Fréttablaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 17. apríl 2004 39 SÝND kl. 4, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ENSKU TALI SÝND kl. 12, 2 og 4 M/ÍSL TALI Hádegisbíó SÝND kl. 6.15, 8 og 10.15 B.i. 16 Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á toppinn í Banda- ríkjunum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. S.V. Mbl. HHH SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Ein um-talaðaðasta og aðsóknar-mesta kvikmynd allra tíma. HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 4 og 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 10.15 B.i. 16TWISTED kl. 2 M/ÍSL TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 12 M/ÍSL TALI HádegisbíóFINDING NEMO kl. 12 M/ÍSL TALI HádegisbíóCAT IN THE HAT Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Sýnd kl. 2 og 4 M/ ÍSL. TALI Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Vinsæla sta myndin á Íslandi Vinsæla sta myndin á Íslandi Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is V.E. DV HHH Hádegisbíó: 400 KR. Á ALLAR MYNDIR KL. 12 UMHELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI HÁDEGISBÍÓ HHH1/2 kvikmyndir.com af fólkiFréttiraf fólkiFréttir Rapparinn Lil’ Kim gaf sig fram tilyfirvalda í New York á fimmtu- dag eftir að henni var skipað að gera svo. Henni er gefið að sök að hafa logið að lögreglu- mönnum sem rannsök- uðu skotárás þar sem maður særðist illa. Skot- bardaginn átti sér stað þegar stúlkan var að yfirgefa út- varpsstöð og heldur lögreglan því fram að grunnur ólátanna sé gremja á milli Lil’ Kim og Foxy Brown. Lil’ Kim stendur við fyrri framburð sinn og heldur fram sakleysi sínu. Leikarinn Tom Cruise hefur svomiklar áhyggjur af öryggi sínu í Berlín, þar sem hann er nú staddur við tökur á Mission Impossible 3, að hann hefur eytt miklum fjár- munum í það að tryggja öryggi sitt. Húsið í þýsku höfuðborginnu þar sem Cruise dvelur er nú gríðarlega vel varið allt um kring og getur hann því sofið rólegur. TÓNLIST Plötubúðin 12 Tónar hefur ákveðið að koma pönkrokksveit- inni Ríkinu til hjálpar eftir að sveitin sá sig tilneydda til þess að gefa plötu sína í örvæntingar- fullri tilraun til þess að komast fram hjá skattinum. Sveitin gaf út sína fyrstu breiðskífu, Seljum allt, fyrir síðustu jól og fékk Valur Gunnarsson, einvaldur Ríkisins, himinháa skattaskuld í hausinn. Ástæðan er sú að borga þarf virð- isauka af öllum þeim eintökum sem framleidd eru. „Þetta losar upp skápapláss og núna hefur platan meiri mögu- leika á því að komast til fólks,“ segir Valur, sem gerði heiðarlega tilraun til þess að gefa þau eintök sem eftir voru í vikunni. „Það var alveg stappað á tónleikunum á Grand Rokk og hver sem hafði áhuga náði sér í eintak. Þar fóru eitthvað um 250 stykki.“ Nú ætla 12 tónar að reyna að bjarga því sem bjargað verður með því að taka að sér dreifingu plötunnar. „Ég er búinn að borga skattin- um og nú er bara að vona að skatt- urinn sjái að sér og endurgreiði mér. Ég bíð bara eftir símtali frá skattstjóra.“ Annars er það að frétta af Val að hann hefur ákveðið að segja upp störfum hjá DV og ætlar að flytjast tímabundið til Finnlands og skrifa bók. Í sumar mun hann svo taka við ritstjórastöðu á Reykjavík Grapevine-blaðinu. Fyrsta blaðið kemur út 28. maí næstkomandi. ■ Drengur sem kært hefur MichaelJackson mundi ekki eftir meintu kynferðisofbeldi söngvar- ans fyrr en eftir að hafa gengist undir sál- fræðimeð- ferð. Þá komst hann að því að hann hafði bælt niður minningar úr æsku sinni og aldrei tekist á við þann sársauka sem árás söngvarans fylgdi. Talið er að piltur- inn, sem er unglingur í dag, sé son- ur fyrrum húsfreyju Jacksons og hafa verið um fimm ára gamall þegar atvikið átti sér stað. Þetta er önnur ákæra á hendur Jackson á innan við hálfu ári. 12 Tónar bjarga Ríkinu VALUR ÞAKKAR FYRIR SIG Kemur barninu sínu í hendur fagmanna áður en hann ríður út í sólarlagið til Finnlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.