Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 2004næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 33
Kjúklingamánar er nýjung í fullunninni matvöru frá Matfugli. Þeir eru með ljúffengri fyllingu úr 6 mismunandi ostum og öðru góðgæti. Þá þarf aðeins að hita í ofni eða á pönnu og því auðvelt að reiða fram sælkeramáltíð á svipstundu. – Lostæti með lítilli fyrirhöfn Royal er nafnið á einum mest selda bjór Danmerkur í dag. Hér á landi er Ceres þekktasti Royal-bjórinn. Hráefnið er sérvalið og bruggunin fer fram eftir sérstakri tækni sem Ceres hefur þróað.Útkoman er góð fyll- ing og sérstök froða, þökk sé hinu margþróaða Ceres Royal geri. Bragðið er rúnnað og bjórinn léttur að byggingu. Ceres Royal X-MAS er örlítið dekkri en venjulegur Ceres Royal Export. Í þennan bjór er notað örlítið meira af ristuðu byggi og bragðmeiri humlum sem gerir hann fullkominn. Hann er 5,6% að styrkleika eins og Royal Export. Er seldur í Vínbúðum í 33 cl dósum og fæst einnig í ferðatösku með 24 slíkum. Verð í Vínbúðum 169 kr. í 33 cl dós. 7FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2004 Karríkartöflur Góðar með ýmsum indverskum rétt- um eða bara með naan-brauði og salati 500 g forsoðnar kartöflur 1 msk. olía 1 laukur, saxaður 1-2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 tsk. karríduft, eða eftir smekk nýmalaður pipar salt 100 ml rjómi eða matreiðslurjómi saxað kóríanderlauf eða steinselja Olían hituð í potti og laukur og hvít- laukur látnir krauma við meðalhita í nokkrar mínútur án þess að brúnast. Karríduftinu hrært saman við ásamt pipar og salti og síðan er rjómanum hellt saman við og kartöflurnar sett- ar út í. Látið malla við vægan hita þar til kartöflurnar eru heitar í gegn. Hrært oft á meðan. Söxuðum kórí- ander eða steinselju stráð yfir og borið fram. Ljúffeng máltíð með lágmarks fyrirhöfn Balti • Korma • Sweet & Sour • Tikka Masala Á SUNNUDÖGUM Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Ceres Royal X-mas Ceres jólabjórinn kominn Nýtt í Vínbúðum Undanfarin ár hefur færst í vöxt að fyrirtæki gefi viðskiptavinum og starfsmönnum léttvín eða sterkt vín í jólagjöf. En það getur verið tímafrekt að velja þá tegund sem hentar, sérstaklega þegar um breiðan hóp af fólki með mismunandi smekk er að ræða. Þá er ágætt ráð að leita aðstoðar sér- fræðinga sem eru þrautþjálfaðir í að aðstoða fólk við slíkt val. Starfsmenn Allied Domecq hafa yfirgripsmikla þekkingu á vínum sem henta öllum tækifærum, og eru boðnir og búnir til að aðstoða fyrirtæki við valið á jólagjöfum starfsmanna og viðskiptavina. Hægt er að hringja í Allied Domecq í síma 522 2750, eða senda tölvupóst til runar@allied.is. Allied Domecq: Aðstoðar fyrirtæki við val á réttu jólagjöfinni 32-33 matur ofl (6-7) 18.11.2004 16:06 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 317. tölublað (19.11.2004)
https://timarit.is/issue/265005

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

317. tölublað (19.11.2004)

Aðgerðir: