Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2004, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 19.11.2004, Qupperneq 53
41FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI■ FÓLK www.sonycenter.is Sími 588 7669 Skýrari mynd en þú átt að venjast! *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. Digital Comb Filter tryggir að þú sérð öll smáatriðin í myndinni skýrar. Sjáðu muninn. Mynd í mynd. Þú horfir á tvær stöðvar í einu, og missir ekki af neinu. Borð í kaupbæti sem er hannað undir sjónvarpstækið að andvirði 24.950. 32” Sony sjónvarp KV-32CS76 • 100 Hz Digital Plus • 3 Scart tengi • Stafræn myndleiðrétting (DNR) • Virtual Dolby Surround BBE • Forritanleg fjarstýring fylgir 12 mánaða greiðslur vaxtalaust. Þú veist hvað þú borgar mikið á mánuði. Verð 131.940 krónur eða 10.995 krónur á mánuði vaxtalaust* 32” Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Örsmá tafla meðstórt hlutverk Aðstandendur Amerísku tónlist- arverðlaunanna neyddust til að láta bera Önnu Nicole Smith af sviðinu og binda þannig enda á ræðu hennar. Hún mætti á hátíð- ina tíu mínútum of seint og kom svo fram á sviðinu blindfull til að kynna atriði rapparans Kanye West. Framleiðendur hátíðarinnar vissu ekki hvað þeir ættu til bragðs að taka þegar hún fór þvoglumælt að spyrja áhorfendur spurninga eins og: „hvernig finnst ykkur líkaminn minn?“ Eftir að hún var leidd frá ræðupúltinu með aula- bros á vör staulaðist hún um baksviðs og endaði á að detta á gjafaborðið. Anna hefur haldið því fram að henni líði mun verr eftir að hafa grennt sig og sé sí- fellt að fá athugasemdir um að hún sé heimsk. „Mér leið betur þegar ég var stærri. Ég er allt of grönn núna. Það líta allir á mig sem einhverskon- ar ljósku og enginn tek- ur mig alvarlega,“ sagði Anna. Kynnir kvöldsins á hátíðinni, Jimmy Kimmel, var hins vegar sannfærð- ur um að þessi frægasta ekkja heims hefði sett á svið besta atriði kvölds- ins. ■ ANNA NICOLE SMITH Var borin blindfull af sviðinu á Amerísku tónlistarverðlaununum. Anna Nicole borin af sviðinu um eintaka með söngvaranum Barry Manilow. Ég hef gert marga skemmtilega hluti í gegnum tíðina. Spilaðirðu einhvern tímann með Elvis? Nei, en hann kom og talaði við okk- ur í hljóðveri í klukkustund áður en hann fór aftur á tónleikaferð, seint á sjöunda áratugnum. Síðan fórum við og sáum hann á opnunartónleik- um hans á Hilton-hótelinu í Las Ve- gas, sem var frábær upplifun. Hvernig náungi var hann? Hann var svalur, alveg eins og ég og þú. Hann var eðlilegur, virki- lega svalur. Hvað finnst þér um Brian Wilson? Brian Wilson er frábær náungi. Þegar ég fór í hjartaaðgerð hringdi hann í mig fjórum eða fimm sinnum fyrstu tvo, þrjá dag- ana. Mér leið miklu betur eftir á. Ertu í sambandi við hann? Um leið og ég kem aftur heim í byrjun desember ætlum við að borða saman. Hefur ekki verið einhver spenna á milli Brian og Mike Love? Eiginlega ekki, þeir eru systkina- börn, vissirðu það? Þannig að þið eruð allir í góðu sam- bandi? Við gerum allir það sem við ger- um. Við erum ekki hluti af Smile- verkefninu en það er samt allt í góðum gír og allt gengur vel. Hefurðu hlustað á Smile-plötuna? Mér finnst hún frábær, auðvitað hef ég hlustað á hana. Þegar Brian tók hana upp átti hann að gefa hana út sem sólóplötu á sínum tíma, engin spurning. Allt í fína. Ég hlakka að sjá ykkur hérna á Íslandi. “Ertu kvæntur?“ spyr Bruce að lokum, heldur óvænt. Nei. Áttu góða kærustu? Já. Bjóddu henni með þér, þetta verð- ur virkilega gaman. Þið eigið eftir að skemmta ykkur vel. Við verðum á sviðinu klukkan 21.00. freyr@frettabladid.is Xzibit er yfir sig hissa á þeirri stað-reynd að hann eigi að vera kynnir á Evrópsku tónlistarverðlaunum sjón- varpsstöðvarinnar MTV. „Ég held að þetta séu einhver mistök hjá þeim og þeir hafi ætlað að bjóða einhverjum öðrum en mér. En ég er hér núna og ég er tilbúinn í þetta, þeim hefur víst dott- ið í hug að gefa mér séns,“ sagði rapp- arinn góðkunni. Xzibit segist vera að plana óvænta uppákomu á hátíðinni en mun víst ekki ætla að skipta um föt á fimm mínútna fresti eins og fyrri kynnar hafa gert. „Aðalmarkmiðið hjá mér er að gera þetta skemmtilegt og hafa hátíðina stóra og glæsilega.“ þetta verður virki- lega gaman. Þið eigið eftir að skemmta ykkur vel. ,, 52-53 auka folk (40-41) 18.11.2004 19.56 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.