Morgunblaðið - 17.12.2005, Page 96

Morgunblaðið - 17.12.2005, Page 96
96 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ fram að eintakinu hafi verið stolið frá fyrirtæki sem vann að eft- irvinnslu myndarinnar. Sjö aðrir menn voru ákærðir Maður í Los Angeles viður-kenndi fyrir dómara í vik- unni að hafa sett afrit af síðustu Stjörnustríðsmyndinni, Revenge of the Sith, á netið kvöldið áður en myndin var frumsýnd í maí síðast- liðnum. Dómur fellur í málinu í mars á næsta ári en maðurinn get- ur átt yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsisdóm vegna málsins. Lögum um ólögmæta dreifingu myndefnis var nýverið breytt í Bandaríkjunum á þann veg að nú er bannað að setja kvikmyndir á netið áður en þær koma út á DVD mynddiskum. Maðurinn, sem heitir Marc Hoaglin og er 36 ára, sagði dóm- ara í málinu að hann hefði komist yfir eintak af myndinni, sem búið var að undirbúa fyrir dreifingu, frá samstarfsmanni sínum. Saksókn- arar í málinu halda því hins vegar fyrir aðild að málinu í september. Ekki hefur verið greint frá því hvenær mál þeirra verður tekið fyrir. Fólk folk@mbl.is Reuters FYRRIPARTUR þáttarins Orð skulu standa í dag er á þessa leið: Ljósadýrð við Laugaveg lífgar upp á andann. Fyrripartur síðustu viku var: Byssu mundar Bond ei meir, en börnum færir gjafir. Hlín Agnarsdóttir botnaði svona í þættinum: Leikur dýrling uns hann deyr, dæmalaust hann lafir. Einar Kárason bætti við: Út monníngum nú moka þeir millar fullákafir. Steinunn Jóhannesdóttir botnaði svona: Vasaklúti vefur geir og vörumerkið lafir. Davíð Þór Jónsson var á dap- urlegri slóðum: Aðrir búa í blautum leir börnum sínum grafir. Erlendur Hansen er fulltrúi hlust- enda þessa vikuna með tvo botna: Saddam riðar eins og reyr og ríkistjórnin lafir. Bónus-Jói brýnir geir og býr til nýjar tafir. Útvarp | Orð skulu standa Ljósadýrð við Laugaveg Þátturinn er á dagskrá Rásar eitt í dag kl. 16.10 og er þetta síðasti þátturinn á árinu. Gestir eru Hall- grímur Helgason og Páll Magn- ússon. Hlustendur geta sent inn sína botna á netfangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. „Sjón er sögu ríkari!“ -H.J., Mbl  Stattu á þínu og láttu það vaða. Stranglega bönnuð innan 16 ára. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** **** S.U.S. / XFM 91,9 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIK- STJÓRANUM PETER JACKSON KING KONG kl. 2.45 - 5 - 7 - 9 og 11 b.i. 12 ára Harry Potter og eldbikarinn kl. 3 - 6.15 og 9.15 b.i. 10 ára Ferðalag keisaramörgæsanna kl. 6 Green Street Hooligans kl. 8 b.i. 16 ára Noel kl. 9 Lord of War kl. 10.10 b.i. 16 ára **** A.B. / Blaðið 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag **** Ó.H.T / RÁS 2 Ástin lífgar þig við. Reese Witherspoon Mark Ruffalo KEFLAVÍKAKUREYRI KING KONG kl. 2 - 5.30 - 9 B.i. 12 ára HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 - 5 B.i. 10 ára JUST LIKE HEAVEN kl. 8 - 10 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 12 UMHÁDEGISBÍÓ KING KONG kl. 2 - 5.30 - 9 B.i. 12 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 - 5 B.i. 10 ára. INTO THE BLUE kl. 8 B.i. 14 ára. EXCORSISM OF EMILY ROSE kl. 10 B.i. 16 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.