Fréttablaðið - 27.06.2005, Side 25

Fréttablaðið - 27.06.2005, Side 25
Sérbýli Geitland. Fallegt 179 fm raðhús ásamt 21 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í Foss- vogi. Húsið sem er á fjórum pöllum skiptist m.a. í eldhús með eikarinnréttingum, stórt sjónvarpshol, góða stofu og borðstofu, fimm herbergi og flísalagt baðherbergi auk gesta w.c. Stórar svalir til suðus út af stofu. Rækt- uð lóð með timburverönd, yfirbyggð að hluta og heitum potti. Garðhús á lóð. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Verð 45,0 millj. Heiðvangur-Hf. Glæsilegt og afar vel staðsett u.þ.b. 407 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum í kj. og tvöf. bílskúr. Eignin skipist m.a. í stórar samliggj. stofur með útgangi á verönd til suðurs og góðu útsýni, rúmgott eldhús með furuinnrétt og góðri borðaðst., 4-5 herb. auk fataherb. og stórt og tvö endurn. flísalögð baðherb. Auk þess tvær sér íbúðir 2ja og 3ja herb. íbúðir í kj. Falleg ræktuð lóð með mikl- um veröndum og heitum potti. Húsið stend- ur á fallegum stað við opið svæði í lokuðum botnlanga. Verð 65,0 millj. Stekkjarsel. Vandað og vel skipulagt 244 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 29 fm innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í for- stofu, sjónvarpshol, borðstofu, samliggj. stof- ur m. útg. á hellulagða verönd með skjól- veggjum, stórt eldhús með vönd. eikarinnrétt. og nýjum tækjum, eitt rúmgott herb. og flísa- lagt baðherb., þvottaherb. og geymslu auk sér 2ja herb. íbúðar á neðri hæð. Marmara- lagður steyptur stigi á milli hæða. Ræktuð lóð. Granaskjól. 196 fm einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris auk 40 fm bílskúrs. Á hæðinni eru forstofa, eldhús með búri innaf, hol, samliggjandi stofur, 1 herb. og baðher- bergi. Í risi eru 3 herb. og baðherb. og í kjall- ara er sér 2ja herb. íbúð auk þvottaherb. og geymslna. Suðursvalir út af einu herb. í risi. Gróðurhús á lóð. Gryfja í bílskúr. Nánari uppl. á skrifst. Ásendi. Glæsilegt 376 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 27 fm innb. bílskúr á þessum frábæra stað rétt við Elliðaárdalinn. Eignin skiptist m.a. í eldhús með nýrri Alno innrétt. og nýjum tækjum, borðstofu, rúm- góða stofu með arni, tvö baðherb. auk gesta w.c., fjögur herb. og um 40 fm fundar- herb./veislusal. 40 fm garðskáli með heitum potti. Glæsilega ræktuð lóð. Gróðurhús á lóð. Hiti í stéttum fyrir framan inngang og bíl- skúr. Góð eign á góðum útsýnisstað. Verð 59,0 millj. Birtingakvísl. Glæsilegt og mikið endurnýjað 187 fm raðhús á fjórum pöllum auk 27 fm sérstæðs bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í nýlega endurnýjað eldhús m. vönd. sérsmíðuðum innrétt. úr kirsuberjaviði og vönd. tækjum, samliggj. stofur með mikilli lofthæð og útg. á verönd til suðurs, borð- stofu m. sérsmíð. skápum, 5 herb., þar af eitt gluggalaust og tvö flísalögð baðherb. Parket og flísar á gólfum. Hiti í innkeyrslu og stétt- um. Ræktuð lóð. Verð 41,9 millj. Hæðir Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg, vönduð og vel skipulögð 4ra herb. 118 fm efri sérhæð auk 28 fm bílskúrs. Sér inng. í forst. og þaðan innang. í geymslu og bílsk., á efri hæð eru sjónv.hol, eldhús m. fallegum innr. og góðri borðaðst., rúmg. og björt stofa, útg. á suður svalir, 3 herb., baðherb. og þvottah. Verð 28,9 millj. Skaftahlíð m. bílskúr. Falleg 122 fm 5 herb. efri hæð ásamt 28 fm bílskúr. Hæðin skiptist í forstofu, gesta sal- erni/þvottah., samliggjandi rúmgóðar og bjartar stofur, eldhús m. borðaðst., 3 herb. og baðherb. Tvennar svalir. Hiti fyrir framan hús. Verð 30,5 millj. Laugateigur. Mjög falleg og björt 141 fm efri hæð í þessu fallega fjórbýli í Laugar- dalnum auk 29 fm sérstæðs bílskúrs. Hæðin skiptist í hol með skápum, flísalagt baðherb. m. útg. á svalir til vesturs, stórar og bjartar stofur með útbyggð. bogadregnum glugga, rúmgott eldhús með góðri borðaðst., hvítum + beyki innrétt. og nýlegum tækjum, búr inn af eldhúsi og þrjú herbergi. Verð 31,9 millj 4ra-6 herb. Fálkagata. Mikið endurnýjuð 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Parketlagt hol með góðum skápum, eldhús m. nýlegri sprautulakkaðri innrétt. og góðum borðkrók, rúmgóð stofa/borðstofa m. útgengi á stórar suðursvalir og 2 herb. með nýlegum skápum. Þvottaherb. innan íbúðar. Verð 23,5 millj. Nónhæð-Gbæ. Mjög vönduð og falleg 102 fm 4ra herb. endaíbúð með frábæru útsýni og rúmgóðum suðursvölum. Samliggj. bjartar stofur, sjónvarpshol, 2 herb., flísal. baðherb. með góðum innrétt. og eldhús með góðri inn- rétt, hvít + kirsuberjaviður. Parket á gólfum. Sameign nýlega endurnýjuð og hús nýlega málað að utan. Sér geymsla í kj. Verð 25,8 millj. Háaleitisbraut. Mikið endurnýjuð 106 fm 4ra herb. útsýnisíbúð á 4. hæð ásamt sér geymslu í kj. Rúmgott eldhús með góðri borðaðst., stofa m. útg. á suðursvalir, borð- stofa, 2 rúmgóð herb. og nýlega endurnýjað flísalagt baðherb. Parket á gólfum. Húsið er nýlega allt tekið í gegn hið yrta. Sameign snyrtileg. Verð 19,9 millj. Vatnsstígur. Stórglæsileg 108 fm íbúð á 1. hæð ásamt 8,3 fm sér geymslu í einu glæsilegasta lyftuhúsi í miðborg Reykjavíkur. Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt. Parket og flísar á gólfum. Góðar suðvestursvalir út af stofu. Stæði í bílageymslu. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 38,9 millj. Laufengi. Falleg 111 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í lokaðri bílageymslu í Garfarvogi. Íbúðin skiptist í forst., geymslu, hol, 3 herb. með skápum, flísal. baðherb., stofu m. útg. á vestursvalir og rúmgott eld- hús m. þvottaherb. inn af. Verð 23,9 millj. Klapparstígur-útsýnisíbúð. Glæsileg 114 fm íbúð á 10. hæð ásamt sér geymslu og sér stæðis í bílageymslu. Íbúðin skiptist í gang/hol með skápum, 2 rúmgóð herb., flísalagt baðherbergi með þvottaað- stöðu, stórar og bjartar stofur og eldhús með góðum innréttingum. Parket á gólfum. Tvennar svalir, mikið útsýni til norðurs, aust- urs og suðurs. Aðeins tvær íbúðir á hæðinni og sér þvottaherb. Sameign til fyrirmyndar. Verð 37,9 millj. Suðurgata. Glæsileg 109 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í virðulegu upp- gerðu steinhúsi í miðborginni. Eignin er nán- ast öll endurbætt hið innra sem ytra. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, þrjár parketlagðar stofur, eldhús með nýlegri innrétt., 1 herb. auk fataherb. með góðum skápum, geymslu og baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Verð 27,9 millj. 3ja herb. Laugateigur. Björt og þó nokkuð end- urnýjuð 78 fm íbúð auk sér geymslu í kj. Íbúðin skiptist m.a. í parketl. hol, rúmgóða stofu, eldhús með hvítum sprautulökk. inn- rétt. og góðri borðaðst., 2 herb. og flísal. baðherb. Gróin lóð. Verð 16,7 millj. Hvassaleiti m. bílskúr. Mjög fal- leg 80 fm 3ja ñ 4ra herb. íbúð ásamt 21 fm bílskúr í nýlega álklæddu fjölbýli. Rúmgóð stofa m. útg. á suðvestur svalir, nýlega upp- gert flísal. baðherb., 2 herb., bæði með skáp- um ( mögul. á 3ja herb.) og eldhús með borð- aðst. Þvottaaðst. í íbúð. Sér geymsla í kj. Verð 18,9 millj. Grænahlíð-sérinng. Góð 97 fm íbúð í kjallara með sérinng. í Hlíðunum. Íb. skiptist í forst., 2 herb., bæði með skápum, eldhús með borðaðst., samliggj. parketlagð- ar bjartar stofur og baðherb. Laus fljótlega. Verð 17,3 millj. Eskihlíð. Góð 77 fm íbúð á 1. hæð, jarð- hæð, í Hlíðunum. Íb. skiptist í forstofu með skápum, stofu m. útg. á hellulagða verönd og sér lóð, eldhús með borðaðst., 2 herb., bæði með skápum og baðherb. Sér geymsla í kj. Verð 18,5 millj. Framnesvegur. Vel skipulögð 69 fm íbúð á 2. hæð í vesturbænum. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús með fallegri viðarinnrétt., 2 herb. og flísal. baðherb. Lagnir endurn. að hluta. Sér geymsla í kjallara. Gróin lóð. Verð 14,7 millj. Kristnibraut. Falleg 109 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Eldhús m. fallegri innr., rúmgóð stofa m. útg. á stórar suðvest- ursv., 2 rúmgóð herb., baðherb. m. baðkari og sturtu., þvottahús. Sér geymsla á jarðh. Falleg ræktuð lóð. Verð 22,3 millj. Laugavegur. Glæsileg og mjög björt 73 fm 2ja - 3ja herb. risíbúð með gluggum í 3 áttir og stórum svölum til suðurs í þessu fal- lega steinhúsi. Íbúðin skiptist í forst., flísalagt baðherb., stórt opið rými með stofa og eld- húsi og eitt svefnherb. Eyja í eldhúsi og vinnuaðstaða innaf stofu. Sér geymsla í kj. og rislolft yfir hluta íbúðar. Nánari uppl. á skrifst. Lækjasmári-Kóp. Falleg og vel skipulögð 82 fm endaíb. með sérinng. og gluggum í þrjár áttir á 3. hæð í litlu álkæddu fjölbýli. Íb. skiptist í forst., 2 herb., þvotta- herb., rúmgott eldhús, stofu m. svölum til suðurs og baðherb. Sér stæði í bílageymslu og sér geymsla í kj. Laus fljótl. Verð 19,9 millj. Reynimelur. Mjög falleg 87 fm 3ja ñ 4ra herb. íbúð í fallegu skeljasandshúsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð á vandaðan og smekklegan hátt af arkitekt og skiptist í hol, stofu með suðurgluggum, borðstofu/eldhús með vönd. innrétt. og tækjum, tvö herb. og flísal. baðherb. Gegnheilt eikarparket á gólf- um. Vestursvalir. Sér geymsla í kj. Gróinn garður. Verð 22,9 millj. Reyrengi. Falleg og vel skipulögð 82 fm íbúð á 3. hæð m. sérinng. af svölum auk sér geymslu. Rúmgóð stofa m. útg. á góðar aust- ursvalir, 2 herb., bæði með skápum, eldhús m. hvítri+beyki innrétt. og baðherb. Þvottaherb. innan íbúðar. Ljós linoleum dúkur á gólfum. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjón. Húsið ný- lega málað að utan. Verð 16,3 millj. Meistaravellir. Mjög góð 78 fm íbúð á 3. hæð í vesturbænum. Rúmgóð parketl. stofa m. útg. á suðursvalir, eldhús nýlega tekið í gegn, flísal. baðherb. og tvö herb., bæði með skápum. Þvottaaðst. í íbúð. Sér geymsla í kj. Verð 17,5 millj.kj Naustabryggja. Mjög glæsileg 104 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í álklæddu fjölbýli í Bryggjuhverfinu ásamt sér geymslu í kj. og sér stæðis í bílageymslu. Stórar samliggj. stofur með gólfsíðum gluggum, opið eldhús með fallegum maghonyinnrétt., tvö rúmgóð herbergi með góðum skápum og flísalagt baðherb. Þvottaherb. innan íbúðar. Flestir gluggar íbúðarinnar ná niður í gólf. Vestur- svalir. Parket á gólfum. Verð 23,9 millj. Njálsgata. Mjög góð 72 fm risíbúð í miðbænum. Íb. skiptist í gang, eldhús m. eldri innrétt., flísal. baðherb. nýlega tekið í gegn, samliggj. parketlagða stofu og borðstofu og 1 herb. Lakkaðar hurðir. Verð 15,5 millj. 2ja herb. Vífilsgata. Góð 51 fm íbúð á 1. hæð í góðu þríbýlishúsi. Íb. skiptist í hol, rúmgott herb., bjarta stofu með horngluggum, eldhús með nýlegri innrétt. og borðaðst. og bað- herb. með nýl. innrétt. Laus v. kaupsamn. Verð 12,9 millj. Flyðrugrandi. Góð 65 fm íbúð á jarð- hæð í nýlega viðgerðu húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, 1 herb. og bað- herbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Sér afgirt hellu- lögð verönd. Verð 14,4 millj. Asparfell. Góð 63 fm íbúð á jarðhæð í góðu lyftuhúsi. Íb. skiptist í rúmgott hol, bað- herb. m. þvottaaðst., eldhús m. nýlegri inn- rétt. og bjarta stofu. Húsvörður. Sér geymsla í kj. Verð 11,4 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Strandvegur 4 ñ 10. Glæsilegar 2ja ñ 5 herb. íbúðir í 3ja hæða fjöl- býlishúsi við Strandveg nr. 4 ñ 10. Íbúðirnar eru frá 72 fm upp í 138 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innréttingum, en án gólfefna, nema á baðherbergi og á þvotta- herbergi verða flísar. Flestar íbúðir með suður- eða vestursvölum. Hús að utan og lóð verða fullfrágengin. Sér geymsla fylgir öllum íbúðum og sér stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Strandvegur 21- lyftuhús. Glæsilegar 3ja ñ 4 herb. íbúðir í lyftuhúsi við Strandveg nr. 21. Íbúðirnar eru frá 104 fm upp í 140 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innréttingum, en án gólfefna. Hús að utan og lóð verða fullfrágengin. Sér geymsla fylgir öllum íbúðum og sér stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Frábær staðsetning við sjávarsíðuna. Byggingaraðili: Bygging- arfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Laugarnesvegur Mjög fallegt og mikið endurnýjað 103 fm ein- býlishús, kj., hæð og ris auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í hol, samliggjandi bjartar stofur, eldhús m. nýlegum eikarinnrétt., rúm- gott sjónvarpshol, 3 herb. og endurnýjað flísal. baðherb. Gler og gluggar endurn. og einnig lagnir. Ræktuð lóð með hellulögn. Laust fljót- lega. Verð 26,9 millj. Laugavegur – hæð og ris í endurnýjuðu húsi. Einstaklega falleg og hlýleg um 116 fm íbúð með sérinngangi í hjarta Reykjavíkur. Eignin er á 2. hæð og ris í nýuppgerðu og sögufrægu húsi. Fyrir tveimur árum var húsið fært í upp- runalegt horf í samvinnu við Húsverndunarsjóð Reykjavíkur. Rafmagn endurnýjað, nýjar lagnir og ofnar. Tvöfalt gler í gluggum. 20 fm suður svalir með útsýni yfir Skólavörðuholtið, sér bíla- stæði á baklóð. Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu og afþreyingu. Verð 30,9 millj. Fagribær Einbýlishús á einni hæð í fallegu og grónu hverfi í Árbænum. 790 fm ræktuð lóð. Eignin var upphaflega byggð sem sumarbúst., en nokkru síðar byggt við það og þarfnast veru- legra endurbóta og lagfæringa. Vegna ástands kæmi til greina að rífa það til grunna og byggja upp að nýju á lóðinni. Verð 21,0 millj. Strandgata-Hafnarfirði Glæsileg, opin og björt 192 fm íbúð á 3. hæð með útsýni til sjávar. Húsnæðið var allt innrétt- að sem íbúð fyrir tveimur árum. Forstofa, þrjú herbergi auk fataherbergis, stór stofa, opið eldhús með nýrri HTH innréttingu og flísalagt baðherbergi, mósaik á veggjum. Möguleiki á þvottaaðst. á baðherb. Parket á allri íbúðinni, massív olíuborin eik. Suðursvalir. Síðir franskir gluggar til suðurs. Sér bílastæði. Verð 37,5 millj. Skólabrú - Heil húseign Glæsileg húseign í hjarta miðborgarinnar, þar sem í dag er rekið gistiheimili. Hér er um að ræða tæplega 400 fm eign sem hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu tveimur árum. Eignin skiptist í 14 íbúðarherb., 4 baðherb., gott eldhús, borðstofu og snyrtingu. Að auki er 2ja herb. íbúð með sérinng. í kjallara. Lóðin er 309 fm eignarlóð með aðkomu frá Lækjargötu. Húsið, sem er teiknað af Rögnvaldi Ólafssyni arkitekt hefur verið látið halda sem mestu uppruna sínum. EINSTAKT TÆKIFÆRI. ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.