Fréttablaðið - 16.12.2004, Side 37

Fréttablaðið - 16.12.2004, Side 37
7FIMMTUDAGUR 16. desember 2004 VILTU GLE‹JA ELSKUNA fiÍNA? Svipu› stær› kreditkort (bara flykkari)! Me› 3,4X a›dráttarlinsu! Úr ry›fríu stáli! 5.2M díla CCD flaga! Lithium Ion endurhle›slurafhla›a, straumbreytir og vagga fylgja! A› auki fylgir nú líka 128MB X-D minniskort! Frábært ver› a›eins kr. 45.900! Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 ı Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850 Myndsmi›jan Egilsstö›um ı Framköllunarfljónustan Borgarnesi ı Filmverk Selfossi Jólatilbo› á Fujifilm Finepix F450 At hu gi › ta km ar ka › m ag n - f yr st ur k em ur fy rs tu r f æ r! sjá nánar á www.fujifilm.is K R A FT A V ER K Jólagjöf sælkerans Epifene ólífuolíur, edik, sinnep o.m.fl. Jólaglaðningur Hei lsuhússins Verum allsgáð á jólunum Óáfengu vínin frá Amé eru bragðgóð, létt og frískandi. Hvítvín, rauðvín og rósavín. Maldon salt er bragðgott sjávarsalt og verulega frábrugðið venjulegu matarsalti. Í Heilsuhúsinu finnur þú mikið úrval af sælkeravörum, framandi kryddi og öllu því sem þarf til að gera sannkallaða sælkeraveislu! Í baksturinn Lifrænt ræktað og glútenfrítt. Faglegir og fallegir Fjórir vandaðir stálpottar í setti á minna en hálfvirði. Tilboðin gilda til jóla á meðan birgðir endast Ómissandi í hátíðareldhúsið Meux, franska sinnepið sem verið hefur á borðum konunga um aldir. Látið okkur útbúa girnilega gjafakörfu með öllu því besta sem Heilsuhúsið hefur upp á að bjóða. Salt matreiðslumeista og matgæðinga Súkkulaðibita- kökur Veru Uppskrift dagsins 225 g smjör 2 dl sykur 2 dl púðursykur 1 tsk. vanillusykur 1/2 tsk. vatn 2 egg 300 g hveiti 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 300 g suðusúkkulaði (saxað í stóra bita) 2 1/4 dl saxaðar heslihnetur - Hræra saman smjöri, sykri, vatni og eggjum. - Sigta svo hveiti, matarsóda og salt út í. - Blanda súkkulaði og hnetum samanvið, setja í litla toppa á plötu og baka í miðjum ofni í 10 mínútur. ■ Ný tegund kertaslökkvara sem auka öryggi er nú fáanleg á Íslandi. Ný tegund kertaslökkvara Eykur öryggi og skemmir ekki kertin. „Þessir slökkvarar eru ólíkir þeim sem fyrir hafa verið á markaði, því þeir skemma ekki kertin og ennþá síður kveik- inn,“ segir Guðrún Brynjólfs- dóttir hjá Zanex, sem flytur nú inn nýja tegund af kertaslökkv- urum. „Maður einfaldlega setur slökkvarann á þann stað á kert- inu sem maður reiknar með að nota það kvöldið – nú, eða bara við skreytinguna – og þegar log- inn nálgast slökkvarann grípa „klær“ slökkvarans utan um kertið og slökkva eldinn. Þetta er alveg mögnuð uppfinning, fundin upp af danska arkitekt- inum Knud Johansen.“ Kertaslökkvarinn fæst í öll- um helstu blóma- og gjafavöru- verslunum. ■ 36-37 (06-07) Allt jólin koma 15.12.2004 13.55 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.