmi séu tek- in. Síðast þegar fréttist kostaði WP 35 cent eða tæpar 22 krónur. Umræða um innflutningshöft á búvörum og matvælaverð vekur margar fleiri vangaveltur sem e.t.v má fjalla meira um síðar. Stefna ís- lenskra stjórnvalda í WTO viðræð- unum sýnir þó svo ekki verður um villst að þau meta einnig ýmis gildi tengd landbúnaði sem ekki verða sett á mælistiku viðskipta. ’Villandi er líka að talaum hátt verðlag án þess að tengja það öðrum hagstærðum s.s. launum og kaupmætti.‘ Höfundur er forstöðumaður félagssviðs Bændasamtaka Íslands. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 55 UMRÆÐAN Danmörk Í Danmörku er staðan allt önn- ur. Í Danmörku heldur ellilífeyr- isþeginn sínum hámarksbótum þó hann hafi um 45.000 kr íslenskar í sértekjur á mánuði. Hann fær því bæturnar óskertar frá 65 ára aldri til viðbótar lífeyrissjóðstekjum sínum eða atvinnutekjum. Sam- kvæmt heimildum frá Lands- sambandi eldri borgara í Dan- mörku (Sammenslutningen of Pensionistforeninge i Dk), eru þetta því um 70% danskra ellilíf- eyrisþega (einhleypir og hjón) sem njóta óskertra bóta á meðan tölur fyrir Ísland eiga við rúmt 1% elli- lífeyrisþega. Ekki er þetta lýsandi fyrir ástandið eins og það er í raun og veru? Svíþjóð Í Svíþjóð eru bætur almanna- trygginga greiddar öllum 65 ára og eldri að fullu óháð tekjum af atvinnu eða úr lífeyrissjóði eða af fjármagni. Þannig getur ellilífeyr- isþegi þar verið með fulla vel launaða atvinnu á vinnumarkaði án þess að bætur almannatrygg- inga skerðist um eina krónu vegna þeirra tekna. Háar tekjur úr líf- eyrissjóði skerða bæturnar ekki heldur, né fjármagnstekjur, hversu háar sem þær eru. Sam- kvæmt Sænsku samtökum eldri borgara (Pensionarernas Rigsorg- anisation, PRO) halda allir ellilíf- eyrisþegar í Svíþjóð fullum bóta- greiðslum (utan húsnæðisbóta) – en á Íslandi er það aðeins rúmt 1% ellilífeyrisþega sem ’… bætur byrja straxað skerðast á Íslandi um 45% frá fyrstu krónu sem lífeyrisþegi fær í líf- eyri eða tekjur.‘ Ólafur er formaður Landssambands eldri borgara, Pétur er verkfræð- ingur og fyrrum stjórnarmaður í Fé- lagi eldri borgara í Reykjavík, Einar er hagfræðingur Landssambands eldri borgara. Ævintýri og spenna Símar: 660 4753 • 462 4250 www.tindur.is • tindur@tindur.is Draumar marglyttunnar segir frá baráttu góðs og ills. Óþokkinn Syrtir berst gegn konungi sínum og ætlar sér að taka völdin og segja mönnum stríð á hendur. En það er Fráinn litli sem reynir að koma vinum sínum til bjargar. Herdís Egilsdóttir er fyrrverandi kennari og þjóðþekktur rithöfundur. Glæsilegar litmyndir eru eftir Erlu Sigurðardóttur, myndlistarmann. Hér er á ferðinni einstaklega falleg bók fyrir börn á öllum aldri. Hér kemur 9. bókin í hinum geysivinsæla bókaflokki GÆSAHÚÐ eftir Helga Jónsson. Í könnun sem Landskerfi bókasafna gerði fyrir árið 2004 lenti Gæsahúð í 3. sæti yfir mest lesnu bækurnar í öllum flokkum. Í flokki barna- og unglingabóka var Gæsahúð í 1. sæti. Bókin sem allar stelpur verða að lesa! Bryndís Jóna Magnúsdóttir, 24 ára frá Keflavík, er ný og fersk rödd í íslenskum unglingabókmenntum. Hér er á ferðinni flott og kúl bók um stelpu sem þjáist af mikilli ástsýki og feimni og tilraunum hennar til að næla í Danna, sætasta strákinn í skólanum ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.