Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 76
72 20. desember 2003 LAUGARDAGUR Pondus eftir Frode Øverli EF SVO ER ÞÁ ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR. Okkur vantar blaðbera í eftirfarandi póstnúmer til þess að bera út Fréttablaðið og DV: Einnig vantar okkur fólk á biðlista. Einnig getum við bætt við okkur fólki í afleysingar Hægt er að velja um starf virka daga (mán-fös) eða um helgar (lau-sun). Hringdu í síma 515 7520 og athugaði hvort þín gata er laus. Frétt ehf. Skaftahlíð 24, dreifingarsími 515 7520 Vantar þig hressandi vinnu með hollri hreyfingu? 103 Kringlan 108 Fossvogur 170 Seltjarnarnes 200 Kópavogur 210 Garðabær 230 Keflavík 600 Akureyri Útkoman er engu öðru lík Biggi/Fréttablaðið. Útgefandi Smekkleysa sími 551 3730 ❂ STEINTRYGGUR DIALOG Nýr geisladiskur komin í verslanir. TÓNLIST Plata Einars Arnar Bene- diktssonar, Ghostigital, fær góða umfjöllun í hinu virta tónlistar- tímariti The Wire sem er helsta tímarit tónlistarspekúlanta í heiminum. Eftir nokkuð langt raus um Ís- land og hvernig íslensk náttúra ýtir undir sköpunargleði fólks hér segir gagnrýnandinn tónlist Ein- ars vera nýstarlega blöndu raf- tónlistar og hiphops. Hann leggur þó áherslu á að sú lýsing gæti gef- ið ranga mynd þar sem ekki sé reynt að elta stefnurnar og að markaðsvöldin séu fjarri góðu gamni. Helst myndi hann vilja flokka tónlistina undir heimstón- list. Hann segir Einar ekki syngja og ekki rappa en tekur sérstak- lega fram að hvísl, öskur og raus Einars smellpassi við tónlistina. Í lokin segir gagnrýnandinn að þrátt fyrir ergjandi fíflaskapinn, óstöðugleikann og slitrótta kafla sé platan fersk, heillandi og skringilega eftirtektarverð. ■ Þeir bestu eru farnir um leið! 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 FM 957 - VIKA 51 Fuck It EAMON It’s My Life NO DOUBT Be Faithful FATMAN SCOOP Behind Blue Eyes LIMP BIZKIT Hey Ya OUTKAST Ohh Wee MARK RONSON Shut Up BLACK EYED PEAS Hole in the Head SUGABABES Sexed Up ROBBIE WILLIAMS Stel frá þér ÍRAFÁR Topp 10íslenski listinn NO DOUBT Situr í öðru sæti FM957 listans með gamla Talk Talk slagarann It’s My Life. TÓNLIST Allt stefnir í það að fjórar plötur seljist í yfir 10 þúsund ein- tökum fyrir þessi jól. Þegar því marki er náð afhenda Samtök plötuútgefenda platínuplötur í viðurkenningarskyni. Í fyrra seldust tveir titlar í yfir 10 þús- und eintökum, Írafár og Bubbi, en á þessu ári hafa þegar KK & Magnús, Paparnir og Óskar Pét- ursson náð því marki. Miðað við sölutölur í gær ætti það svo að vera orðið ljóst í dag að önnur plata Írafárs sé einnig komin yfir 10 þúsund eintaka markið. Sjö titlar hafa þegar náð gull- plötusölu á árinu en það er þegar yfir 5.000 eintök teljast seld. Það eru nýjar plötur Hljóma, Heru, Bubba, úr söngleiknum Grease, Í svörtum fötum, Uppáhaldslögin okkar og Kráka Eivarar Pálsdótt- ur ef með eru talin 3.000 eintök sem hafa selst til Færeyja. Nálægt gullinu eru þó nokkrir titlar. Jólaplata Páls Óskars & Moniku ætti að ná yfir 5.000 ein- tökin og plata Ríó gæti gert það líka. Safnplata Sonet með ítalska undrabarninu Robertino gæti einnig hæglega náð í gull. Einnig spáir Steinar Berg Ísleifsson, eigandi Steinsnar útgáfunnar, að Íslenska vísnaplatan og Íslensk ástarljóð slái í gull en býst þó ekki við því fyrir jól. Þrjár útgáfur Ómars Ragn- arssonar, á DVD, VHS og geisla- diski, hafa einnig selst vel. Um 3.000 eintök farin af hverri út- gáfu. Eins og margir muna var árið í fyrra metár í sölu íslenskrar tónlistar. Allt stefnir í að eldri met verði slegin í ár því á mið- vikudag var salan hjá Skífunni komin 8% yfir söluna í fyrra og enn eru mikilvægir dagar eftir til jóla. Skífan gefur út 18 af 30 söluhæstu plötum ársins um þessar mundir. Talsmenn Skíf- unnar reikna með því að plötur Írafárs og Óskars Péturssonar komi til með að seljast í allt að 12-14 þúsund eintökum í heild- ina. biggi@frettabladid.is EINAR ÖRN Plata Einars Arnar, Ghostigital, kom út samtímis hér og í Bretlandi. Er engu öðru lík og hefur hlotið góða dóma gagnrýnenda. Ferskur, heillandi og skringilegur Tónlist JÓLAÚTGÁFAN ■ Sölumetið frá því í fyrra er fallið. Geislaplatan er enn vinsæll jólapakki þrátt fyrir vaxandi stuld á tónlist með stafrænni tækni. Fjórar plötur komnar í platínu ÍRAFÁR Allt stefnir í að önnur breiðskífa Írafárs, Nýtt upphaf, verði sölu- hæsta plata ársins. Sveitin fagnar því öðru frábæru ári. [Frank notices a picture of Santa & Mrs. Claus on the wall] Frank Cross: Grace, what the hell is this? Grace: Oh, it’s a picture my son drew! See, there’s Santa and there’s Mrs. Claus right there. Frank Cross: Honey, how many fingers does Mrs. Claus have? Grace: Eleven. Frank Cross: Eleven. Right! (Rips it down) It’s crap! Get it outta here I don’t want it in my office! - Persóna Bill Murray í gamanmyndinni Scrooged frá árinu 1988 var öllu meiri bastarður en Ebenezer Scrooge í upphaflegri Jólasögu Charles Dickens sem myndin var byggð á. SCROOGED Bíófrasinn Foreldrar Michael Jackson tókuvið greiðslu til þess að koma fram í sjónvarpsviðtali til að verja son sinn gegn ásökunum um kynlífsofbeldi gegn 13 ára strák. Joe og Katherine Jackson komu fram í 20/20 og viðtalið var birt um öll Bandaríkin. Hjónin heimtuðu þó að fá greiðslu fyrir að koma fram vegna gífurlegra fjárhagsvandræða sinna. Greiðsl- an var send til þriðja aðila í til- raun til þess að fela staðreyndir. Fréttiraf fólki Segðu mér Eyvindur... hvernig gerðist þetta allt saman? Nú, ég sat í eld- húsinu og var að éta blómkáls- súpu þegar krakkafíflin spörkuðu fót- bolta í hausinn á mér! Og svo? Ég varð svo brjálaður að ég sparkaði tuðrunni gegnum gluggann, yfir girðinguna og alla leið út í sjó! Og svo? Nú, mér var strax boðinn samningur hjá Newcastle! Það er skelfilegt hvað við missum marga í atvinnu- mennskuna í útlöndum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.