Fréttablaðið - 19.11.2004, Side 41

Fréttablaðið - 19.11.2004, Side 41
Það er sama hver þú ert... ...skemmtir þér ; ) Skífan Laugavegi 26 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is Það má með sanni segja að Quarashi sé ein af framvarðasveitum unga fólksins á Íslandi og meðlimir sveitarinnar í hópi farsælustu íslenskra listamanna á erlendri grund. Á þessari frábæru plötu er að finna lög eins og Stun Gun, Stars og nú Grazy Bastard, sem þeir flytja ásamt strákunum úr 70 mínútum. 3. ára bið er nú loks á enda. Quarashi - Guerilla Disco Besta barnaplata í heimi Vissulega stór titill en platan stendur undir honum því hér er á ferð tvöföld safnplata með 50 af vinsælustu barnalögunum frá upphafi íslenskrar útgáfusögu, allt frá miðri síðustu öld til ársins 2003. Ragnheiður Gröndal hefur þrátt fyrir ungan aldur látið mikið að sér kveða að undanförnu. Hún er fjölhæf og hæfileikarík söngkona og á þesssari plötu stígur hún einnig fram sem afbragðs tónsmiður og píanóleikari. Hér er að finna fjögur frumsamin lög eftir hana, önnur fjögur eftir Magnús Þór Sigmundsson, eitt eftir upptökustjórann Jón Ólafsson og fjögur lög sem hafa fyrir löngu áunnið sér sess í tónlistarvitund landsmanna. Ragnheiður Gröndal - Vetrarljóð kr. 1.599,- 40-41 tímamót (28-29) 18.11.2004 18.41 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.