Fréttablaðið - 16.12.2004, Side 76

Fréttablaðið - 16.12.2004, Side 76
Það er að bera í bakkafullan læk- inn að nota þessa dálksentimetra í þus um ofgnóttina í desember. En núna er einhvern veginn allt í bakkafullan lækinn hvort sem er. Ég er bæði þreytt og pirruð og finnst að desemberáreitið, sem meiningin var að fljúga í gegnum á æðruleysinu, hafi læðst aftan að mér. Þegar ég leggst endilöng í sófann við kertaljós og kósíheit og hyggst gleyma mér í afþrey- ingu á Skjá einum dynja á mér skilaboðin sem aldrei fyrr. Ég „verð að eignast“, „má ekki missa af“, „verð að prófa“, „get ekki verið án“ og „má helst ekki hreyfa mig“ svo ég missi ekki í ofanálag af einhverjum eðaldag- skrárliðnum sem er að hefjast. Þó ég liggi sem fastast og neiti að taka þátt í jólagríninu er ég hund- stressuð, sem lýsir sér í stans- lausu stöðvaflakki og þráhyggju- kenndum hugsunum um að ég sé að missa af einhverju sem gæti jafnvel falið í sér sjálfa hamingj- una. Og hvað er svo eiginlega með textavarpið á RÚV? Maður setur inn númer og bíður og bíður og ekkert gerist. Og á meðan líða hjá alls konar dagskrárliðir sem maður „má ekki missa af“. Verð svo að mæla með skemmti- legasta þættinum í íslensku sjón- varpi þessa desemberdaga, Whose Line Is It Anyway á Stöð 2. Þar fara þeir á kostum Drew Carey og félagar, þó auðvitað hafi breska útgáfan verið enn betri. En þessi svínvirkar og það má bara enginn missa af þessu. Og heldur ekki Jólaboðinu með Hemma Gunn sem ég treysti á að Stöð 2 endurtaki hið bráðasta, bæði fyrir þá sem voru svo óheppnir að sjá hann ekki og okk- ur hin líka sem verðum að sjálf- sögðu að horfa á hann aftur. 16. desember 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR REYNIR Í ÖRVÆNTINGU AÐ LÁTA EKKI HEILAÞVO SIG. Ekki missa af þessu 16.30 Íþróttakvöld 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Stundin okkar 18.15 Fræknir ferðalangar (17:26) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (19:25) (e) 13.25 Lífsaugað (e) 14.05 The Block 2 (4:26) (e) 14.50 Miss Match (10:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (10:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Á baðkari til Betle- hem. Hafliði og Stína leita skjóls hjá uppfinn- ingamanninum Finni Finn. ▼ Jól 22.35 Sniper 2. Leyniskyttan á Stöð 2. Hasarmynd um leyniskyttuna Thomas Beckett sem snýr aftur til starfa. ▼ Bíó 20.00 Malcolm In the Middle. Aldrei er að vita hverju Malcolm tekur upp á í kvöld með bræðrum sín- um. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (16:24) 20.00 Páll Óskar og Monika (Ljósin heima) Upptaka frá tónleikum Páls Óskars og hörpuleikarans Moniku Abendroth í Skálholtskirkju. Flutt eru lög af geisla- disknum Ljósin heima. 20.40 NYPD Blue (18:20) (New York löggur) 21.30 Hustle (4:6) (Svikahrappar) Bönnuð börnum. 22.25 Sniper 2 (Leyniskyttan 2) Hasar- mynd um leyniskyttuna Thomas Beckett sem snýr aftur til starfa. Forð- um daga skaut hann á uppreisnar- menn í frumskógi Panama en er nú kallaður til nýrra verka. Tom Berenger, Bookem Woodbine, Erika Marozán. Leikstjóri: Craig R. Baxley. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Crossing Jordan 3 (10:13) (e) (Bönnuð börnum) 0.40 Foyle’s War 2.20 Fréttir og Ís- land í dag 3.40 Ísland í bítið (e) 5.15 Tónlist- armyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Af fingrum fram 0.00 Kastljósið 0.20 Í svörtum fötum 1.20 Dagskrárlok 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (16:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Nýgræðingar (62:68) (Scrubs III) Gam- anþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 20.35 Hvað veistu? (16:29) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir. Að þessu sinni er fjallað um eldingar. 21.10 Launráð (58:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (4:6) (The Canter- bury Tales) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nútíma- búning. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 17.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.30 Þrumuskot – ensku mörkin (e) 23.30 The Bachelorette (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 Bridges of Madison County 3.10 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle 20.30 Everybody loves Raymond 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir því óláni að Arth- ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. 21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. Hinn flírulegi Jack er aldrei langt undan og oftast í fylgd með hinni síkenndu Karen. 22.00 CSI: Miami Andrew Zeller er sýknaður af morði sem hann þó framdi. Ári síð- ar egnir hann fyrir Horatio með vís- bendingum um morðið. Tveir hafnar- verkamenn myrða mann en eiginkona hans hafði sofið hjá þeim. 22.45 Jay Leno 6.00 Changing Lanes 8.00 Illuminata 10.00 Strike 12.00 The Rookie 14.05 Changing Lanes 16.00 Illuminata 18.00 Strike 20.00 The Rookie 22.05 Dahmer (Stranglega bönn- uð börnum) 0.00 American Me (Stranglega bönnuð börnum) 2.05 Chill Factor (Strang- lega bönnuð börnum) 4.00 Dahmer (Strang- lega bönnuð börnum) OMEGA 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- ljós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- ljós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp Liðið í Whose Line Is It Anyway er alveg drepfyndið. ▼ ▼ ▼ Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardaga frá 10-14.30 Tilboð Stórar Rækjur 990 kr. Humar 1.290 kr. Hörpuskel 2.490 kr. Risarækja 1.990 kr. Eigum allar stærðir af Humri Verð frá 1.290 kr.kg. SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 CNN Business Traveller 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 1.30 CNN Business Traveller 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Freestyle Skiing: FIS World Cup Mont Buller 8.00 Snowbo- ard: FIS World Cup Saas Fee 8.30 Fencing: World Cup Levallois Perret France 9.00 Cross-country Skiing: World Cup Asiago Ita- ly 10.00 Football: UEFA Cup 11.00 All sports: WATTS 11.30 Bi- athlon: World Cup Oestersund Sweden 13.00 Biathlon: World Cup Oestersund Sweden 14.30 All sports: WATTS 15.00 Foot- ball: UEFA Cup 16.00 Football: UEFA Champions League Classics 17.00 Football: UEFA Champions League Classics 18.00 Biathlon: World Cup Oestersund Sweden 19.15 All sports: WATTS 19.45 Boxing 21.00 Equestrianism: Show Jumping London 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Football: UEFA Cup BBC PRIME 5.00 Megamaths: Tables 5.20 Megamaths: Shape & Space 5.40 Number Time: Addition & Subtraction 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Bits & Bobs 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Rolf’s Amazing World of Animals 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnd- ers 19.00 Keeping up Appearances 19.30 My Hero 20.00 Dani- el Deronda 20.50 Sun Myung Moon 21.50 Mastermind 22.20 The League of Gentlemen 22.50 Two Thousand Acres of Sky 23.40 The Fear 0.00 Great Railway Journeys of the World 1.00 Nomads of the Wind 2.00 The Physical World 2.30 Mathemat- ical Methods, Models & Modelling 3.00 Troubleshooter Returns 3.40 Business Confessions 3.50 Corporate Animals 4.00 Start- ing Business English 4.30 Muzzy comes back 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Elephants - Soul of Sri Lanka 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Chimp Diaries 18.30 Totally Wild 19.00 Lands- lides 20.00 Chimp Diaries 20.30 Chimp Diaries 21.00 Chimp Di- aries 21.30 Chimp Diaries 22.00 Chimp Diaries 22.30 Chimp Di- aries 23.00 The Sea Hunters 0.00 Crocs 1.00 The Lost Film of Dian Fossey ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Up with the Gibbons 19.30 Animal People 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Up with the Gibbons 1.30 Animal People 2.00 Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Dambusters - The Bouncing Bomb 18.00 Wheeler Dealers 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Gladiators of World War II 1.00 Secret Agent 2.00 Buena Vista Fishing Club 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 Dambusters - The Bouncing Bomb MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob Squ- arePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 Best of 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Exit Documentary - End eX- ploitation & Trafficking 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superrock 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1987 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 George Michael Behind the Music 13.00 George Michael Top 40 18.00 Smells Like the 90s 19.00 Elton John TV Moments 20.00 Geor- ge Michael Behind the Music 21.00 Best of George Michael 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 VH1 Hits CARTOON NETWORK (EUROPE) 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dext- er’s Laboratory 6.40The Powerpuff Girls 7.00Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Courage the Cowar- dly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races ERLENDAR STÖÐVAR 3.000 kr. Diesel ávísun fylgir öllum GSM símum. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 64 43 12 /2 00 4 Komdu í Og Vodafone verslun, smelltu þér á www. ogvodafone.is eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. 76-77 (56-57) TV 15.12.2004 19:57 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.