Fréttablaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 25
Laugardagur 17. apríl 2004 Spurningin „Það var hvítur Subaru Justy 1200 með spoiler, árgerð ‘88. Hann reyndist mjög vel en endaði reyndar skrautlega, í árekstri.“ Ingólfur Ólafsson Fyrsti bíllinn? Vinsælustu bílarnir: Ólíkur smekkur grannþjóða Íslendingar, Norðmenn, Svíar og Eng- lendingar hafa nokkuð ólíkan smekk á bílum ef marka má sölulista frá þjóðun- um fjórum. Enginn bíll er á öllum fjórum metsölulistunum. Reyndar trónir Toyota-bíll á toppnum bæði hjá Íslendingum og Norðmönnum, en ekki af sömu gerð, Toyota Yaris hjá Íslendingum en Avensis hjá Norðmönn- um. Metsölulistar Svía og Englendinga bera þess glögg merki að bílar eru fram- leiddir í þessum löndum, sænskir bílar eru í fimm sætum af tíu í Svíþjóð og Vauxhall í fjórum af tíu sætum í Englandi. Toyota-bílar eru mjög vinsælir hér á landi. Eins og sjá má eru metsölu- listarnir frá aðeins ólíkum tímabilum þannig að samanburðurinn er ekki há- vísindalegur en gefur þó góða vísbend- ingu um söluna. Vinsælustu bílarnir á Íslandi * 1. Toyota Yaris 41 2. Toyota Rav4 39 3.–6. Skoda Octavia 35 3.–6. Toyota Corolla 35 3.–6. Toyota Land Cruiser 35 3.–6. Toyota Avensis 35 7. Huyndai Santa Fe 26 8. Subaru Legacy 23 9. Peugeot 307 21 10. Honda CR V 20 * febrúar 2004 Vinsælustu bílarnir í Svíþjóð * 1. Volvo V/C70 2. Saab 9-5 3. Saab 9-3 4. Volkswagen Golf 5. Volvo s40/V40 6. Peugeot 307 7. Volvo S60 8. Renault Megane 9. Volkswagen Passat 10. Ford Focus * janúar til október 2003 Vinsælustu bílarnir í Englandi* 1. Ford Focus 2. Vauxhall Corsa 3. Ford Fiesta 4. Vauxhall Astra 5. Peugeot 206 6. Renault Megane 7. Volkswagen Golf 8. Ford Mondeo 9. Renault Clio 10. Vauxhall Vectro * janúar 2004 Vinsælustu bílarnir í Noregi * 1.–2. Toyota Avensis 1.–2. Volkswagen Golf 3. Mazda 6 4. Opel Vectra 5. Toyota Corolla 6. Ford Mondeo 6. Toyota Rav4 8. Peugeot 406 9.–10. Volkswagen Passat 9.–10. Volkswagen Touran * janúar – febrúar 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.