Morgunblaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 86
86 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn þjarkar og þrælar en þegar upp er staðið eru það litlu hlutirnir sem skipta máli. Hann nær augnabliks- sambandi við ljós lífs síns og áhrifin eru hreint út sagt undursamleg. Milljón ást- arlög gætu ekki tjáð tilfinningar hrúts- ins. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ef einhver hefði sagt þér að svona ættu hlutirnir eftir að æxlast, hefðir þú aldrei trúað því. En hér ertu og svona eru þeir. Samband þitt við krabba eða steingeit hjálpar þér til þess að gera það besta úr öllu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Fólk dregur fljótfærnislegar ályktanir um tvíburann sem lýsa ekki honum, heldur því sjálfu. Skoðaðu uppsprettuna. Einhleypir rekast á þann rétta – það er jafningja á leikvelli stefnumótanna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hinir særðu laðast að krabbanum. Um- hyggja hans jafngildir lækningamætti. Leggðu eyrað að hurðinni sem liggur inn í líf einhvers, þannig heyrir þú hjartað slá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Kannski áttar ljónið sig ekki á fram- förum sínum, en þær ganga í augun á þeim sem sjá þær. Sambönd batna þegar þú hættir að hlusta á ráðleggingar ein- hvers sem alltaf heldur að hann hafi rétt fyrir sér og byrjar að þreifa fyrir þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Óbreytt ástand virðist allt í lagi núna, en þannig verður það ekki eftir tvær vikur. Nýttu hluta orkunnar í að færa út kví- arnar. Gakktu í samtök, skráðu þig á námskeið eða í fjarnám. Það er ótrúlega auðvelt að auka hæfni sína. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Lokaðu eyrunum fyrir niðurrifsfólki á meðan þú leyfir þér að fá flugu í höfuðið. Þig skortir frumkvæði bara vegna þess að þú óttast að ótilgreint verkefni verði of sársaukafullt, en það verður það ekki. Heppnin eykst með því að vera innan um fólk sem styður þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn hefur lýst því yfir nóg- samlega að hann sé á uppleið. Drífðu þig af stað. Losaðu þig við það gamla og settu saman lista yfir nýjar venjur sem eru bæði hollar og tilfinningalega upp- lífgandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Beittu þér af krafti gegn þeim sem sækj- ast eftir því sama og þú en eru ekki jafn hæfir. Þeir sem laðast að þér hrífast af gáska þínum og gleði, en ekki hika við að tala um markmið þín, þau eru líka sexí. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Í augum steingeitarinnar er gagnleg reynsla nátengd því að þekkja hæft fólk. Hún er djörf þegar kemur að því að afla sér nýrra sambanda, kannski ekki ótta- laus, en lætur sig hafa það. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er ekki bara til í að hjálpa fólki, hann leitar að tækifærum til þess að gera öðru fólki greiða. Það er skýrt merki um það að vera gefandi að eðl- isfari. Leyfðu öðrum að gera þér greiða líka, ekki gleyma því. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Rómantískar pælingar fylgja í kjölfarið á jarðbundnari skyldum. Framandi æv- intýr eru svo sannarlega innan seilingar, því ekki að hugsa stórt og byrja að spara og gera áætlanir? Stjörnuspá Holiday Mathis Drífðu þig af stað og kauptu inn fyrir hátíð- irnar, segir í dagbókinni, eitthvað innra með þér þráir að sofa út, liggja í freyðibaði, baka smákökur og horfa á kvikmyndir þar til þú sofnar á ný. Tungl (vanahegðun) er í krabba og gefur fyrirheit um að þægindi heimilisins lækni særðar tilfinningar og gefi mann tök á því að hvílast fyrir mjög svo annasama viku. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gramur, 8 vís- an, 9 mannsbragð, 10 sjávardýr, 11 hreinan, 13 rugga, 15 skæld, 18 jurt, 21 kraftur, 22 ekki djúp, 23 stétt, 24 órökstutt. Lóðrétt | 2 huglaus, 3 út, 4 lýkur, 5 ótti, 6 viðauki, 7 vaxa, 12 umfram, 14 snák, 15 dúkur, 16 skakka, 17 rannsaka, 18 skjögra, 19 púkans, 20 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kímni, 4 þófta, 7 kíkja, 8 ólíft, 9 nár, 11 ræða, 13 gata, 14 skóli, 15 brek, 17 Lofn, 20 kal, 22 tukta, 23 ætl- ar, 24 rýran, 25 aðför. Lóðrétt: 1 kíkir, 2 mokað, 3 iðan, 4 þjór, 5 flíka, 6 aftra, 10 ámóta, 12 ask, 13 gil, 15 bútur, 16 eykur, 18 orlof, 19 nárar, 20 kaun, 21 læða.  Tónlist Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tvenna jólatónleika í dag. Þeir fyrri verða klukkan 14 og þeir seinni kl. 17. Bar 11 | Hljómsveitin Sign með órafmagn- aða tónleika 17. des. Hljómsveitin Ég byrjar kvöldið en húsið opnað kl. 23, frítt inn. Fjallabarinn | Hljómsveitin Lights on the highway með tónleika um miðnætti. Ókeypis aðgangur. Gallerí Humar eða frægð! | Jólanjólarnir eru nokkrir vel kunnir og vel valdir tónlist- armenn sem munu troða upp næstu daga. Í dag spilar Benni Hemm Hemm kl. 16 og Ég og Dikta kl. 20. Grensáskirkja | Kammerkór Reykjavíkur heldur aðventu- og jólatónleika 18. des. kl. 20. Söngstjóri Sigurður Bragason, jóla- hugleiðing Örn Erlendsson, safnvörður í Árbæjarsafni. Flutt verða jóla- og aðventu- lög frá ýmsum tímum s.s fornir lofsöngvar frá 1589. Nýtt lag eftir Sigurð Bragason þar sem Ardís Ólöf Víkingsdóttir syngur einsöng. Kaffiveitingar í hléi. Hellirinn í Tónlistarþróunarmiðstöðinni | Hardcore / Punk bandið Hope Conspiracy frá Boston USA spilar í Hellinum, Tónlist- aþróunarmiðstöðinni 17. des. kl. 20. Þórir, Momentum og I adapt sjá um upphitunina. Miðaverð 1000 krónu. Langholtskirkja | 27. Jólasöngvar Kórs og Gradualekórs Langholtskirkju 17. des. kl. 20 og 23 og 18. des. kl. 20, einsöngvarar Eivör Pálsdóttir, Garðar Thór og Ólöf Kol- brún. Frumflutt verður „Jólanótt“, lag og texti Eivarar. Jólasúkkulaði og piparkökur í hléi. Tónskóli þjóðkirkjunnar | Jólatónleikar nemenda verða í Langholtskirkju laug. 17. des. kl. 15. Þar verður flutt fjölbreytt efnis- skrá. Meðal annars verða flutt söngverk eftir Bach, Mozart og Carl Nielsen. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Nasa | Stórtónleikar – Gus Gus og Gho- stigital leiða hesta sína saman kl. 23. DJ Casanova leikur listir sínar í upphafi og enda kvölds. Stúdentakjallarinn | Í kvöld munu stór- hljómsveitirnar Benni Hemm Hemm og Reykjavík! leiða saman hesta sína og halda jólatónleika kl. 22. 700 kr. inn. Selt verður inn við inngang og engin forsala. Salurinn | Jory Vinikour vígir nýjan sembal Salarins kl. 16. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir, sýnir ljósmyndir til 17. des. Aurum | Lóa Hjálmtýsdóttir sýnir fígúra- tíva mynd sem unnin er með lakki. BV Rammastúdíó innrömmun | Guð- munda H. Jóhannesdóttir með sýningu á vatnslitamyndum til jóla. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín til 18. des. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist- arkonur verða með samsýningu í desem- ber. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. Grafíksafn Íslands | Samsýning 17 fé- lagsmanna í íslenskri grafík. Verk unnin á pappír. Opið á föstudag, laugardag og sunnudag, kl. 14–18. Til 18. des. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Handverk og hönnun | Allir fá þá eitthvað fallegt… í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýn- ing þar sem 39 aðilar sýna íslenskt hand- verk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Til 20. des. Aðgangur ókeypis. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt, Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur . Kaffi Milanó | Ingvar Þorvaldsson sýnir Vatnslitamyndir til áramóta. Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til ársloka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is TAPAÐU ÞÉR Í SUDOKU Á PSP! Í næstu verslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.