Fréttablaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 50
38 17. apríl 2004 LAUGARDAGUR
SÝND kl. 4 og 8
Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið
sigurför um heiminn. Vann Óskarinn
sem BESTA ERLENDA MYNDIN og
tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla!
BJÖRN BRÓÐIR kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI
FINDING NEMO kl. 2 M. ÍSL. TALI
KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 2 og 4
STARSKY & HUTCH kl. 4, 6, 8 og 10.15
SÝND kl. 2, 4 og 6 MEÐ ÍSL. TALI
HHH Ó.H.T Rás 2
SÝND kl. 6 og 10 B.i. 12
SÝND kl. 2.30, 5.15, 8 og 10 B.i. 12
SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 3 og 8
SÝND kl. 8 og 10.15 B.i. 16
WHALE RIDER kl. 3, 8 og 10COLD MOUNTAIN kl. 5 B.i. 16
KALDALJÓS kl. 6
Hann mun
gera allt til
að verða þú
Hágæða spennutryllir með
Angelinu Jolie, Ethan Hawke og
Kiefer Sutherland í aðalhlutverki
HHH
Skonrokk
BESTA ERLENDA MYNDIN
SÝND kl. 8 og 10.15 B.i. 16
SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15
SÝND kl. 6, 8 og 10.45 B.i. 12
SÝND Í LÚXUS VIP kl. 4, 8 og 10.45
Enginn trúir því að hann muni lifa af
þetta villta og seiðandi ferðalag.
Viggo Mortensen í magnaðri
ævintýramynd, byggðri á sannri sögu!
Enginn trúir því að hann muni lifa af
þetta villta og seiðandi ferðalag.
Viggo Mortensen í magnaðri
ævintýramynd, byggðri á sannri sögu!
SCOOBY DOO 2 - ÍSL. TAL kl. 3 og 5
TAKING LIVES kl. 6 og 10.15 B.i. 16
kl. 10.15STUCK ON YOU
SÝND kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16
SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40
Ein umtalaðasta og
aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma
HHH1/2 kvikmyndir.com
HHH Skonrokk
SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40
Sýnd kl. 2 og 4.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 3 og 8 MEÐ ENSKU TALI
Ævintýrið
eins og þú
hefur aldrei
upplifað það.
HHH H.L. Mbl.
Sýnd kl 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15
Til að tryggja réttan dóm
réðu þeir utanaðkomandi
sérfræðing. En það var einn
sem sá við þeim...
Eftir metsölubók JOHN GRISHAM
Með stórleikurunum, John Cusack,
Gene Hackman, Dustin Hoffman og
Rachel Weisz
Það vilja allir vera hún, en hún vil
vera “frjáls” eins og allir aðrir.
Sprenghlægileg rómantísk gaman-
mynd um forsetadóttur í ævintýraleit!
HHH
kvikmyndir.com
HHH
kvikmyndir.com
HHH1/2 kvikmyndir.com
af fólkiFréttiraf fólkiFréttir
Courtney Love hefur töluverðarpeningaáhyggjur þessa dagana.
Hún heldur því fram að óprúttnir
einstaklingar hafi rænt af henni
þeim 40 milljónum Bandaríkjadala
sem hún erfði eftir dauða eigin-
mannsins Kurts Cobain, söngvara
Nirvana. Hennar helsti ótti er að
hafa misst arf dóttur sinnar í hend-
ur aðila sem hafa spilað með hana.
Beckham-hjónin reyndu hvað þaugátu til þess að stöðva sjón-
varpsviðtal við Rebeccu Loos á Sky
One sem var sýnt á fimmtudags-
kvöldið. Þar sagði hún
ítarlega frá ástar-
sambandi sínu og
fótboltagoðsins.
Loos fullyrðir að
hún fari með sann-
leikann en Beck-
ham-hjónin reyna
enn allt til þess að
sannfæra almúgann
um að stúlkan fari
með tómar lygar.
Verðandi ÍslandsvinkonanPink segist vera það mikill
unnandi óperunnar að hún
sé farin að semja sína eig-
in. Óperunni kynntist hún
við nám á klassískum
söng. Ást hennar á rokki
og r&b varð þó óperunni
yfirsterkari og ákvað
hún því að feta þá braut.
Hún býst við því að
blanda áhrifum rokksins
inn í óperuna en óttast að klúðra
því og ætlar því að taka sinn tíma í
verkefnið.
Leikkonan Cameron Diaz er svospennt fyrir því að leika í bíó-
mynd með kærasta sínum Justin
Timberlake að hún hefur beðið vin-
konu sína Drew Barrymore, sem
líka er kvikmyndaframleiðandi, að
finna gott handrit fyrir þau. Diaz
var víst svo hrifin af frumraun
Timberlakes á hvíta tjaldinu að hún
hefur nú fulla trú á leikhæfileikum
hans.
KVIKMYNDIR Frumsýningu á seinni
hluta Kill Bill eftir leikstjórann
Quentin Tarantino hefur verið
flýtt um tvo daga og verður því
hérna megin við sumardaginn
fyrsta. Þannig verður aftaka Bill á
miðvikudaginn, en ekki á föstu-
dag eins og upphaflega hafði ver-
ið áætlað.
Seinni hlutinn er víst mun blóð-
minni en sá fyrri og meira um at-
hyglisverð samtöl. Áhorfendur fá
að kynnast persónum fyrri mynd-
arinnar enn betur og nokkrum
nýjum til viðbótar.
Brúðurin kemst að því að dótt-
ir sín og Bill er enn á lífi og loks-
ins fáum við að sjá framan í ill-
mennið sem hún þráir svo að
kála.
Myndin verður frumsýnd í
Smárabíói, Laugarásbíói, Regn-
boganum og Borgarbíói Akureyri.
Sumarið hefst sem sagt á því að
Bill verður höfðinu léttari. ■
KILL BILL VOL. 2
Aðdáendur Tarantinos fá loksins að kynnast því hversu lúmskur Bill getur verið.
Bill kálað á miðvikudag