Fréttablaðið - 19.11.2004, Page 53

Fréttablaðið - 19.11.2004, Page 53
41FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI■ FÓLK www.sonycenter.is Sími 588 7669 Skýrari mynd en þú átt að venjast! *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. Digital Comb Filter tryggir að þú sérð öll smáatriðin í myndinni skýrar. Sjáðu muninn. Mynd í mynd. Þú horfir á tvær stöðvar í einu, og missir ekki af neinu. Borð í kaupbæti sem er hannað undir sjónvarpstækið að andvirði 24.950. 32” Sony sjónvarp KV-32CS76 • 100 Hz Digital Plus • 3 Scart tengi • Stafræn myndleiðrétting (DNR) • Virtual Dolby Surround BBE • Forritanleg fjarstýring fylgir 12 mánaða greiðslur vaxtalaust. Þú veist hvað þú borgar mikið á mánuði. Verð 131.940 krónur eða 10.995 krónur á mánuði vaxtalaust* 32” Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Örsmá tafla meðstórt hlutverk Aðstandendur Amerísku tónlist- arverðlaunanna neyddust til að láta bera Önnu Nicole Smith af sviðinu og binda þannig enda á ræðu hennar. Hún mætti á hátíð- ina tíu mínútum of seint og kom svo fram á sviðinu blindfull til að kynna atriði rapparans Kanye West. Framleiðendur hátíðarinnar vissu ekki hvað þeir ættu til bragðs að taka þegar hún fór þvoglumælt að spyrja áhorfendur spurninga eins og: „hvernig finnst ykkur líkaminn minn?“ Eftir að hún var leidd frá ræðupúltinu með aula- bros á vör staulaðist hún um baksviðs og endaði á að detta á gjafaborðið. Anna hefur haldið því fram að henni líði mun verr eftir að hafa grennt sig og sé sí- fellt að fá athugasemdir um að hún sé heimsk. „Mér leið betur þegar ég var stærri. Ég er allt of grönn núna. Það líta allir á mig sem einhverskon- ar ljósku og enginn tek- ur mig alvarlega,“ sagði Anna. Kynnir kvöldsins á hátíðinni, Jimmy Kimmel, var hins vegar sannfærð- ur um að þessi frægasta ekkja heims hefði sett á svið besta atriði kvölds- ins. ■ ANNA NICOLE SMITH Var borin blindfull af sviðinu á Amerísku tónlistarverðlaununum. Anna Nicole borin af sviðinu um eintaka með söngvaranum Barry Manilow. Ég hef gert marga skemmtilega hluti í gegnum tíðina. Spilaðirðu einhvern tímann með Elvis? Nei, en hann kom og talaði við okk- ur í hljóðveri í klukkustund áður en hann fór aftur á tónleikaferð, seint á sjöunda áratugnum. Síðan fórum við og sáum hann á opnunartónleik- um hans á Hilton-hótelinu í Las Ve- gas, sem var frábær upplifun. Hvernig náungi var hann? Hann var svalur, alveg eins og ég og þú. Hann var eðlilegur, virki- lega svalur. Hvað finnst þér um Brian Wilson? Brian Wilson er frábær náungi. Þegar ég fór í hjartaaðgerð hringdi hann í mig fjórum eða fimm sinnum fyrstu tvo, þrjá dag- ana. Mér leið miklu betur eftir á. Ertu í sambandi við hann? Um leið og ég kem aftur heim í byrjun desember ætlum við að borða saman. Hefur ekki verið einhver spenna á milli Brian og Mike Love? Eiginlega ekki, þeir eru systkina- börn, vissirðu það? Þannig að þið eruð allir í góðu sam- bandi? Við gerum allir það sem við ger- um. Við erum ekki hluti af Smile- verkefninu en það er samt allt í góðum gír og allt gengur vel. Hefurðu hlustað á Smile-plötuna? Mér finnst hún frábær, auðvitað hef ég hlustað á hana. Þegar Brian tók hana upp átti hann að gefa hana út sem sólóplötu á sínum tíma, engin spurning. Allt í fína. Ég hlakka að sjá ykkur hérna á Íslandi. “Ertu kvæntur?“ spyr Bruce að lokum, heldur óvænt. Nei. Áttu góða kærustu? Já. Bjóddu henni með þér, þetta verð- ur virkilega gaman. Þið eigið eftir að skemmta ykkur vel. Við verðum á sviðinu klukkan 21.00. freyr@frettabladid.is Xzibit er yfir sig hissa á þeirri stað-reynd að hann eigi að vera kynnir á Evrópsku tónlistarverðlaunum sjón- varpsstöðvarinnar MTV. „Ég held að þetta séu einhver mistök hjá þeim og þeir hafi ætlað að bjóða einhverjum öðrum en mér. En ég er hér núna og ég er tilbúinn í þetta, þeim hefur víst dott- ið í hug að gefa mér séns,“ sagði rapp- arinn góðkunni. Xzibit segist vera að plana óvænta uppákomu á hátíðinni en mun víst ekki ætla að skipta um föt á fimm mínútna fresti eins og fyrri kynnar hafa gert. „Aðalmarkmiðið hjá mér er að gera þetta skemmtilegt og hafa hátíðina stóra og glæsilega.“ þetta verður virki- lega gaman. Þið eigið eftir að skemmta ykkur vel. ,, 52-53 auka folk (40-41) 18.11.2004 19.56 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.