Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 73

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 73
JOLABLAÐ 1972 TÍMINN 73 Kins og Arni Björnsson oröaöi þaö, Jiffti cl'lir saml sem áftur hin upprunalcga hátift,” of> nýja nafnih hrcylti cngu um lorm og framkv;cm(l hátiöahaldanna. Ilcr á noröurhvcii jaröar lóru mcnn ckki hcldur varhluta af slikum hátiðahöldum. ,,Ein- hverntima i skammdeginu, iöngu lyrir kristnitöku, hafa menn á Norðurlöndum eins og viða annars staðar haldið hátið, og nefndist hún jól." (15) Fluttu landnámsmenn sið þennan með scr til tslands og dýrkuðu menn þá gjarnan Frey og héldu miklar jólaveizlur. (16) „Ruma fyrstu öld tslandsbyggðar hefur....nær cinviirðungu verið um að ræða hciðnar siðvenjur.” (17) Allt bendir til þess, að jólahald að heiðnum sið hér norður frá, iiafi sizt verið kristilegra en i Hóm og viðar. 1 fornum kvæðum er talað um að ,,drekka jól”, sem bendir til þess.a ð á jólum hafi öl eða vin verið um hönd haft. (18) Raunar segir Árni Björnsson: ,,Þann drykk skorti einmitt sjaldnast á jólum.” Undiráhrifum áfengis var mönnum gjarnt að strengja heit til „vigferla, landvinninga og kvennafars.” (19) Krislnilakan áriðlOOOer talin mcrkur alburður i stjórnarfars- siigu tslands. Engu að siður var viðtaka kristninnar ..mestmegnis á vI irhorðinu, en hvorki hugsunarháttur almcnnings né arltcknar siðvcnjur lóku ncinni gcrhvllingu á þvi hcrrans ári 1000." (20) Hciðnar jólaveizlur liðkuðusl hcr eftir sem áður ,,og mun mála sannast, að á þeim hal'i cnginn munur vcrið hvað snerti truarlegl inntak, hddur liafi þær vcrið hciðnar jalnl i anda scm at- ferli." (21) Allt Iram á 18. óld liðkuðust vökumctur og jólagleði, en voru þá mikið lil lagðar niður, vegna þcss.að þ;er voru dæmdar af og hannaöar mcð lögum. Gifulcgt siðleysi tiðkast og má i þvi sam- bandi nefna Jöfragieði. Eitt árið er sagt, að 19 börn hafi komið undir i gleði þessari og var hUn dæmd af árið eftir. (22). Ilvernig cr ástandið nU á dögum? Vitaskuld haga mcnn sér ckki allir þannig, en hvað mcð jóhivcizlur fyrirta'kja? Er það ckki svo. að i þeim varpa mcnn af scr öllum siðferðishömlum og hcgða sér ósköp svipað og mcnn gcrðu i þessum lornu svall- vciz.lum, scm gclið hclur verið um ? Sióvenjur jólanna. Það er augljóst mál. að jólin cru hciðin hátið. Ilvað þá um ýmsar vinsælar siðvenjur, sem fylgja jólunum? Hvaðan er upp runnin sti vcnja, að hafa jólalré cða að gcfa jólagjalir? Er sá siður að kvcikja á kertum um jól cinnig heiöinn? Við leitum lil séra Hislops til jicss að linna svarið. Hann segir: Kcrli og hjöllur og grcnisvcigar eru meðal þess, sem þykir lieyra jólunum til. JÓLIN Svanberg K. Jakobsson: Um jólaleytið senda margir kunningjum sinum og ástvinum kort eða gjafir og sýna þannig, að þeir liugsa til þeirra. Mörgum milljónum króna er eytt i jólagjafir um liver einustu jól. Fjölmargir eiga fastlega von á þvi, að vinir þeirra og skyldfólk sendi þeim jólagjafir. Fái þeir liins vegar ekki gjafirnar, eru þeir oft og tiðum særðir. Margir tillitssamir menn vilja ekki móðga aðra og leitast þvi við aö sýna það með þvi að senda slikar gjafir. En livað skyldu þessir sömu menn hugsa um Guð? Er það einnig ósk þeirra að móðga hann ekki? sinni .lól á islandi.”.... hafði um nokkurt skeið verið haldin hátíð- leg fæðing hinnar ósigrandi sólar, ,,dies natalis Solis invicti”...Þessi siður átti sér eldri fyrirmyndir i Austurlöndum, það er I Mithra- trUnni...Þessi sóldýrkun var gerð að rikisstrU á dögum Arelianusar keisara (hann var keisari á árunum 270-275 e.Kr.) .” (8) NU lara jól i hönd og er þvi hverjum og einum hollt að hug- leiða, hvað felst i helgihaldi jólanna. Gæti verið, að jólin séu ekki bibliuleg hátið? Sagt er, að á jólum sé verið að halda upp á fæðingu JesU Krists. Hins vegar segja sagnfræðingar eins og Ás- geir Hjartarson ....og þess má einnig minnast, að hinn 25. desember var fæðingardagur sól- guðsins Mithra, en ekki helgur haldinn af kristnum mönnum fyrr en á fjórðu öld." (1) Gott er þvi að gera sér strax Ijóst, að hvorki 24. né 25. desem- ber er íæðingardagur Krists. í bók sinni, The Tvo Babylons, segir séra Alexander Hislop um fæðingardag Krists: ..Ritningarnar segja ekki orö um nákvæman fæðingardag hans eða á hvaða árstima hann var fæddur." (2) Á hinn bóginn veitir frásaga Bibliunnar af fæðingu hans vissa visbendingu. Þegar engillinn boðaði fjárhirðunum i Betlehem fæðingu JesU, gættu þeir sauða sinna Uti i haga um miðja nótt. Varðandi þetta atriði segir séra Hislop: „Enda þótt dagurinn geti verið allheitur, er næturkuldinn i desember allt til febrUar mjög nistandi.og það var ckki venja fjárhirðanna i JUdeu að gæta hjarða sinna i haga siðan en um endaðan október.” (3) t fyrstu voru íjölmargir dagar nefndir sem fæðingardagar Krists. Sá dagur sem i fyrstu.náði hvað mestri Utbreiðslu, var 6. janUar. (4) Enn i dag er það 6. janUar, sem fæðingarhátið Krists er haldin hátiðleg i Rússnesku rétttrUnaðarkirkjunni. (5) Kaupsýslan dafnar um jólin þvi að orðinn er fastur siður að gefa dýrar gjafir. Kannskí er sá siöur meðfram al þvi sprottinn, að vitringarnir þrir komu með reykelsi og inyrru að jötu frelsarans. En þó ciga jólagjafir sér miklu dýpri rætur. Frumkristnir menn, á hinn bóginn, héldu ekki upp á fæðingu Krists, ,,enda taldi kristna kirkjan á þeim limum það lil hinnar mestu hciðni að halda hátiðlegt upphaf hins jarðneska, holdlega lifs." (6) Fyrstu 380 árin komsf kristna kirkjan prýðilega al'. án þess að halda hið minnsta upp á fæðingu JesU. Það var raunar ekki fyrr en um árið 440, að æðstu menn kirkjunnar á heíztu höfuðstöðvum hennar ákveða, að 25. desember skuli haldinn hátiðlegur opinberlega sem fæðingardagur.Jesu. (7) Uppruni jólanna. Þessi dagsetning jólanna á sér mjög svo ákveðinn uppruna, alveg eins og siðvenjur jólanna yfirleitt. Þessi dagur hafði verið haldinn hátiðlegur löngu áður en kirkjan lögfesti hann sem fa'ðingardag Krists. ,,Á þessum degi." segir Arni Björnsson i bók Jólalrén cru ckki sérlcga gömul i hettunni — það eru ekki nema svo scm liundrað ár siðan þau urðu algeng i Norðurálfu. Kristileg hátíð? Það er þvi engum vafa undir- orp'ið, að jólin eru af sama toga spunnin og heiðnar hátiðir fortiðarinnar. The Ameriean l’coplcs Kncvclopcdia segir: ,,Sem liátið var (SatUrnalia) hátiðin lik jólunum.” (9) Árni Björnsson bendirá, hvernig hátið þessi var gerð að fæðingarhátið Krists: ..Kirkjan beitti nU með aðstoð kcisaravaldsins sinni al- kunnu aðferð, að klæða vinsæla alþýðlega hluti i kristilegan buning og gerði fæðingardag sólarinnar með öllum hans fylgi- liskum að fæðingarhátið Krists.” (10) Nýtt nal'n á hátiðinni skipti þó að sjálfsögðu engu máli, áfram Jifði eftir sem áður hin upprunalega hátið með hinum ævafornu margslungnu siðum og venjum." (11) Hvernig voru nU þessir ,,marg- slungnu siðir og venjur" gömlu SatUrnalia-hátiðarinnar? Það, sem hvað helzt einkenndi hátiðina, var yfirgengilegur drykkju- skapur og gróft siðleysi. ,, I)rvkkjuskap og slarki var gefinn laus taumurinn, þrælar iiðluðust timabundið frelsi og leyfðu sér allt mögulegt gagnvarl hUsb'ændum sinum.” (12) Svipaða siigu er að segja, sé farið enn lengra aftur i timanna, en frá grárri lorneskju hafa frjálsar áslir tiðkast á hátiðum þessum dsamt alls kyns frjósemisdýrkun. (13) Um slikt atferli segir i bókinni Curisosities of Popular Custoins: ..Þrátt lyrir fordæmingu hinna vitru og skynsömu, endurtóku jólin á þessum lyrstu timum oft allar verstu svall veizlurnar, ólilnað og ósiðsemi Bakkanila- og SatUrnalia-hátiðanna. Klerkarnir sjálfir soguðust inn i hringiðuna... ()g hvers mætti vænta af leik- mönnum, ef heiðnar erfðavenjur voru svona rótgrónar á meðal prestanna? Taumlaust svall jolanna i fornöld var nærri ótrU- legt. ólifnaður, drykkjuskapur, guðlast — ekkert vantaði. óhófið náði hámarki taumleysis” (14)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.