Fréttablaðið - 18.08.2004, Side 25

Fréttablaðið - 18.08.2004, Side 25
Í rímhólum þarf Glói að finna orð sem ríma til þess að komast áfram. Þar eru líka dýr sem þarf að bjarga með því að ríma. Í Orðheimum þarf Glói ýmist að finna andheiti og samheiti til að komast áfram. Hjá BT færðu einnig fræðsluleiki eins og Glói geimvera lærir að lesa, Boga blýant, Reiknibílinn ofl. í forritinu er lögð áhersla á að þjálfa lestur, les- skilning, rím, andheiti og samheiti. Leikurinn felst í að geimveran Glói og Doppa vinkona hans lenda á lestrareyju þar sem þau leysa ýmsar þrautir. þau fara í Lestrarkastala, á Stafabryggju, í Rímhóla, Orðheima og skoða Galdrabækur. Glói geimvera á Lestrareyju er kennsluforrit fyrir börn sem eru að læra að lesa. Í Lestrarkastalanum þarf Glói að leysa ýmsar þrautir t.d. að tengja orð og mynd. Í hvert skipti sem hann leysir þraut kemst hann áfram lengra inn í kastalann. 3.499

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.