Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 57
45FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2004
HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00
FÖSTUD. 19. 11. ‘04
LAUGARD. 20. 11. ‘04
JAGÚAR
ÞAR SEM ÍSLENDINGUM
FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
DISCOSVEIFLA
K
Ö
-H
Ö
N
N
U
N
/
P
M
C
FRÍTT INN!
...VEGNA ÞRIÐJU BREIÐSKÍFU HLJÓM SVEITARINNAR
„HELLO SOMEBODY “ • SPILABANDIÐ RUNÓLFUR
SÉR UM AÐ KYNDA UPP STEMMINGUNA
MIÐAVERÐ 1500 KR.
FYRSTU GESTIR
FÁ G&T
Veikt barn. Edvard Munch 1896
C A R I T A S Í S L A N D E F N I R T I L
T Ó N L E I K A
C A R I T A S Í S L A N D
Flytjendur:
Gunnar Guðbjörnsson, tenor
Davíð Ólafsson, bassi
Guðný Guðmundsdóttir, fiðla
Emmanuele Berowsky,fiðla
Magdalena Dubik, fiðla
Stefanía Ólafsdóttir, viola
Gunnar Kvaran, selló
Cecylia Barzyck, selló
Francis Berowsky, selló
Elísabet Waage, harpa
Eiríkur Örn Pálsson, trompet
Ástríður Haraldsdóttir, orgel
Úlrik Ólason, orgel
Stúlknakór Reykjavíkur
Stjórnandi Margret Pálmadóttir
Miðaverð er 2.000 kr.
Miðasala er í Eymundsson Austurstræti 18
og við innganginn
Caritas Ísland er hluti alþjóðasamtökum
Caritas hjálparstofnun kaþólsku kirkjunnar
Aðventutónleikar Caritas á Íslandi
Í Kristskirkju Landakoti, sunnudaginn 21. nóvember kl 16.00
Til stuðnings Barna-og unglingageðdeild Landspítala Bugl
Slowblow
Slowblow
Mínus
Halldór Laxnes
Tónlist sem skiptir máli
Múm
Summer Makes Good
Sigur Rós
BABATI KI DI DO
www.Smekkleysa.is
LISTOPNANIR
13.30 Sólveig Eggertz Pétursdóttir
myndlistamaður sýnir í Menning-
arsalnum á Hrafnistu.
18.00 Sölusýning á verkum eftir
Valtý Pétursson listmálara verður
opnuð í nýju sýningarrými í
Rammamiðstöðinni við Síðumúla
34.
SKEMMTANIR
22.00 Hljómsveitin Úlfarnir halda
uppi stemmningu í Vélsmiðjunni,
Akureyri.
23.00 Dúettinn Flug skemmtir á
Café Cultura, Hverfisgötu 18.
Geirmundur Valtýsson og hljóm-
sveit skemmta gestum Kringlu-
kráarinnar.
Hljómsveitin Fimm á Richter heldur
uppi stuðinu á Klúbbnum við
Gullinbrú.
Hljómsveitin Dúr-X skemmtir á
Dubliner.
Stuðmannasýningin Með næstum
allt á hreinu á Broadway. Á eftir
leikur hljómsveitin Hunang fyrir
dansi.
Dj Þröstur 3000 á Sólon.
Hljómsveitin Æði skemmtir í Classic
Rock við Ármúla.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is
ekki síðar en sólarhring fyrir birt-
ingu.
TÓNLEIKAR
Tónleikar í Smekkleysubúðinni
Sannkölluð galdrastund verður í
Plötubúð Smekkleysu á Lauga-
veginum í dag þegar plötusnúð-
urinn Gísli Galdur töfrar þar
fram tóna úr græjum sínum.
„Gísli Galdur er orðinn hálf-
gerður plötusnúður hússins.
Hann er ótrúlega fær plötusnúð-
ur og hefur verið hérna síðustu
þrjá föstudaga,“ segir Benedikt
Reynisson, betur þekktur sem
Benni Karate vegna útvarpsþátt-
ar hans á X-inu.
Benni starfar við afgreiðslu í
Plötubúð Smekkleysu ásamt Elís
Péturssyni, sem einnig spilar á
gítar með Ghostigital og á bassa
í pönkuðu danspoppsveitinni
Jeff Who?
Þegar Gísli hefur lokið sér af
tekur hljómsveitin Tenderfoot
við og flytur efni af væntanlegri
plötu sinni, Without Gravity, sem
Smekkleysa gefur út á næstu
vikum. Tenderfoot hefur vakið
töluverða athygli undanfarið,
bæði með tónleikum sínum á
Airwaves og útgáfu sinni á lag-
inu Over the Rainbow, sem Judy
Garland söng um miðja síðustu
öld í bíómyndinni um Galdrak-
arlinn í Oz.
„Við opnuðum búðina fyrir
rúmlega þremur vikum og stefn-
an er að vera reglulega með tón-
leika hérna, bæði á föstudögum
klukkan fimm og laugardögum
klukkan þrjú,“ segir Benedikt.
Á morgun mætir Jagúar í
Smekkleysubúðina og tekur þar
forskot á útgáfutónleika sína,
sem verða síðan á Nasa síðar um
kvöldið.
„Náttúrlega munu allir
Smekkleysu-artistarnir spila
hérna, en þetta verður ekkert
einskorðað við þá. Til dæmis
ætla Þórir og Mugison að spila
hérna í framtíðinni.“
Smekkleysubúðin er staðsett í
Kjörgarði á Laugavegi 59, nánar
tiltekið í kjallaranum fyrir neðan
Bónus. Í búðinni hefur verið sett
upp Smekkleysusýningin Humar
eða frægð, og þar er meðal ann-
ars til sýnis bjöllubúningurinn úr
nýjasta Bjarkarmyndbandinu.
GÍSLI GALDUR Spilar í plötubúð Smekkleysu í dag ásamt hljómsveitinni Tenderfoot.
56-57 slangan (44-45) 18.11.2004 20.33 Page 3