Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 20. desember 2003 ÓskarsverðlaunaleikkonanHalle Berry liggur undir ámæli hjónabandsráðgjafa. Berry leikur í stuttmynd sem er sýnd á sjónvarpsstöðum í Bandaríkjun- um en þar talar hún til kvenna sem hafa orðið fyrir heimilis- ofbeldi og segir: „Segir hann þér að hann elski þig þegar hann er að berja þig eða bara þegar hann er að reyna að fá þig til sín aftur? Þú segir við sjálfa þig að þetta sé þér að kenna, þú eigir þetta skilið, en hvort sem hann er að berja þig eða beita þig and- legu ofbeldi þá finnst engin afsök- un. Það mun gerast aftur. Farðu burt áður en það er um seinan.“ Einhverjir hjóna- bandsráðgjafar hafa fagnað þessum skila- boðum en nokkrir hjóna- bandsráðgjafar segja þau of almenns eðlis og að Berry sé að leggja að jöfnu líkam- legt ofbeldi og orð sem falla í reiði. Þessu sé á engan hátt hægt að jafna saman. Einn hjónabandsráðgjafi gagnrýn- ir Berry líka fyrir að skella skuldinni einungis á karlmenn. Ýmislegt bendi til að karl- menn séu í auknum mæli beittir ofbeldi af eiginkon- um og kærustum, en þeir skammist sín svo að þeir vilji ekki viðurkenna of- beldið fyrir neinum. Annar hjóna- bandsráðgjafi segir að lausnin sé ekki alltaf sú að flýja heldur að ræða málin. Auk þess geti börn misskilið skilaboð Berry og litið svo á að réttlætanlegt sé að flýja að heiman eftir rifrildi við for- eldra sína. Halle Berry þurfti í æsku að þola ofbeldi frá drykkfelldum föð- ur, síðan frá kærasta sem barði hana þannig að hún missti heyrn að hluta. Fyrri eigin- maður hennar var ofbeldismaður og nýlega skildi hún við eigin- mann númer tvö vegna f r a m h j á h a l d a hans. ■ Hjónabandsráðgjafar eru óánægðir með Halle Berry: Segir konum að fara burt HALLE BERRY Ráðleggingar hennar til kvenna sem beittar hafa verið ofbeldi hafa fallið í misjafnan jarðveg hjá hjónabandsráðgjöfum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.