Morgunblaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 96

Morgunblaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 96
96 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ fram að eintakinu hafi verið stolið frá fyrirtæki sem vann að eft- irvinnslu myndarinnar. Sjö aðrir menn voru ákærðir Maður í Los Angeles viður-kenndi fyrir dómara í vik- unni að hafa sett afrit af síðustu Stjörnustríðsmyndinni, Revenge of the Sith, á netið kvöldið áður en myndin var frumsýnd í maí síðast- liðnum. Dómur fellur í málinu í mars á næsta ári en maðurinn get- ur átt yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsisdóm vegna málsins. Lögum um ólögmæta dreifingu myndefnis var nýverið breytt í Bandaríkjunum á þann veg að nú er bannað að setja kvikmyndir á netið áður en þær koma út á DVD mynddiskum. Maðurinn, sem heitir Marc Hoaglin og er 36 ára, sagði dóm- ara í málinu að hann hefði komist yfir eintak af myndinni, sem búið var að undirbúa fyrir dreifingu, frá samstarfsmanni sínum. Saksókn- arar í málinu halda því hins vegar fyrir aðild að málinu í september. Ekki hefur verið greint frá því hvenær mál þeirra verður tekið fyrir. Fólk folk@mbl.is Reuters FYRRIPARTUR þáttarins Orð skulu standa í dag er á þessa leið: Ljósadýrð við Laugaveg lífgar upp á andann. Fyrripartur síðustu viku var: Byssu mundar Bond ei meir, en börnum færir gjafir. Hlín Agnarsdóttir botnaði svona í þættinum: Leikur dýrling uns hann deyr, dæmalaust hann lafir. Einar Kárason bætti við: Út monníngum nú moka þeir millar fullákafir. Steinunn Jóhannesdóttir botnaði svona: Vasaklúti vefur geir og vörumerkið lafir. Davíð Þór Jónsson var á dap- urlegri slóðum: Aðrir búa í blautum leir börnum sínum grafir. Erlendur Hansen er fulltrúi hlust- enda þessa vikuna með tvo botna: Saddam riðar eins og reyr og ríkistjórnin lafir. Bónus-Jói brýnir geir og býr til nýjar tafir. Útvarp | Orð skulu standa Ljósadýrð við Laugaveg Þátturinn er á dagskrá Rásar eitt í dag kl. 16.10 og er þetta síðasti þátturinn á árinu. Gestir eru Hall- grímur Helgason og Páll Magn- ússon. Hlustendur geta sent inn sína botna á netfangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. „Sjón er sögu ríkari!“ -H.J., Mbl  Stattu á þínu og láttu það vaða. Stranglega bönnuð innan 16 ára. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** **** S.U.S. / XFM 91,9 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIK- STJÓRANUM PETER JACKSON KING KONG kl. 2.45 - 5 - 7 - 9 og 11 b.i. 12 ára Harry Potter og eldbikarinn kl. 3 - 6.15 og 9.15 b.i. 10 ára Ferðalag keisaramörgæsanna kl. 6 Green Street Hooligans kl. 8 b.i. 16 ára Noel kl. 9 Lord of War kl. 10.10 b.i. 16 ára **** A.B. / Blaðið 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag **** Ó.H.T / RÁS 2 Ástin lífgar þig við. Reese Witherspoon Mark Ruffalo KEFLAVÍKAKUREYRI KING KONG kl. 2 - 5.30 - 9 B.i. 12 ára HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 - 5 B.i. 10 ára JUST LIKE HEAVEN kl. 8 - 10 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 12 UMHÁDEGISBÍÓ KING KONG kl. 2 - 5.30 - 9 B.i. 12 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 - 5 B.i. 10 ára. INTO THE BLUE kl. 8 B.i. 14 ára. EXCORSISM OF EMILY ROSE kl. 10 B.i. 16 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.