Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 33
Kjúklingamánar er nýjung í fullunninni matvöru
frá Matfugli. Þeir eru með ljúffengri fyllingu úr
6 mismunandi ostum og öðru góðgæti. Þá þarf
aðeins að hita í ofni eða á pönnu og því auðvelt
að reiða fram sælkeramáltíð á svipstundu. – Lostæti með lítilli fyrirhöfn
Royal er nafnið á einum mest selda bjór Danmerkur í dag. Hér á landi
er Ceres þekktasti Royal-bjórinn. Hráefnið er sérvalið og bruggunin fer
fram eftir sérstakri tækni sem Ceres hefur þróað.Útkoman er góð fyll-
ing og sérstök froða, þökk sé hinu margþróaða Ceres Royal geri.
Bragðið er rúnnað og bjórinn léttur að byggingu. Ceres Royal X-MAS
er örlítið dekkri en venjulegur Ceres Royal Export. Í þennan bjór er
notað örlítið meira af ristuðu byggi og bragðmeiri humlum sem gerir
hann fullkominn. Hann er 5,6% að styrkleika eins og Royal Export. Er
seldur í Vínbúðum í 33 cl dósum og fæst einnig í ferðatösku með 24
slíkum.
Verð í Vínbúðum 169 kr. í 33 cl dós.
7FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2004
Karríkartöflur
Góðar með ýmsum indverskum rétt-
um eða bara með naan-brauði og
salati
500 g forsoðnar kartöflur
1 msk. olía
1 laukur, saxaður
1-2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt
1 tsk. karríduft, eða eftir smekk
nýmalaður pipar
salt
100 ml rjómi eða matreiðslurjómi
saxað kóríanderlauf eða steinselja
Olían hituð í potti og laukur og hvít-
laukur látnir krauma við meðalhita í
nokkrar mínútur án þess að brúnast.
Karríduftinu hrært saman við ásamt
pipar og salti og síðan er rjómanum
hellt saman við og kartöflurnar sett-
ar út í. Látið malla við vægan hita
þar til kartöflurnar eru heitar í gegn.
Hrært oft á meðan. Söxuðum kórí-
ander eða steinselju stráð yfir og
borið fram.
Ljúffeng máltíð með lágmarks fyrirhöfn
Balti • Korma • Sweet & Sour • Tikka Masala
Á SUNNUDÖGUM
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
Ceres Royal X-mas
Ceres jólabjórinn kominn
Nýtt í Vínbúðum
Undanfarin ár hefur færst í vöxt að fyrirtæki gefi
viðskiptavinum og starfsmönnum léttvín eða
sterkt vín í jólagjöf. En það getur verið tímafrekt
að velja þá tegund sem hentar, sérstaklega þegar
um breiðan hóp af fólki með mismunandi smekk
er að ræða. Þá er ágætt ráð að leita aðstoðar sér-
fræðinga sem eru þrautþjálfaðir í að aðstoða fólk
við slíkt val.
Starfsmenn Allied Domecq hafa yfirgripsmikla
þekkingu á vínum sem henta öllum tækifærum, og
eru boðnir og búnir til að aðstoða fyrirtæki við
valið á jólagjöfum starfsmanna og viðskiptavina.
Hægt er að hringja í Allied Domecq í síma 522
2750, eða senda tölvupóst til runar@allied.is.
Allied Domecq:
Aðstoðar fyrirtæki við
val á réttu jólagjöfinni
32-33 matur ofl (6-7) 18.11.2004 16:06 Page 3