Fréttablaðið - 19.11.2004, Síða 61
FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2004
SÝN
22.30
David Letterman. David fær góða gesti til sín í
myndverið og Paul Shaffer býður uppá tónlist.
▼
Spjall
16.00 Prófíll 16.30 70 mínútur 18.15 Olíssport
18.45 David Letterman 19.30 Gillette-sport-
pakkinn
20.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta í heimi akstursíþrótta.
Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og
ótal margt fleira. Fylgst er með gangi
mála innan og utan keppnisbrauta og
farið á mót og sýningar um allan
heim.
20.30 UEFA Champions League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í meistaradeild
Evrópu.
21.00 World Series of Poker Slyngustu fjár-
hættuspilarar veraldar mæta til leiks á
HM í póker en hægt er að fylgjast
með frammistöðu þeirra við spila-
borðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér
merka sögu en til eru ýmis afbrigði
spilsins. Á seinni árum hefur HM í
póker átt miklum vinsældum að fagna
og kemur margt til.
22.30 David Letterman Það er bara einn
David Letterman og hann er konungur
spjallþáttanna. Góðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer er á sínum
stað.
23.15 Revenge Of The Nerds II 0.45 Rod
Stewart á tónleikum (e) 1.40 Næturrásin -
erótík
49
▼
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4
12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05
Púlsinn á föstudegi 14.03 Útvarpssagan,
Brotahöfuð 15.03 Útrás 16.13 Fimm fjórðu
17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Lög
unga fólksins 19.30 Útrás 21.00 Allir í leik: Einn
sjómaður fór í Hallgrímskirkju 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið
9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-
vík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag.
19.30 Rúnar Róbertsson
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Gleymt
en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin
2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla
dags 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi
10.15 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nær-
mynd
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur
Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við-
skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir
18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson
Nú fer spennan fyrst að magnast í Idol
Stjörnuleit og löng og ströng keppni
fyrir höndum. 32 keppendur eru eftir
og færa þeir sig nú úr Austurbæ og yfir
í sjónvarpsver hjá Stöð 2.
Þessum 32 keppendum hefur verið
skipt í fjóra átta manna hópa og kepp-
ir sá fyrsti í kvöld í beinni útsendingu.
Tveir af þessum átta komast áfram í
úrslitin. Sú breyting er á að Bubbi,
Sigga og Þorvaldur eru aðeins álitsgjaf-
ar en ákvarða ekki hver kemst áfram.
Það gera hins vegar áhorfendur heima
í stofu með símakosningu. Keppendur
eru því undir mikilli pressu því þeir
þurfa ekki aðeins að heilla dómarana
heldur alla þjóðina.
Heimasíða keppninnar er idol.is en þar
er hægt að kynna sér keppendurna í
32 manna úrslitum.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Stöð 2 kl. 20.30IDOL STJÖRNULEIT
Áhorfendur fá að velja
Svar:Nick úr kvikmyndinni Hon-
ey, I shrunk the Kids frá árinu
1989.
„I’m on a special diet. No toxic waste.“
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Hér sést 32 hópurinn eins og hann
leggur sig.
FOX KIDS
3.00 Inspector Gadget 3.25 Dennis Filler 3.30 Digimon II
3.55 Braceface 4.20 Three Friends and Jerry II 4.35
Hamtaro 5.00 Franklin 5.25 Lisa 5.35 Pecola 5.50 Jim
Button 6.15 Magic School Bus 6.45 Why Why Family
Filler 6.50 Little Wizards 7.15 Three Little Ghosts 7.45
Sylvanian Families 8.10 Happy Ness 8.35 Bad Dog 8.50
Three Friends and Jerry I 9.05 Dennis 9.30 Life With
Louie 9.55 Inspector Gadget 10.20 New Spider-man
10.45 Braceface 11.10 Lizzi e Mcguire 11.35 Black Hole
High 12.00 Goosebumps 12.25 Moville Mysteries 12.50
Sonic X 13.15 Totally Spies 13.40 Gadget and the Gad-
getinis 14.05 Medabots 14.30 Digimon I
MGM
4.30 The Pride and the Passion 6.40 Till There Was You
8.10 That Sinking Feeling 9.40 X-15 11.25 Caveman
12.55 Man of La Mancha 15.05 Lady in White 17.00
Straight Out of Brooklyn 18.25 The File of the Golden
Goose 20.15 Palais Royale 21.45 Steel and Lace 23.20
Soda Cracker 0.55 Consuming Passions 2.35 The
Vampire and the Ballerina
TCM
19.00 Hit Man 20.30 The Split 22.05 Where the Spies
Are 0.00 Come Fly with Me 1.50 Till the Clouds Roll By
HALLMARK
22.00 Mystery Woman 23.30 State of Mind 1.15 Lion In
Winter 2.45 Mark Twain Theatre: Huck Finn and the
Buried Treasure 4.00 Mermaid 5.45 The Magical Legend
of the Leprechauns 7.30 The Legend of Sleepy Hollow
9.15 Mr. Rock 'n' Roll: The Alan Freed Story 10.45
Mermaid 12.30 The Magical Legend of the Leprechauns
14.15 Seasons of the Heart 16.00 Mr. Rock 'n' Roll: The
Alan Freed Story 17.30 Walter And Henry 19.00 Sudden
Fury 20.45 Lion In Winter
Idol Stjörnuleit var tilnefnt til Edduverðlaun-
anna í ár sem besti skemmtiþátturinn.
60-61 TV_föst (48-49) 18.11.2004 18.51 Page 3