Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 85
81LAUGARDAGUR 20. desember 2003 KNICKERBOX Gleðileg jól Köflóttu náttfötin -þessi jólalegu Náttfötin sem gleðja hana Hlýju náttfötin handa henni. Glæsilegt undirfatasett handa henni. Laugavegi 62 Sími 551-5444 Kringlunni Sími 533-4555 KNICKERBOX KNICKERBOX Munið gjafakortin • Sendum í póstkröfu. FÓTBOLTI Arsenal komst í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar Bolton vann Chelsea í London. Bolton fær Arsenal í heimsókn í dag og fær því tæki- færi til að skella öðru toppliði á einni viku. Bolton gerði Arsenal slæman grikk á lokasprettinum í fyrra þegar félagið vann upp tveggja marka forskot á síðasta korterinu. Fyrir vikið missti Arsenal dýr- mætt stig í baráttunni um meist- aratitilinn. Lið Arsenal verður næstum fullmannað í dag. Ashley Cole tekur út leikbann og er talið að Frakkinn Gael Clichy leiki í stöðu Cole. Chelsea heimsækir nágranna sína í Fulham. Heimaliðið er í fjórða sæti en Chelsea í því þriðja eftir tap gegn Bolton á heimavelli um síðustu helgi. Chelsea féll einnig úr deildabikarnum þegar félagið tapaði 2-1 fyrir Aston Villa á miðvikudag. „All hefur gengið okkur í óhag á þessum kafla,“ sagði Claudio Ranieri, fram- kvæmdastjóri Chelsea. „Það hef- ur verið mjög erfitt að skora. Við fengum nokkur góð færi á móti Villa en þegar boltinn vill ekki í netið verður þetta erfitt. Þetta er mjög sérstakt fyrir okkur. Lið ganga í gegnum góða og slæma kafla og þetta hefur verið mjög slæmur kafli. En það skiptir máli að við stöndum saman og vinnum saman og fyrr en seinna breytum við þessu.“ ■ TIGER WOODS Tiger Woods er tekjuhæsti íþróttamaður þessa árs. Þessir þéna mest: Woods tekjuhæstur GOLF Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er tekjuhæsti íþrótta- maður heims á þessu ári en Woods hafði rúma 7 milljarða upp úr krafsinu þetta árið þrátt fyrir að hafa ekki unnið neitt af stórmótun- um fjórum. Þýski ökuþórinn Mich- ael Schumacher varð annar með 4,4 milljarða en eina konan á list- anum er bandaríska tennisstúlkan Serena Williams sem var með 1,6 milljarða í árslaun. ■ ÞESSIR ÞÉNA MEST 1. Tiger Woods 7,1 milljarður 2. Michael Schumacher 4,4 milljarðar 3. David Beckham 2,5 milljarðar 4. Oscar de la Hoya 2,3 milljarðar 5. Roy Jones jr. 1,85 milljarðar 6. Kevin Garnett 1,8 milljarðar 7. Shaquille O’Neal 1,7 milljarðar 8. Serena Williams 1,6 milljarðar 9. Alex Rodriguez 1,57 milljarðar 10. Michael Jordan 1,53 milljarðar Danska landsliðið í handknattleik: Jacobsen ekki með HANDBOLTI Hinn rammgöldrótti danski hornamaður Nikolaj Jacobsen, sem leikur með þýska liðinu Kiel, mun ekki spila með danska landsliðinu á Evrópu- meistaramótinu í Slóveníu í næsta mánuði vegna meiðsla. Jacobsen hefur ekkert getað æft undan- farna tíu daga og varð því að draga sig út úr hópnum. Danir eru þó ekki á flæðiskeri staddir því að einn besti hornamaður heims, Lars Christiansen hjá þýska liðinu Flensburg, spilar sömu stöðu og Jacobsen. ■ BOLTON Bolton vann Chelsea um síðustu helgi og leikur gegn toppliði Arsenal í dag. Enska úrvalsdeildin: Vinnur Bolton toppliðið aftur? STAÐAN Arsenal 16 11 5 0 30:11 38 Man. United 16 12 1 3 32:10 37 Chelsea 16 11 3 2 30:12 36 Fulham 16 7 4 5 28:22 25 Newcastle 16 6 6 4 25:20 24 Southampton 16 6 5 5 15:12 23 Charlton 16 6 5 5 22:20 23 Birmingham 16 6 5 5 14:18 23 Liverpool 16 6 4 6 23:18 22 Bolton 16 5 6 5 16:22 21 Middlesbrough 16 5 5 6 12:15 20 Man. City 16 5 4 7 23:22 19 Tottenham 16 5 3 8 18:24 18 Blackburn 16 5 2 9 23:25 17 Everton 16 4 5 7 17:20 17 Aston Villa 16 4 5 7 14:23 17 Leicester 16 4 4 8 23:25 16 Portsmouth 16 4 4 8 18:22 16 Leeds 16 4 3 9 16:36 15 Wolves 16 2 5 9 13:35 11 LEIKIR DAGSINS Birmingham - Middlesbrough Blackburn - Aston Villa Bolton - Arsenal Charlton - Newcastle Everton - Leicester Fulham - Chelsea Wolves - Liverpool LEIKIR Á MORGUN Southampton - Portsmouth Tottenham - Man. United LEIKUR Á MÁNUDAG Man. City - Leeds
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.