Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2004
Sófasett með góðum afslætti
Tilboð í Reykjanesbæ
Verslunin Bústoð á Suðurnesjum er alltaf
með tilboð í gangi. Þessa dagana er meðal
annars glæsilegt Veronica-sófasett á til-
boði. Sófasettið er hægt að fá í ljósum lit,
brúnu eða koníaksbrúnu og er nú á
189.900 krónur en upprunalegt verð er um
230.000 krónur. Í sófasettinu er einn
þriggja sæta sófi og tveir stólar. Einnig er
hægt að fá annað þriggja sæta sófasett á
99.900 krónur.
Bústoð státar af sextán hundruð fer-
metra sýningarsal og er verslunin full af
nýjum vörum um þessar mundir.
Verslunin er til húsa að Tjarnargötu 2 í
Reykjanesbæ og er heimasíða hennar bu-
stod.is. ■
Tuttugu prósenta afsláttur er af Wish-leður-
sófum og er til dæmis hægt að fá þriggja
sæta sófa á 99.200 krónur sem var áður á
124.000 krónur. Einnig eru tveggja sæta
sófar á 86.400 krónur en voru áður á 108.000
krónur. Þá er Tutti-borðstofuborð og sex
arjan-leðurlíkisstólar einnig á tilboði en
þeir eru á 96.000 krónur og voru áður á
120.000 krónur. Nóvembertilboðið gildir
eins og skilja má út nóvembermánuð. Versl-
unin er einnig full af jólavörum sem gleðja
augað.
Opið er hjá Tekk Company á laugardög-
um frá 10 til 16 og sunnudögum frá 13 til 16
en verslunin er til húsa að Bæjarlind 14 til
16 í Kópavogi. ■
Tilboð á húsgögnum
Nóvembertilboð í Tekk Company
Verslunin Smáskór í bláu húsunum við
Fákafen í Reykjavík er með sprengitil-
boð á skóm því allir skór í versluninni
eru á 50% afslætti. Eins og nafnið gef-
ur til kynna er um „smáskó“ að ræða,
það er að segja barnaskó en þeir fást í
númerunum frá 16 upp í 40. Fjöl-
breytnin er mikil bæði í litum og gerð-
um. Þarna eru sportskór svo sem inn-
anhússfótboltaskór og aðrir æfinga-
skór, vetrarskór, spariskór og inniskór.
Börnin þurfa því varla að kvíða skó-
leysi um jólin.
Jólatilboð í lík-
amsræktina
Dansrækt JSB býður 40% afslátt af 6
mánaða kortum og árskortum í lík-
amsrækt í nóvember. Dansrækt JSB er
staður þar sem konur á öllum aldri
geta komið og stundað líkamsrækt og
eru fjölbreyttir tímar í boði. Í líkams-
ræktinni bjóðum við 5 mismunandi
JSB-tíma þar sem áherslan er ýmist á
þol, styrk, liðleika eða alhliða þjálfun.
Einnig eru í boði Yoga-tímar ásamt
Rope Yoga-námskeiðunum sem eru
heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi.
Þar að auki bjóðast Jazz-tímar fyrir
þær sem hafa dansinn í sér, ásamt
tímum í sjóðheitu samba og suðrænni
stemningu.
[ TILBOÐ ]
Smáskór á
sprengitilboði
28-29 tilboð ofl (2-3) 18.11.2004 16:03 Page 3