Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 36
10
SMÁAUGLÝSINGAR
Hreinlega - Hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga-
þrif, teppahreinsanir, stigagangar og fyr-
irtæki. Ellý og Co. S. 898 9930.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Gerum hreint, teppahr. og bónum. S.
555 4596.
Alhliða garðaklippingar, trjáfellingar og
hellulagnir. Vanir menn. Siggi s. 898 2187.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf., sími 511 2930.
Annast bókhald, uppgjör, laun og afst-
emmingar. Vönduð vinna, uppl. í s. 898
9337.
Bókhalds- og fjármálaþjónusta. Ódýr en
vönduð vinna. Ráðþing s. 562 1260 &
663 7833.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. S. 896 6148.
Málum fyrir jólin !
Getum bætt við okkur verkum á stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 899
3881. ÁG málningarverktaki.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð á flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Þarftu að flytja? Þá talarðu við mig. Lip-
ur og sanngjarn. Uppl. í síma 843 9091.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur málningar og viðgerð-
ir inni sem úti. Gifs, spörslun, lökkun,
múr, tré og blikk. Vanir menn og vönd-
uð vinna. Uppl. í s. 661 4344.
Stífluþjónustan ehf
Losum allar stíflur, hreinsum lagnir.
Röramyndavél. Meindýraeyðing. 20. ára
reynsla S. 554 2255 - 896 5800.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Geri við tölvur í heimahúsum. Fljót og
góð þjónusta. Ekkert ákveðið skoðunar-
gjald. Sími 693 9221. www.tolvuvakt-
in.is
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af Micr-
osoft. 10 ára reynsla. Sími 616 9153.
Milli kl 8-23 alla daga vikunnar.
Er vírus í tölvunni eða er hún biluð?
Mæti á staðinn. Þekking og reynsla.
T&G S. 696 3436.
Ný Playstation 2 talva með öllum GTA-
leikjum og fleiri. Verð 20 þús. Uppl. í s.
616 6020.
Fyririrtækjanudd, bíð uppá herða og
baknudd á vinnustöðum. Uppl. í s. 823
8188. www.bryndisnuddari.tk
Jólatilboð. 20 % afsláttur af naglaásetn-
ingu ef pantað er í nóvember. Prof-
essionails naglabar Lyf og heilsu Kringl-
unni. Sími 568 9033.
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. S. 908
6040. Frá kl. 13 til 01.
Alspá 908-6440
Ómögulegt fólk/orkusugur, lendir þú
alltaf á því? viltu breyta? 10-22 Y.Carlsson
Miðla til þín, því sem þeir sem farnir
eru, segja mér um framtíð þína. Ei-
nkatímar. Erla s. 587 4517.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Englaljós til þín. Tarot, fyrirbænir og
huglæg hjálp, er byrjuð aftur. Lára og
Petrea. Símar 904 3000 & 908 5050.
Opið frá 18 -23.
Spádómar og huglæg hjálp alla daga
hjá Daddý í s. 846 6364. Alltaf þegar
þér hentar.
Spámiðill. Spái í 4 teg. spila, kristal og
miðilsfundur á eftir. Áratuga reynsla.
Þóra frá Brekkukoti. S. 557 4391 & 660
8301.
Notalegir veislusalir og veitingaþjón-
usta t.d. fyrir fermingar, afmæli og
fundi. Nánari uppl. á Hótel Cabin í síma
511 6030.
Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdar-
stjórnun, aukin orka og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni sími 820 7100.
www.workworldwidefromhome.com
www.arangur.is Nýtt. Líkami í mótun.
Sérsniðið fyrir þig. S. 595 2002
www.arangur.is
Frábær líðan.. Alveg síðan.. HERBALIFE
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Viltu léttast núna? Fríar prufur.
www.heilsuval.topdiet.is Rannveig s.
862 5920.
Yoga unnendur
Astanga Yoga ( kraftyoga) í Yogastöð-
inni Heilsubót Síðumúla 15. Guðmund-
ur kennir. Astanga er kröftugt yoga.
Uppl. í s. 694 6103.
Fit - Pilates
Næstu 6 vikna námskeið að byrja. Fit-
Pilates með stóru fit boltunum, alhliða
styrktaræfingar sem þjálfa djúpvöðva
líkamans og gefa flatan kvið. Uppl. í s.
896 2300.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Hárgreiðsla & förðun! Náttúruleg- og
smoky förðun kennd ásamt léttum hár-
greiðslum. Alla laugardaga í vetur.
Feima s. 552-1375, www.magnea.is
Lítið notaður 2ja manna svefnsófi til
sölu. Verð 30 þús. S. 552 2910.
Hornsófar, sófaborð. Borðstofuhúsgögn
m/skenk. Hjónarúm, ískápur o.fl. Getur
orðið þitt fyrir lítinn pening! Uppl. í s.
865 5818.
Til sölu rauðbrúnn sófi (35 þ.), sófaborð
(15 þ.) og fataskápur (15 þ.). Allt sam-
an frá Línunni. S. 586 2206 & 893 0973.
4ra mán. gamalt leðursófasett 3+1+1
til sölu. Kostar nýtt á tilb. verði 229 þús.
Fæst á 160 þús. staðgr. S. 423 7344 &
699 3754.
Til sölu sófi, sófaborð, hillusamstæða, 2
antik kommóður, 1 sixties tekkskúffu-
borð, spegil- og kommóðusamstæða (f.
anddyri), stereoskápur. Sjá myndir á
http://homepage.mac.com/vhauks-
dottir/PhotoAlbum1.html Uppl. í síma
588 7576, 898 7889 & 861 7576.
Þvottavél, þurkari, Sófaborð 4 þús., ske-
nkur 20 þús., ljós. Uppl. í síma 565
9005 & 898 9005.
Til sölu lítil frystikista hæð 86, breidd
60. Selst mjög ódýrt. Einnig kirsjuberja
borðstofuborð, stækkanlegt, verð 15 þ.
Sími 865 1323.
Til sölu 3 mánaða gömul þvottavél.
Verð 30 þús. Uppl. í s. 861 2327.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Unglingafötin ný sending frá Miss
Morane og Car Jeans. Opið alla sunnu-
daga fram að jólum í Hlíðasmára 12
s.555-6688. Róbert bangsi Hverafold 1-
3 Sími 567-6511 og Hlíðarmsmári 12.
Ticket to Heaven útigallarnir fást hjá
okkur. Róbert bangsi og unglingarnir,
Hlíðarsmára 12 og Hverafold 1-3. S.
555 6688.
Hausttilboð 30 %.
Full búð af nýjum vörum fyrir hunda,
ketti og önnur gæludýr. 30% afsl. af öll-
um vörum. Mán. föstd. 10-18, laugard.
10-16, Sunnud. 12-16. Tokyo, Hjalla-
hrauni 4. Hfj., s. 565 8444.
Halló, ég heiti Perla er 5 ára falleg blíð,
góð og gelti ekki. Er einhver dýravinur
og góð manneskja sem gæti passað
mig í 28 daga á meðan fjölskyldan mín
fer til útlanda. Áhugasamir hingja í síma
663 2321.
Þrjá káta kettlinga vantar góð heimili. S.
562 1536, 866 1536 & 849 7446.
Hreinræktuð 3 mánaða Beagle tík til
sölu. Ættbókarfærð, örmerkt og læknis-
skoðuð. Uppl. í s. 866 4080.
Til sölu sölu falleg 6 mánaða svört og
hvít Chihuahua tík. Uppl í s. 565 5518
og 699 3290.
Hesthúsapláss-Selfoss
Til leigu hesthúsapláss með fullri hirð-
ingu. Einhestastíur. Frábær aðstaða. Fol-
aldahótel, tek folöld í vetrargjöf. Uppl. í
s. 897 7643.
Hnakkurinn Smári. Íslensk framleiðsla.
Verslið beint við framleiðanda. Nýsmíði
og viðgerðir. Hestavörur sími 899 6148.
Canon EOS 10D 6,3 Megapixel, SLR
Stafræn myndavél Canon EF 28-80
f/3,5-5,6 II linsa 1 GB IBM Microdrif.
Selst allt saman á kr. 110.000. Upplýs-
ingar í s. 899 6015.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Herb. á sv. 105, búið húsgögnum, allt í
eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 895
2138.
2ja og 3ja herbergja íbúðir til leigu í
miðborginni. www.leiguibudir.is
Stúdíóíbúð til leigu í vesturbæ Kópa-
vogs, laus strax. S. 822 8244. magnus-
di@isl.is
Til leigu v/Grenimel
Mikið endurnýjað 236 fm parhús ásamt
27 fm bílskúr. Laust strax. Tilboð óskast.
Allar nánari upplýsingar hjá Elisa-
bet@arsalir.is.
Miðbærinn
Gott herbergi til leigu. Aðg. að sameig-
inl. eldhúsi, baði og þvottav. V. 28 þ. S.
867 5837.
3ja herb. 70 fm íbúð til leigu í tvíbýli á
svæði 104. Frábær staðsetning. Áhuga-
samir hafi samband í s. 822 0199.
Miðbær, miðbær
Til leigu stórt og rúmgott herb. á frá-
bærum stað í bænum. Sam. eldhús og
WC, afnot af þvottav., Stöð 2. Aðeins
reglus. einst. kemur til greina. S. 863
3328.
Til leigu eða sölu glæsilegt 180 fm sér-
hæð með eða án húsgagna. Sími 865
5285.
Til leigu glæsil. herbergi, 15 og 30 fm
að Funahöfða 17a. Þvottah., bað - og
eldunaraðst. Í herb. er dyras., íssk.,
fatask., sjónv.- og símtengi. S. 862 7950
& 896 6900 e. kl. 16.
Til leigu nokkur herbergi með sameig-
inlegu eldhúsi, sjónvarpsherbergi og
snyrtingu. Uppl. í s. 893 3475.
30 fm íbúð í hjarta Hafnarfjarðar með
stofu, eldhúsi og sérherbergi. Uppl. í s.
690 1070 milli kl. 09 & 17.
Mig vantar 2ja herb. íbúð eða stórt
herb. í 2 mánuði. Uppl. í s. 663 7121.
Bráðvantar litla 2ja herb íbúð í Rvk. frá
og með 1. des. Uppl. í s. 588 1094 eft-
ir kl. 18.
Óskum eftir 4ra -5 herbergja íbúð til
leigu á höfuðborgarsv. Uppl. í s. 699
3931.
75 fm hús til flutnings til sölu, stendur
gegnt Rauðhólum Suðurlandsvegi 200.
Verð tilboð. S. 660 6680, 660 6681 &
660 6686.
Til leigu bjart og gott 104 fm atvinnu/
lager/ skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við
Grensásveg. S. 567 5180 & 846 8467.
Til leigu kjallari á góðum stað í Hafnar-
stræti. Tilvalið fyrir litla heildsölu, pizza-
stað eða verslun, einnig sæmileg skrif-
stofuaðstaða. Uppl. í s. 868 6080.
Erum að leita að vinnustofu/iðnaðar-
húsnæði fyrir textílvinnu, helst á svæði
101 Stærð c.a. 40-100 fm. Má þarfnast
standsettningar, allt kemur til greina.
Uppls. gefur María í s:659-6448
Ármúli- Arkitektar / Aug-
lýsingateiknarar
Til leigu í opnu rými á teiknistofu 10-40
fm. Sameiginlegt fundarh., eldhús. og
snyrting. Uppl. í s. 897 5574.
Bílskúr óskast til leigu eða kaups. Sími
662 3836.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben
Ódýr gisting. www.gistiheimilid.dk +45
24609552
Sölufólk óskast!
Sölufólk óskast til að selja jólakort. ABC
barnahjálp www.abc.is Uppl. gefur Mar-
ía í síma 561 6117 og GSM 862 3842.
Furðufiskar ehf sem reka
meðal annars fiskborðin í
Hagkaupum, veisluþjón-
ustuna Kokkarnir og osta
og sælkera borðið í Hag-
kaupum Kringlunni
leita eftir duglegu og skemmti-
legu starfsfólki í eftirtalin störf ;
Umsjónarmaður kjöt & fiskborðsins
í Hagkaupum Spönginni.
Aukavinna í Kjöt & Fiskborðinu í
Hagkaupum Skeifunni. Um er að
ræða seinni part og helgar vinnu.
Aukavinnu í Osta og sælkeraborðið.
Um er að ræða seinnipart viku og
helgar. Tilvalið fyrir skólafólk.
Furðufiskar ehf.
Fiskislóð 81a.
Sími 511 4466.
Atvinna í boði
ATVINNA
Gisting
Bílskúr
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Ýmislegt
Ljósmyndun
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Hestamennska
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Heimilistæki
Antík
Húsgögn
HEIMILIÐ
Námskeið
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ýmislegt
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
HEILSA
Rafvirkjun
Veisluþjónusta
Spádómar
Snyrting
Nudd
Tölvuviðgerðir - Vírus-
hreinsanir - Uppfærslur
Start tölvuverslun,
Bæjarlind 1, Kópavogi.
Sími 544-2350, www.start.is
Tölvur
Stífluþjónusta
Steiningarefni
Ýmsar tegundir
Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít
ennfremur steiningarlím.
Mikið litaúrval. Þvoum og blöndum
efnin eftir óskum viðskiptavina.
Flytjum
efnin á byggingarstað.
Sjón er sögu ríkari
Fínpússning sf
Íshellu 2, Hafnarfirði
sími: 553 2500 - 898 3995.
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Öll meindýraeyðing fyrir
heimili, húsfélög. S. 822 3710.
Meindýraeyðing
Málarar
Bókhald
Garðyrkja
Hreingerningar
ÞJÓNUSTA
34-37 smáar (8-11) 18.11.2004 15:47 Page 4