Tíminn - 08.04.1973, Page 35
Sunnudagur 8. april 1973. TÍMINN
|ISS 1 uu )A Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð.
Ljósmyndastofur
um land allt eru
hvattar til að senda
brúðkaupsmyndir
til Tímans, og gefa
þannig brúðhjón-
unum kost ó að
taka þótt í
keppninni um
„brúðhjón
mónaðarins"
Nr. (».
Laugardaginn 3. marz voru gefin saman af séra
Ragnari Fjalar Lárussyni, ungfrú Hallgerður B.
Hlöðversdóttir og herra Ingvar Kristjánsson.
Heimili þeirra verður að Hliðarvegi 54, Kóp. LJÓS-
MYNDASTOFA ÞÓRIS, Laugavegi 178. Simi 85602.
Nr. 4.
Laugardaginn 17 marz voru gefin saman i Bú-
staðak. af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sigriður
Þorláksdóttir og herra Guðjón M. Jónsson. Heimili
þeirra verður að Stóragerði 6, Ilvik. LJÓSMYNDA-
STOFA ÞÓRIS, Laugavegi 178. Simi 85602.
Nr. 7.
Laugardaginn 3. marz voru gefin saman i
Bústaðak. af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Erla
Kristjana ólafsdóttir og herra Kolbeinn Steinbergs-
son. Heimili þeirra verður að Teigagerði 8, Ilvik.
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS, Laugavegi 178. Simi
85602.
Nr. 5.
Laugardaginn 17. marz voru gefin saman af séra
Jóni Auðuns, ungfrú Ólöf Guðrún Albertsdóttir og
herra Halldór Jósefsson. Heimili þeirra verður að
Stórholti 14, Rvik. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS,
Laugavegi 178. Simi 85602.
Nr. S.
25. marz voru geíin saman i hjónaband af séra
Araliusi Nielssyni, ungfrú Árný S. Baldursdóltir og
Jónatan Brynjúlfsson. Heimili þeirra verður að
Njálsgötu 102, fyrst um sinn. Nýja Myndastofan.
HAPPDRJETTI HASKOLA ISLANDS
Á þriðjudag verður dregið í 4. flokki
4. 100 vinningar að fjárhæð 26.520.000 krónur.
Á morgun er síðasti endurnýjunardagurinn.
4 flokkur
4 á 1.000.000 kr.
4 á 200.000 kr.
180. á 10.000 kr.
3.904 á 5.000 kr..
Aukavinningar:
8 á 50.000 kr.
4.000.000 kr.
800.000 kr
1.800.000 kr.
19.520.000 kr.
Happdrætti Háskóla tslands
4.100
400.000 kr.
26.520.000 kr
Auglýs
endur
Aðstoð við gerð auglýsinga. — Handrit að
auglýsingum, sem Auglýsingastofu Timans
er ætlað að vinna, þurfa að berast tveim (S
dögum fyrir birtingu.