Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 20. desember 2003 G Æ Ð A F R A M K Ö L L U N U M A L L T L A N D SNORRI ÁSMUNDSSON Myndlistarmaðurinn og grallaraspóinn Snorri mun selja og undirrita aflátsbréf í Gallerí Kling og bang fram að jólum. Snorri Ásmundsson er á fullu skriði: Aflátsbréf í jólapakkann Myndlistarmaðurinn Snorri Ás-mundsson hefur nú í eitt ár selt aflátsbréf, eða syndaaflausnir, og mun salan hafa gengið með ein- dæmum vel. „Aflátsbréfin eru gef- in út í því skyni að hjálpa fólki að fyrirgefa og öðlast fyrirgefningu og segja sumir að ekki sé til betri jóla- og áramótagjöf en fyrirgefn- ingin,“ segir í fréttatilkynningu frá myndlistarmanninum, en Snorri vekur athygli á því í tilkynningunni að aflátsbréfin séu prýðileg jóla- gjöf. „Hátíðirnar eru sá tími sem fólk gerir upp liðið ár og því þykja aflátsbréfin þægileg jólagjöf. Margt fólk er með syndir á bakinu sem takmarka getu þess, því er nauðsynlegt fyrir það að kaupa af- látsbréf til að öðlast frelsi.“ Á næstu dögum koma afláts- bréfin út bæði á latínu og ensku. „Latínubréfin eru gefin út með það að leiðarljósi að þóknast Vatíkan- inu auk þess sem mörgu friðelsk- andi fólki þykir fallegt að eiga af- látsbréf á því tungumáli,“ segir í tilkynningunni. Í henni kemur jafn- framt fram að aflátsbréfin verða gefin út á fleiri tungumálum á næstu misserum. Snorri mun undirrita aflátsbréf sín í Gallerí Kling og bang á Lauga- vegi 23 fram að jólum. ■ Hilmir snýr heim: Gæti náð Titanic Lokahluti þríleiksins um Hringa-dróttinssögu var frumsýndur á miðvikudaginn og allt útlit er fyrir að The Return of the King muni setja aðsóknarmet um helgina. For- sala miða hefur verið 60% meiri en fyrir fyrstu tvær myndirnar og bíó- spekingar veðja því á að þriðja myndin verði sú stærsta og útiloka ekki að hún verði önnur myndin í sögunni, á eftir Titanic, til að þéna einn milljarð dollara í kvikmynda- húsum um allan heim. Fellowship of the Ring tók inn 75.1 milljón dollara á fimm dögum en The Two Towers opnaði í 102 milljónum á fimm dög- um og fáum blandast hugur um að The Return of the King muni gera gott betur um helgina. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.