Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 74
54 16. desember 2004 FIMMTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6 og 8 m/ísl. tali. Sýnd kl. 6, 8 & 10 b.i. 12 Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i.14 Sýnd kl. 4 HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl Sama Bridget. Glæný dagbók. JÓLAKLÚÐUR KRANKS SHALL WE DANCE? SÝND KL. 6 Sýnd kl. 6, 8 & 10 Jólamyndin 2004 HHHH "Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!"- H.L., Mbl i st l l r ll tt, s rí l r i str fr fi. r ls til ! - . ., l HHH S.V. Mbl HHHÓ.Ö.H DV SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 Sýnd í LÚXUS 4, 6, 8 og 10 Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! ttist r í r tt r ft r í l ri r si i f rr!! HHH kvikmyndir.com HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd HHH S.V. Mbl SÝND kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 HHH Ó.Ö.H DV LADDER 49 SÝND KL. 10 MINDHUNTERS SÝND KL. 8 & 10 Jólamyndin 2004 HHH1/2 kvikmyndir.is HHHHL Mbl Sama Bridget. Glæný dagbók. HHH kvikmyndir.com WITHOUT A PADDLE KL. 8.20 & 10.30 b.i. 12 THE GRUDGE KL. 10.30 b.i. 16 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... Deildu hlýjunni um jólin. Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísl. tali kl. 4, 6.10 & 8.20 m/ens. taliSýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.20 og 10.30 Scarlett Johansson er sögð veraað hitta Derek Jeter, fyrrverandi kærasta Mariuh Car- ey. Eftir að hafa ný- lega hætt með leikaranum Jared Leto sást Scarlett fara í partí með Jeter. „Ég sá enga kossa en þau voru mjög náin og döðruðu mik- ið,“ sagði vitni. T a l s m a ð u r leikkonunnar segir Scarlett hafa hitt Derek sama kvöld. Ashanti hefur vísað því á bug aðhún sé að hitta rapparann Nelly og segir þau að- eins vera vini. Nelly sagði í við- tali við MTV: „Hún er á lausu, ég er á lausu. Höfum við farið út saman? Já. Við kunnum vel að meta að vera saman og það er allt í góðu.“ Ashanti svaraði rapparanum á þessa vegu: „Þetta er algjörlega rétt. Við fórum út, kannski til þess að fá okkur eitthvað að borða. Við erum vinir. Hann er ekki minn maður og ég er ekki stúlkan hans. Það er allt í góðu.“ Anna Kournikova og Enrique Ig-lesias hafa nú gift sig í laumi. Kournikova sást með brúðar- band á fingrinum á styrktar- leik í Tennis í Flórída. Þegar hún er spurð um samband sitt sagði hún við áhorf- endur: „Enrique er frábær og allt er frábært. Við erum gift.“ Parið hefur reyndar áður sagst hafa gift sig. Nú er sagan sú að þau hafi haldið brúðkaup á strönd í Mexíkó fyrir nokkrum vikum. „Þetta var mjög lítið og leynilegt brúð- kaup. Aðeins fjölskyldu og nánum vinum var boðið.“ Hljómsveitin Pan frá Hafnarfirði er að gefa út sína fyrstu plötu og nefnist hún Virgins. Að sögn Gunnars Þórs Pálssonar, hljóm- borðsleikara sveitarinnar, hefur hún verið starfandi í á fimmta ár. Vinnsla við plötuna hófst í febrúar og sáu hljómsveitarmeð- limir um alla framleiðslu sjálfir. „Pan er nafn á guði í grískri trú sem var hálfur maður og hálf geit. Hann átti panflautu og lokkaði til sín hreinar meyjar út í skóg og þar hurfu þær,“ segir Gunnar Þór um nafn sveitarinnar. Bætir hann því við að sveitin spili melódískt, fram- sækið rokk í anda Tool og Perfect Circle. Auk Gunnars eru í hljóm- sveitinni þeir Garðar Borgþórs- son, sem slær trommur, Halldór Örn Guðnason, rytmagítar- leikari og söngvari, og Guðbjartur Karl Reynisson bassaleikari. Þess má geta að Pan hefur tvisvar spilað í úrslitum í hljóm- sveitarkeppni. Annars vegar í Global Battle of the Bands og hins vegar í Músíktilraunum. ■ Framsækið rokk frá Pan ■ TÓNLIST VIRGINS Fyrsta plata hljómsveitarinnar Pan, Virgins, er komin út. Ég heyrði í fyrsta skipti í þessum pilti á Hróarskeldu í ár. Ég skildi ekki orð sem hann sagði og gafst upp. Svo fékk ég plötuna í hend- urnar um daginn. Í fyrstu hlustun skildi ég varla eitt orð. Tónlistin var samt heillandi, sérstaklega beitt og ruddaleg. Mjög einfaldar forritanir og allt lagt í að láta takt- ana hljóma sem harðasta. Þetta gæti ekki verið frá neinum öðrum stað í heiminum en úr úthverfi í London. Svo hægt og rólega fór maður að átta sig á hreimnum og núna skil ég hvert einasta orð. Ég held samt að þessi harði hreimur Dizzee eigi líklegast eftir að þýða að hann verður aldrei frægur fyrir utan Bretland. Dizzee er hörkutól úr gettóinu og er duglegur að minna hlustend- ur sína á það. Hann er heldur ekkert feiminn við að láta það í ljós að hann ætli sér að verða rík- ur á þessu tónlistarævintýri sínu. Miðað við hæfileika hans og vin- sældir í London, eru alveg ein- hverjar líkur á því að hann fái nokkra fimmþúsundkalla í vasann áður en þessu lýkur. Best tekst Dizzee í lögunum Get By og Respect Me þegar hann leyfir sér að verða bara örlítið melódískur í undirspilinu. Þetta er flott rapp, en ég veit ekki hvort ég get kallað undirspilið hiphop... það er meira skylt gömlu bresku garage-senunni. Þetta er önnur platan hans, og hér sannar hann að vinsældir hans á þeirri fyrri voru ekki bara heppni. Flugbeitturog reiður DIZZEE RASCAL SHOWTIME NIÐURSTAÐA: Dizzee Rascal er breskari en te, djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur í pappír. Hann er líka alinn upp í gettóinu í London. Flugbeittur og gallharður. Frábært afrek, ein af áhugaverðari plötum frá Bretlandi í ár. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN FRÉTTIR AF FÓLKI 74-75 (54-55) Bíóhús 15.12.2004 20:17 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.