Fréttablaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 55
Lög unga fólsins í flutningistúlknanna í Nylon hefur fengið ágætis viðtökur. Að minnsta kosti er lagið þeirra komið í spilun á nokkrum út- varpsstöðvum. Lagið er einnig í þriðja sæti yfir mest spiluðustu lögin á tonlist.is og einung- is Júró- visionlagið Heaven og Ást eru þar vinsælli. Þetta er því kannski ágætis undirbúningur fyrir plötuna þeirra sem á að koma út síðar á árinu. Það er ef þær ná að syngja saman nógu lengi en falla ekki í sama far og sumir aðrir tilbúnir kórar þar sem fljótt fer að bera á því að meðlimum hans líkar ekki vel hver við annan og því er sam- starfinu slitið. Slagverksleikarinn góðkunniSigtryggur Baldursson hefur haft í nógu að snúast þessa vikuna en á fimmtudagskvöldið hélt hann ásamt félaga sínum í Steintryggi, Steingrími Guðmundssyni, tón- leika með tíbetsku söngkonunni Soname Yangchen í Austurbæ. Undirbúningur tónleikanna tók því drjúgan skerf af tíma Sig- tryggs í vikunni. „Það er búið að vera alveg geggjað að gera undan- farið og þetta var nú ansi athafna- söm vika, heldur betur. Það fór mikill tími í að undirbúa tónleik- ana. Ekki bara að æfa tónlistina, sem var alveg nóg enda tónleik- arnir flóknir í framkvæmd, held- ur var það kynningarstarf og ým- islegt fleira vesen.“ Sigtryggur, pínu þreytulegur, viðurkennir að tónleikar snúist því greinilega um meira en það eitt að stilla upp græjunum og byrja að spila. Hann bætir við: „Það væri betra ef þetta væri svo einfalt en ég held að þetta sé í síð- asta sinn sem ég nenni að standa svona í hvorutveggja, annað er al- veg nóg.“ Til að auka svo álagið enn fremur flutti Sigtryggur í nýja íbúð í síðustu viku og er ekki einu sinni búinn að taka upp úr kössun- um. „Það fór heldur lítið fyrir páskaeggjaáti. Við æfðum dag- lega í meira en viku fyrir tónleik- ana og því voru páskarnir frekar endasleppir en ég náði þó að fara í smá fjölskylduboð á páskadag.“ Þetta er þó ekki það eina sem Sig- tryggur hefur glímt við undanfar- ið en fyrir um mánuði síðan axlar- brotnaði hann illa og þurfti að fara í aðgerð. „Ég var einfaldlega skrúfaður saman með plötu og sex nöglum og er eiginlega eins og eitthvert vélmenni núna,“ segir hann og hlær dátt. „Ég er þó verkjalaus enda bæklunarlæknir- inn alveg frábær. Þetta er því búið að vera mikið álag undanfarið og nú ætla ég að einbeita mér að því að taka upp úr kössunum og koma mér fyrir, elda mat og kíkja á tölvupóstinn en það hef ég ekki gert frá því fyrir páska.“ ■ Fréttiraf fólki LAUGARDAGUR 17. apríl 2004 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Franco Frattini. George W. Bush. ÍR. SKEIFAN 8 • Sími 568 2200 • www.babysam.is Vorið er komið í  Kynnum nýjan bækling 2004-5  Ráðgjafi frá Tryggingamiðstöðinni verður á staðnum frá kl. 12-15  30% afsláttur af Römer Lord Plus Harold stólnum aðeins í dag.  20% Kynningarafsláttur af Huggies bleium.  Heitt kaffi á könnunni. VINNINGSHAFI Í LEIK 2003HEFUR VERIÐ DREGINN ÚT.Vinnigshafi í BabySam leiknum 2003 erGuðlaug Magnúsdóttir,Jöklafold 9,112 Reykjavík.Guðlaug hefur unnið vöruúttekt aðverðmæti kr. 100.000.- Tryggðu þér eintak afnýja bæklingnum. Tef. A 35 litur: dökk brúnt, KR. 262.000. 3+1+1 ÓVENJULEG SÓFASETT Öðruvísi húsgagnaverslun Síðumúla 35, s. 517 3441 20% afsláttur laugardag og sunnudag Opið laugardag kl. 11-16 Opið sunnudag kl. 13-16 AÐEINS EITT STYKKI AF HVERRI GERÐ Teg. A 17 litur: blátt, KR. 224.000. 3+1+1 Teg. 274 litur: dökk brúnt, KR. 284.000. 3+1+1 Teg. A 262 litur: hvítt, KR. 214.000. 3+1+1 Teg. A 26 litur: dökk brúnt, KR. 220.000. 3+1+1 Flamenco-dansarinn JoaquínCortés, sem væntanlegur er hingað til lands 29. apríl, fær mjög svo lofsamlega dóma hjá gagnrýnanda breska blaðsins The Guardian, sem gefur sýningunni Live með Cortés fjórar stjörnur. Það er ekki bara Cortés sem fær lofsyrðin heldur segir gagn- rýnandinn að búningar hans séu stór hluti af sýningunni og takist fatahönnuðinum Giorgio Armani að skapa hárrétta stemningu hverju sinni. Þá segir gagnrýn- andinn að danshæfileikar Cortés séu óumdeilanlegir, hraði hans og tækni séu ólýsanleg þeim sem ekki hafa orðið þess heiðurs að- njótandi að sjá kappann að störf- um. Þó svo að Cortés sé sjálfur punkturinn yfir i-ið í þessari sýn- ingu með sínum frábæru flamen- co-hæfileikum sé það samspil margra þátta sem geri það að verkum að hún gengur svona vel upp. Ekki sé verra að Cortés er vanur að ganga fram sviðið til að gefa nokkrum áhorfendum kost á að kyssa hönd sína og ekki hafi verið hægt að sjá að áhorfendum leiddist að fá að tengjast sýning- unni á þann hátt. ■ Dans JOAQUÍN CORTÉS ■ Ótrúlegur hraði í dansi hans. Vikan sem var SIGTRYGGUR BALDURSSON ■ Tónleikar og búferlaflutningar í vikunni. Endasleppir páskar SIGTRYGGUR BALDURSSON ÁSAMT VINUM Axlarbrotinn og dauðuppgefinn eftir vikuna þar sem í nógu var að snúast. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI JOAQUÍN CORTÉS Fær lofsamlega dóma í The Guardian. Flamingo taktar á fleygiferðe c - l iferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.