Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 15
15FIMMTUDAGUR 16. desember 2004 SAMGÖNGUR Núverandi og nokkr- ir fyrrverandi samgönguráð- herrar veittu í gær viðtöku nýrri bók eftir Helgu Guðrúnu Johnson og Sigurveigu Jónsdótt- ur. Bókin heitir „Á flugi: Áfang- ar í sögu Flugleiða“ og spannar að sögn Guðjóns Arngrímsson- ar, upplýsingafulltrúa fyrirtæk- isins, 30 ára sögu Flugleiða og lýsir aðdragandanum að stofnun félagsins. „Til að samfagna okk- ur voru hér samgönguráðherrar þessa tímabils sem heiman- gengt áttu,“ sagði hann. Á þessu 30 ára tímabili sagðist Guðjón aðspurður telja að fyrir- tækið hefði flutt nálægt 20 til 25 milljónir farþega, en ef marka má bókarkápu gekk það ekki áfallalaust fyrir sig. „Í bókinni er sagt frá því hvernig fyrirtækið varð til. Forsaga þess er á köfl- um lyginni líkust og í upphafi var ekki margt sem benti til að það ætti langa framtíð fyrir sér. Þessi mikilvæga loftbrú Íslend- inga til annarra landa riðaði líka oft til falls,“ segir þar og bætt er við að yfir sögu fyrirtækisins ríki engin lognmolla. „Saga Flug- leiða er spennusaga, saga um félag sem kom Íslandi í þjóð- braut á þotuöld.“ ■ Saga Flugleiða á bók: Loftbrú sem oft riðaði til falls MÓTMÆLA KJARNORKURUSLAHAUG Umhverfisverndarsinnar í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, mótmæla áformum stjórn- valda um að koma upp geymslu fyrir kjarn- orkuúrgang í landinu. Mótmælendurnir vilja ekki geislavirkan ruslahaug í landinu. Kjaradeila: Slátrarar í verkfall DANMÖRK, AFP Fjögur þúsund starfsmenn dönsku sláturhúsa- keðjunnar Danish Crown hófu verkfall í gær til að mótmæla því að 300 starfsmenn í einni fram- leiðsludeild fyrirtækisins voru lækkaðir í launum um fimmtán prósent. Starfsfólkið samþykkti launa- lækkun eftir að því var gert ljóst að valið stæði milli þess að fá lægri laun eða missa vinnuna þar sem deildin yrði lögð niður og starfsemin flutt til útlanda. Danish Crown er stærsti kjöt- útflytjandi Danmerkur og kemur verkfallið niður á útflutningi. Talið er að verkfallið komi í veg fyrir slátrun hundrað þúsund dýra, mestmegnis svína. ■ Kúbverjar fúlir: Burt með jólaljósin KÚBA, AFP Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta hús- næði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýs- ing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendi- nefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreyting- una niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuð- borg hins landsins en hafa sendi- nefndir þar til að gæta hagsmuna sinna. ■ ÁFRÝJUN HAFNAÐ Hæstiréttur Belgíu vísaði í gær frá áfrýjun barnamorðingjans Marc Dutroux og konu hans. Þau héldu því fram að réttarhöld yfir sér, sem lauk í júní, hefðu ekki verið hlutlæg þar sem fjölmiðlar hefðu hamast á þeim í aðdraganda réttarhald- anna. Því hafnaði hæstiréttur. LJÓSTRA UPP UM NJÓSNARA Rússneska leyniþjónustan FSB, arftaki KBG, hefur komið upp um átján erlenda njósnara það sem af er árinu, að sögn Nikolai Patrushev, yfirmanns FSB. Flest- ir njósnararnir eru frá Banda- ríkjunum, Kína og Norður-Kóreu. KRAMDI BARN TIL DAUÐA Tíu mánaða barn lést þegar kona lenti á því eftir fall af elleftu hæð byggingar í ísraelska bænum Or- Yehuda. Barnið var í kerru þegar konan féll og foreldrar þess stóðu rétt hjá því. Óljóst er hvort kon- an féll óvart eða framdi sjálfs- morð með því að stökkva fram af húsinu. ■ EVRÓPA ■ MIÐ-AUSTURLÖND SEX SAMGÖNGURÁÐHERRAR Núverandi og fimm fyrrverandi samgönguráðherrar fengu í gær afhenta nýja bók um sögu Flugleiða. Frá vinstri: Halldór Blöndal, Steingrímur J. Sigfússon, Steingrímur Hermannsson, Sturla Böðvarsson, núverandi ráðherra, Ragnar Arnalds og Matthías Á. Mathiesen. 14-15 15.12.2004 19:51 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.