Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 2004næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 60
Stillti á Fox News á rásarápi mínu nú á dögunum. Magnaður þáttur það. Mér finnst fínt að stilla endrum og eins á CNN og Sky og hafa það á í nokkrar sekúndur og fíla mig svolítið eins og of- urgáfaður prófessor með gleraugun nið- ur á nef. En svo skipti ég því það er alltof mikið tal. Tal, tal, tal, tal, tal. Kommon! Ég er af Coco Puffs kynslóð- inni og get ekki látið bjóða mér enda- laust tal á tal ofan án þess að hafa háa tónlist, snöggt klipptar senur eða mjög hraða bílaeltingaleiki a la James Bond. En Fox News hefur bjargað lífi mínu. Þeir hafa það allt, þeir á Fox. Drama- tíska innslagstónlist, magnaðar æsifrétt- ir og umfram allt þuli sem ég sver að geti farið með heilu Laxness-bækurnar á tíu mínútum, svo hratt tala þeir. Annars er ég raunveruleikasjónvarpsfík- ill (vá þetta er langt orð). Það er alveg sama hvað það heitir; Apprentice, Survi- vor, America’s Next Top Model, Amazing Race eða þessir glötuðu gervi-raunveru- leikaþættir á Popptíví – ég er inni í þessu öllu. En í rauninni finnst mér bara einn af þessum þáttum eitthvað skemmtilegur, hversu sorglegt sem það er. Auðvitað er það America’s Next Top Model sem situr í öndvegi, ríkir í höll- inni og um fram allt tekur aðra þætti, raunveruleika eða venjulega, í nefið. Því miður veit ég hver vinnur. Komst að því einn daginn á netrápi mínu. Þá grét ég. En undursamleiki þáttarins virkar þan- nig að þegar ég horfi man ég varla hver vinnur. Ég lifi í voninni hvert miðviku- dagskvöld að ég hafi bara séð eitthvað bull á netinu. Þangað til gullna setning- in hljómar: You’re still in the running to become America’s Next Top Model. 19. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR ÞOLIR EKKI ENDALAUST TAL. Rásaráp SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 My Big Fat Obnoxious Fiance 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel 13.50 Jag 14.35 60 Minutes II 15.30 Curb Your Enthusiasm 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 23.20 Donnie Darko. Spennumynd um dreng sem stjórnast af risakanínunni Frank. ▼ Bíó 20.00 The Simpsons. Simpson-fjölskyldan hefur verið í sjónvarpinu ansi lengi en breytist seint. ▼ Gaman 21.00 Law & Order. Lennie Briscoe heldur áfram að eltast við glæpamenn í stórborginni New York. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (3:22) (e) 20.00 The Simpsons 15 (10:22) 20.30 Idol Stjörnuleit (8. þáttur. Fyrsti 8 manna hópur) Nú eru það atkvæði sjónvarpsáhorfenda sem ráða úrslit- um og því eins gott að ekkert fari úr- skeiðis. 21.25 George Lopez 3 (25:28) Gamanmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna með grínistanum George Lopez í aðalhlut- verki. 21.55 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla um fyrsta 8 mann hóp) Stundin er runnin upp. Nú verður tilkynnt hvaða tveir keppendur urðu hlutskarpastir í þætti kvöldsins. Þeirra bíður sæti í úrslitum. 22.20 Bernie Mac 2 (17:22) Hvað gerir nú- tímamaðurinn þegar hann fær óvænt þrjú frændsystkini í fóstur? 22.45 Super Troopers (Ofurlöggur) Glæpa- mynd á laufléttum nótum. Hér segir frá nokkrum laganna vörðum í Kanada. Þeir stíga ekki allir í vitið og eru iðulega mislagðar hendur við lausn sakamála. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 100 Girls (Stranglega bönnuð börn- um)1.55 Company Man 3.20 Fréttir og Ísland í dag 4.40 Ísland í bítið (e) 6.10 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 16.20 Körfuboltakvöld 16.35 Óp 17.05 Leiðar- ljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (79:85) 18.25 Skrifstofan (1:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Oliver Twist Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1997 byggð á sí- gildri sögu Charles Dickens um mun- aðarlausa drenginn Oliver Twist. Leik- stjóri er Tony Bill og meðal leikenda eru Richard Dreyfuss, Elijah Wood, David O'Hara og Alex Trench. 21.45 Í hefndarhug (Cold Around The Heart)Bandarísk sakamálamynd frá 1997. Jude sparkar Ned út úr bíl þeirra þegar þau eru á flótta eftir gimsteina- rán og morð. Hann er gómaður en strýkur úr fangelsi og ætlar sér að hefna sín á Jude. Leikstjóri er John Riddley og meðal leikenda eru David Caruso, Kelly Lynch, Stacey Dash, Chris Noth og John Spencer. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.20 Donnie Darko (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. 21.45 Ghosts of Mississippi Medgar Evers, öt- ull baráttumaður um réttindi blökku- manna í Bandaríkjunum var skotinn fyrir framan fjölskyldu sína. Nú, 30 árum seinna, er von um að banamað- ur hans verði fundinn sekur fyrir þetta voðaverk.Með aðalhutverk fara James Woods, Alec Baldwin og Virginia Mad- sen. 23.50 CSI: Miami (e) Þroskaheftur maður verður vitni að morði á demantssala. Maður borgar bílstjóra líkbíls til að stela líki. 0.35 The Practice - lokaþáttur (e) 1.20 Jay Leno (e) 2.05 Óstöðvandi tónlist Tyra Banks stjórnar America’s Next Top Model af röggsemi enda starfsvettvangur ofurfyrirsætu ansi breiður. 48 ▼ ▼ ▼ Vín með jólamatnum 2004 Vínsýning á Nordica Hotel 20.-21. nóvember Vínsýning verður haldin á Nordica Hotel 20.-21. nóvember, kl. 14-18 báða dagana, á vegum Vínþjónasamtaka Íslands og Vínbúða. Aðgangseyrir er 1000 kr. og Riedel-glas fylgir með á meðan birgðir endast.Aldurstakmark er 20 ár. SKY 5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour 4.30 CBS News CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 The Music Room 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 0.00 World News 0.30 International Correspondents 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Diplomatic License 3.30 World Report EUROSPORT 3.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 4.00 Motorcycl- ing: Grand Prix Australia 5.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 6.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 7.00 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 8.00 Rally: World Championship Corsica France 8.30 Football: World Cup Germany 10.00 Football: World Cup Germany 11.00 Tennis: WTA Tournament Moscow Russian Federation 14.00 Football: World Cup Germany 15.00 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 16.30 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 18.00 All sports: WATTS 18.30 Strongest Man: Poland 19.30 Xtreme Sports: X-games 2004 20.30 Rally: World Champions- hip Corsica France 21.0 0 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club 22.15 Speedway: World Cup England 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 4.00 Watch: Barnaby Bear 4.20 Come Outside 4.40 Pathways of Belief: Sacred Texts 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smarteenies 6.00 Tikkabilla 6.30 Stig of the Dump 7.00 To Buy or Not to Buy 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Battle of the Sexes in the Animal World 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Tikkabilla 14.00 Stig of the Dump 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Rick Stein's Food Heroes 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 Happiness 19.30 Wild West 20.00 The Office 20.30 Top of the Pops 21.00 Parkinson 22.00 Spark- house 23.00 Wellington: the Iron Duke 0.00 I Caesar 1.00 Make French Your Business 1.30 Mexico Vivo 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Follow Me 3.15 Follow Me 3.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Shark Quest 17.00 Phobias 17.30 Feast of the Gi- ant Sharks 18.00 The Kill Zone 19.00 Shark Business 20.00 Interpol Investigates 21.00 Skeleton Lake 22.00 Battlefront 22.30 Battlefront 23.00 Interpol Investigates 0.00 Explorations ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Animal Precinct 18.30 Animal Precinct 19.00 Miami Animal Police 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Animal Precinct 0.30 Animal Precinct 1.00 Miami Animal Police 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Diagnosis Unknown 17.00 Sun, Sea and Scaf- folding 17.30 River Cottage Forever 18.00 Myth Busters 19.00 Ray Mears' Extreme Survival 19.30 Ray Mears' Extreme Survival 20.00 Jump London 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 0.00 War of the Century 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 My- stery Hunters 2.00 Blue Planet 3.00 Dinosaur Planet MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Making the Video 11.30 Hip Hop Weekend Music Mix 12.00 MTV Diary 12.30 Hip Hop Weekend Music Mix 13.00 Ultrasound 13.30 All Eyes on N.E.R.D. 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Candy Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Juke- box 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 When Playboy Ruled the World 20.00 When Super Models Ruled the World 21.00 Fri- day Rock Videos CARTOON NETWORK 5.15 Johnny Bravo 5.40 The Cramp Twins 6.00 Dexter's Laboratory 6.30 Powerpuff 60 7.30 Codename: Kids Next Door 7.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 8.10 Ed, Edd n Eddy 8.35 Spaced Out 9.00 Dexter's Laboratory 9.25 Courage the Cowardly Dog 9.50 Time Squad 10.15 Sheep in the Big City 10.40 Evil Con Car- ne 11.05 Top Cat 11.30 Looney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones 12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laborator y 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 Billy And Mandy 16.05 Scooby-Doo 16.30 Loon- ey Tunes 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big Toon Trip ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Jimmy Neutron 8.00 Molly 10.00 French Kiss 12.00 Home Alone 4 14.00 Molly 16.00 French Kiss 18.00 Jimmy Neutron 20.00 Home Alone 4 (Aleinn heima 4) 22.00 The Fast and the Furious (Ofvirk og óttalaus) 0.00 Black Hawk Down 2.20 Point Blank 4.00 The Fast and the Furious 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Kvöldljós 23.15 Korter 7.00 70 mínútur 16.00 100 % Destiny’s Child 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered (Bönnuð börnum) 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 100 % Dest- iny’s Child (e) 0.35 Meiri músík 11. hver vinnur. Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi: Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb BT. SMS kostar 199 kr. Sendu SMS skeytið BTL FHP á númerið 1900 og þú gætir unnið. LENDIR Í VERSLANIR BT 18//11//04 Í VINNING ER: Harry Potter 3 á DVD & VHS Aðrar Harry Potter myndir á DVD og VHS Aðrar DVD myndir Og margt fleira. Kemur einnig m eð íslensku tali FER‹ALEIKURINN ER Á VISIR.IS – TAKTU fiÁTT! Þú gætir unnið ferð til Kaupmannahafnar eða London! 60-61 TV_föst (48-49) 18.11.2004 18.49 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 317. tölublað (19.11.2004)
https://timarit.is/issue/265005

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

317. tölublað (19.11.2004)

Aðgerðir: