Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 31

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 31
JOLABLAO 1972 TÍMINN 31 I>cssi mynd er úr alþjóðlegum vinnubúðum stúdenta i Lublin. Þar unnu i sumar fimmtiu útlendir stúdentar og tiu pólskir að undirbúningi skemmtigarös og úti- vistarsvæðis, er þar er fvrirhugað. Útlendu stúdentarnir voru frá Finnlandi, Frakk- landi, llollandi, Kolumbiu og Bretlandi. i Póllandi eru afarmiklar skipasmiðastöðvar, og þar eru smiðuð skip af öliuih gerðum og stærðum. i skipasmiðastöðinni i Szczecin hefur verið hleypt af stokkunum skipastóli, er fyllir eina milljón smá- lesta. En þessi skipasmiðastöð er einungis ein af mörgum. i Gdynia til dæmis eru afarstórar og afkastamiklar skipasmiðaslöðvar. ^^^^^^^sæ^^s^s^^ •-<-•-»'^ -fSl^-, ÍTrÍDD n D' • /Z>\ n d'd ính SOÍf. — ÍCg hef heyrt, að hérna i bænum sé eitt gott barn. Þekkið þér það nokkuð? — .Iá, en þú sagðir sjálf, aö ég mætti skrcyta tréð eins og mér svndist. SS^S^^^ÍS^^^S^S^^SS'^-S^S^^S Adani S/.ubski er nafntogaðasti listamaður Pólvcrja. Kfniviður hans er fyrst og fremst járii, cnda vann liann árum saman i járnverksmiðju i Varsjá til þess að kynnast seni bezt ölltlin cigiiileikum þcssa málms, bókstaflega vcgna listhugmynda sinna. Nú töfrar hann fram nýstárlcga og heillandi veröld úr viðjum járnsins, og hann hefur ckki einungis áiinnið scr lol' og orðstir i næstu löndum, heldur hefur hann einnig getið sér frægðarorð austur i Asiu, þar scm allmargt vcrka hans var sýnt á þessu hausti. — býður ávallt beztu kaupin Nú nýjar gerðir Meiri afköst og styrkleiki Meiri tæknibúnaður og fylgihlutir Sífellt aukin þjónusta Lægstu verðin ./" ZETOR 4712—47 Hö. Nýjasta vélin frá Zetor. Millistærð, sem sameinar kosti minni og stærri véla. Frábærlega vel hönnuð og tæknilega búin. Lipur og afkastamikil alhliða dráttarvél. Meiri vél á minna verði. ^v Með öryggisgrind um kr. 245 bús. Með húsi og miðstöð um kr. 265 bús. ZETOR 2511—30 Hö. Létt og lipur heimilisvél. Sterkbyggð og með mikið dráttarafl miðað við stærð. Ómissandi á hverju búi. Ódýrasta fáanlega dráttarvélin á markaðinum. Verð um kr. 185 bús. ZETOR 5718—60 Hö. OG 6718—70 Hö. Kraftmiklar og sterkar vélar gerðar til mikilla átaka. Með meiri tæknibúnað og fylgihluti en venja er til, s. s. húsi, miðstöð, vökvastýri, lyftudráttarkrók o. fl. Dráttarvélar í sérflokki á hagstæðum verðum: 5718 um kr. 350 bús. 6718 um kr. 385 bús. „ZETORMATIC" fjölvirka vökvakerfið er I öllum vélunum. Fullnýtir dráttaraflið og knýr öll vökvaknúin tæki. Zetor eru nú mest seldu dráttarvélarnar á íslandi. Það eru ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með beim. Zetor kostar allt frá kr. 100 bús. minna en margar aðrar sambærilegar tegundir dráttarvéla — bað munar um minna. Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar um Zetor. ISTEKKP Lágmúla 5 Sími 84525 Áríðandi orðsending til bænda Umsóknarfrestur Stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna kaupa á dráttarvélum fyrir 1973, rennur út 31. desember 1972. Leggið því inn lánsumsóknir strax, eða hafið samband við okkur. ÍSTÉKK H/F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.