Fréttablaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 56
19. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
16 17 18 19 20 21 22
Föstudagur
NÓVEMBER
■ TÓNLEIKAR
FÖSTUDAGUR 19/11
HÉRI HÉRASON
eftir Coline Serreau - kl 20
GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA?
eftir Edward Albee
kl 20 - næst síðasta sýning
SVIK
eftir Harold Pinter í samstarfi við Sögn ehf, Á
senunni og LA - kl 20
LAUGARDAGURINN 20/11
CHICAGO
eftir Kender, Ebb og Fosse
kl 20 - Næst síðasta sýning
SUNNUDAGURINN 21/11
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren - kl 14
SCREENSAVER - ÍSLENSKI DANSFLOKK.
eftir Rami Be’er
kl 20 - Næst síðasta sýning
BELGÍSKA KONGÓ
eftir Braga Ólafsson
kl 20 - Uppselt
SVIK
eftir Harold Pinter í samstarfi við Sögn ehf,
Á senunni og LA - kl 20
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasala á netinu:
www.borgarleikhus.is
Miðasala, sími 568 8000
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ
HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI
ATHUGIÐ AÐ GJAFAKORTIN OKKAR
GILDA ENDALAUST
Sparið tíma: Hringið í 568 8000 eða sendið
okkur póst á midasala@borgarleikhus.is
Gefið upp greiðslukortanúmer og heimilisfang.
Við sendum gjafakortið heim, þér að
kostnaðarlausu. Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14
Miðasala á Netinu: www.opera.is
Sunnudagur 21. nóv. kl. 20.00
Laugardagur 27. nóv. kl. 20.00
Sunnudagur 28. nóv. kl. 20.00
Föstudagur 3. des. kl. 20.00
Sunnudagur 5. des. kl. 20.00
Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00
Síðustu sýningar fyrir jól
Föstudagur 19. nóv. kl. 20.00 örfá sæti
Föstudagur 26. nóv. kl. 20.00 laus sæti
Laugardagur 4. des. kl. 20.00 laus sæti
Síðustu sýningar fyrir jól
Fös. 19.11 20.00 Örfá sæti
Fös. 26.11 20.00 Nokkur sæti
Lau. 27.11 20.00 Nokkur sæti
Lau. 4.12 20.00 Laus sæti
Lau. 11.12 20.00 Laus sæti
Fim. 30.12 20.00 Laus sæti
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum
KRINGLUKRÁIN UM HELGINA
• Fjölbreyttur sérréttamatseðill
öll kvöld vikunnar
• Tilboðsmatseðill
fyrir Leikhúsgesti
• Hópamatseðill
• Sérsalur fyrir hópa
Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is
Geirmundur
Valtýsson
um helgina
fös. 19. nóv. kl. 20. laus sæti.
lau. 20. nóv. kl. 20. laus sæti.
“Geðveik sýning,
sú besta sem ég
hef séð.”
Auðunn Lúthersson,
11 ára.
Sun 28. nóv. kl. 16
Aukasýning
■ ■ TÓNLEIKAR
17.00 Gísli Galdur og Tenderfoot í
plötubúð Smekkleysu í Kjörgarði,
Laugavegi 59.
20.00 Hörður Torfason verður
með tónleika í Salnum, Kópavogi.
22.00 Singapore Sling, Dikta og
Þórir koma fram á tónleikunum
Skarkali #4 í Deiglunni á Akureyri.
23.00 Exos og gestir á Grand Rokk.
Hljómsveitin Kiss verður með risa-
tónleika á Gauknum í fullum
skrúða og miklum djöfulgangi.
■ ■ FYRIRLESTRAR
12.00 Stefan Mikaelsson, hrein-
dýrabóndi frá Svíþjóð, fjallar um
réttindabarátta sama á norður-
slóðum á Menningartorgi Háskól-
ans á Akureyri, sem haldið verður
í stofu L101 í Sólborg við Norður-
slóð.
Tónleikaferðum
Harðar fer að fækka
„Ég er ekki tónlistarmaður og
ekki hljóðfæraleikari,“ segir
Hörður Torfason blákalt við
blaðamann þrátt fyrir að hann
hafi atvinnu af því að syngja eigin
tónsmíðar og leika með á gítar af
alkunnri list og hafi fyllt tugi
hljómplatna með söngvum sínum
um allt á milli himins og jarðar.
„Ég er leikari og er búinn að
starfrækja eins manns leikhús í
34 ár.“
Hörður ætlar að koma fram í
Salnum í Kópavogi, þar sem hann
verður einn síns liðs með gítarinn.
Þetta verða lokatónleikar Harðar
á tónleikaferð hans um landið nú í
haust, en hann segir að nú fari
hann að draga heldur úr tónleika-
ferðum sínum um landið, sem
hafa verið árvissar á hverju
hausti síðustu 34 árin.
„Tímarnir hafa breyst og ég
eldist,“ segir Hörður. „Fólk er
orðið latara að fara út og það er
kominn allt annar vettvangur í
dag. En um leið og það er kominn
september þá fer fólk að hringja
og spyrja hvenær ég ætli að
koma. Ég ætla að fara 35 ára ferð-
ina næsta haust, en svo sé ég bara
til. Læt mér nægja að taka
stærstu staðina og þá staði sem
biðja mig um að koma.“
Hörður hefur ekki haldið tón-
leika á Reykjavíkursvæðinu einn
síns liðs býsna lengi, en mörgum
þykir sem þá sé hann bestur, þeg-
ar hann situr einn og segir sögur
sínar með söng og leikrænum til-
þrifum.
„Ég lít eiginlega á plöturnar
mínar meira eins og nafnspjöld.
Margir þeir sem eru í þessum
bransa byggja á því að gefa út
plötur með vinsælum lögum sem
seljast, en hjá mér eru það tón-
leikarnir sem eru aðalatriðið. Fólk
kaupir plöturnar og hlustar á text-
ana, en það er á tónleikum sem
söngvarnir lifna við. Þar fá þeir
dýpri og raunsannari merkingu.“
Tónleikar Harðar Torfasonar í
Salnum hefjast klukkan 20 í
kvöld. ■
HÖRÐUR TORFASON Langt er síðan hann hélt tónleika einn síns liðs á Reykjavíkur-
svæðinu. Í kvöld kemur hann fram með gítarinn í Salnum í Kópavogi.
56-57 slangan (44-45) 18.11.2004 18.46 Page 2