Tíminn - 18.03.1973, Qupperneq 1
WOTEL UinLEIÐIfí
V
SUNDLAUGIN
ereitt af mörgu, sem „Hótel Loftleiöir"
hefur til sins ágætis og umfram önnur
hótel hérlendis. En það býður lika afnot
af gufubaðstofu auk snyrtl-, hárgreiðslu-
og rakarastofu.
VISID VINUM
LOFTLEIDIR.
A HOTEL
Vorhugur
í ung-
frúnum
ÞEGAR liður að vori, fljúga
svanir til heiða til þess að
hySgja aö þvi, hvort vakir
séu komnar á fjallavötnin,
og eitthvaö sé unnta að fara
að undirbúa búskapinn. Og
þegar hlýnar ögn i veðri,
bregða börnin, seni eiga
heima austan við Reykja-
vikurtjörn, sér niöur i
garðinn við Frikirkjuveg 11
til þess að svipast um við
brunniun, þar sem þau ieika
sér svo oft á sumrin.
Og hér sjáum við þær ung-
frúrnar þrjár, Lindu,
Gunnu og Soffiu, vel og
vetrarlega búnar, þvi að enn
er svalur blærinn, þótt unga
og gamla gruni nálægð
vorsins. .
Timamynd: Róbert
Samningaumleitanir um aukinn orkufrekan iðnað:
ALBRÆÐSLA OG JARNBLENDIVERK-
SMIÐJA NÚ EFSTÁ DAGSKRÁ
MIKILL viðbúnaður er nú hafður
til þess að koma upp nýjum, orku-
frekum iðnaði, sem nýtir raforku
frá Sigölduvirkjun, er hún kemst I
gagniö. Hefur viðræðunefnd sú,
er meö þessi mál fer, rætt viö
marga aðila á þeim forsendum,
að iðjuverin verði eign tslendinga
að mcirihiuta og raforkan seld
fullu verði. Er þegar ljóst, að
ýmsir hafa hug á samvinnu viö
tslendinga á þessum grundvelli.
Kemur þar einkum til greina
útfærsla álbræðslunnar, enda
batnandi horfur á söluá áli, og
járnblendiverksmiðja, þar sem
blandað er saman áli og ýmsum
öörum máimum.
Einkum hefur verið rætt um
járnsílikon, járnkróm, og járn-
mangan, en slikar járnblöndur
eru aftur notaðar til blöndunar
við framleiðslu á járni og stáli,
þegar kalla skal fram sérstaka
eiginleika. Til dæmis er járnkróm
notað, þegar framleitt er ryðfritt
stál.
Slikar verksmiðjur eru að þvi
leyti hentugri okkur en álverk-
smiðja, að þær má reka meö
afgangsorku, i stað þess að ál-
bræðsla krefst forgangsorku, og
er það mikill kostur. Talið er,að
járnblendiverksmiðja af þvi tagi,
sem um hefur verið rætt, kosti
tuttugu til þrjátiu milljónir
dollara, en framleiðslumagn,
sem um hefur verið rætt, er
nokkuð breytilegt — fjörutiu til
sextiu þúsund lestir á ári.
Ef endanlegir samningar
takast um framkvæmdir, verða
jafnframt gerðir samningar við
hina erlendu aðila um sölu á
framleiðslunni, tækniþjónustu,
tækniþróun, eftirlit og aðgang að
rannsóknarstofum.
Járnblendiverksmiöjur eru ekki
jafnorkufrekar og álbræðsla, þótt
framleiðsla járnsilikons nálgist
það. Þarf rúmlega niu þúsund
kilóvattstundir til þess að fram-
leiða eina smálest af því. En ekki
er ósennilegt, að járnsilikon-
verksmiðja verði einmitt fyrir
valinu.
Klp—Reykjavik. A föstudags-
kvöldið um klukkan niu strandaði
danska flutningaskipið, Tomas
Bejlgo frá Arósum, á Eyjafjalla-
sandi fyrir vestan Holtsós. Var
skipið í leiguflutningum á vegum
Hafskips og var það á lciö til
Reykjavikur með um 500 lestir af
vörum, mes.-t japanska bila.
Björgunarsveitir frá
Vestur-Landeyjum og Hvolsvelli
fóru þegartil aðstoöar og skip lón-
uðu fyrir utan strandstaðinn.
Áhöfn skipsins var 11 menn, og
var ákveðið skömmu eftir
strandið, að senda 9 þeirra i land i
011 hráefni verður að flytja inn,
hvers konar járnblendiverk-
smiðja, sem reist yrði. Til fram-
leiðslu á járnsilikoni þarf meðal
annars kvarzsand, sem fá má frá
Noregi, Skotlandi og Spáni og
einnig töluvert af rifnum viði eða
spónum. Auk þess einnig
kolefni i afskautin. Hugsanlegt
er, að nota islenzkt brotajárn við
þessa framleiðslu, og yrði það þá
hið eina, er fengizt hér til fram-
leiðslunnar, auk raforkunnar.
gúmmbáti. Þegar til kom þoröi
einn skipverja ekki að fara i bát-
inn, en nokkur kvika var þá viö
skipshlið. Fékk þá maður þessi
leyfi til að vera eftir um borö
ásamt skipstjóranum og 1.
vélstjóra.
Þegar þessir tveir menn ætluðu
að yfirgefa skipið fannst maður-
inn hvergi, þrátt fyrir viðtæka leit
þeirra um borð.
Við náðum i gærmorgun tali af
sér Halldóri Gunnarssyni,
sóknarpresti aö Holti undir
Eyjafjöllum, en hann var á
strandstaðnum alla nóttina. Sagði
Að undanförnu hefur verið
leitað að hentugum stað fyrir
járnblendiverksmiðju, og hafa
einkum verið nefndir fjórir
staðir: Straumsvik, Geldinganes,
Grundartangi i Skilmannahreppi
og Akureyri. Orkuskortur nyrðra
veldur þvi, að Akureyri verður að
hafna aö sinni og er Grundartangi
við norðanverðan Hvalfjörð, á
mörkum Hvalfjarðarstrandar og
Skilmannahrepps, talinn álit-
legasti staðurinn. Nokkur auka-
hann okkur, að búið væri að fara
aftur út i skipiö og leita að
þessum manni, sem er fertugur
Kaupmannahafnarbúi, en hann
heföi ekki fundizt þar. Einnig
væri búið að ganga fjörur og leita
þarna i næsta nágrenni, en allt
hefði komið fyrir ekki.Væri hvarf
þessa manns undarlegt i alla
staði.
Halldór sagði okkur, að þegar
bátnum með mönnunum 8 um
borð var ýtt frá skipinu, hefði
þetta litið illa út 1 fyrstu, þvi aö
báturinn sogaðist út og var mesta
kostnaður fylgir þvi að leggja
þangað háspennulinu, en að öllu
samanlögðu mun þó verksmiðju
verða komiö þar upp með
minnstum kostnaði. Þar kemur
einnig til álita, að Grundartangi
er utan eldfjallasvæðis, en
Straumsvik á hrauni, sem heita
má nýrunnið i jarðsögulegum
skilningi. Er Vestmannaeyja-
gosið áminning um það, hvað i
húfi getur verið, ef helztu fram-
leiðslutækjum þjóðarinnar er
hrúgaö um of saman á þeim
svæðum, þar sem jarðeldar geta
brotizt út.
mildi, að ekki fór verr en á horfð-
ist i fyrstu.
Halldór sagði, að veður á
strandstaðnum væri gott. Margt
manna hefði veriö á staðnum i
morgun. Þar á meðal væri menn
frá Björgun, og væru þeir að
kanna aðstæður til að bjarga
skipinu eöa bílunum úr þvi. Stórt
gat er komið á siðuna sjávarmeg-
in, en skipiö liggur þarna flatt
fyrir á rifi i um það bil 150 til 200
metra fra landi. Skipbrotsmönn-
unum liöur öllum vel, en þeim
hefur verið komið fyrir á bæjum
þarna i nágrenninu.
Dularfullt mannshvarf við Eyjafjallasand:
DANSKT SKIP STRANDAÐI,
EINN SKIPVERJA TÝNDUR
Þess vegna mætum við alls ekki í Haag — sjá bls. 19