Fréttablaðið - 29.06.2005, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 29.06.2005, Qupperneq 30
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Sextán yfirmenn fallna ítalska matvæla- risans Parmalat hafa verið ákærðir fyrir skjalafals og fjársvik. Meðal ákærðu er Calisto Tanzi stofnandi fyrirtækisins. Þá eru þrjú þekkt fjármálafyrirtæki; Bank of America, Deloitte et Touche og Grant Thornton, sökuð um að hafa hylmt yfir með Parmalat. Fyrirtækin þrjú segjast saklaus af öllum ásökunum. Ellefu sakborninganna hafa játað sekt sína og fengu flestir skilorðsbundna dóma; frá tíu mánuðum til tveggja og hálfs árs, fyrir fjársvik og að hafa hindrað framgang réttvísinnar. Meðal þeirra sem dóma hlutu var Stefano Tanzi sonur eigandans, Calisto. Fausto Tonna fyrrum fjármálastjóri og Giampaolo Zini lögmaður voru einu sak- borningarnir sem ekki fengu skilorðs- bundinn dóm og hyggjast þeir áfrýja. Ljóst varð að ekki var allt með felldu hjá Parmalat árið 2003 þegar í ljós kom að engin innistæða var á bankareikningi fyrir- tækisins sem sagður var innihalda 250 milljarða króna og að skuldir fyrirtækisins voru átta sinnum meiri en gefið hafði verið upp. Parmalat var í kjölfarið tekið til gjald- þrotaskipta. Rannsókn hefur staðið yfir í átta mánuði og leitt ýmislegt vafasamt í ljós. Saksókn- arar segja Parmalat hafa spunnið mikinn blekkingarvef og að allt hafi verið gert til þess að hylja slóð yfirmanna fyrirtækisins. Calisto Tanzi var árið 1998 sakaður um fjársvik en kærunni var að loknum réttar- höldum vísað frá. Fundist hafa gögn sem sýna að dómarinn í málinu, Adriano Padula, fór í boðsferðir á vegum ferðaskrifstofu í eigu Tanzis. Parmalat var upphaflega lítið matvæla- fyrirtæki í eigu Tanzi-fjölskyldunnar og hafði höfuðstöðvar í ítölsku borginni Parma. Á tímabili störfuðu 37 þúsund manns hjá fyrirtækinu í meira en þrjátíu löndum. Réttarhöldin yfir þeim sem ekki hafa játað sekt sína hefjast 28. september næst- komandi og fara fram í Mílan. - jsk               !  " " "# $ %"&'#!#(  %!!#"")$") (  %# #%" %# %*+#&,#"# ")-(.# (/(./ %( "# 0/")-# %# #$ &,- #1)#% #-/"%"*$ # " 1# -.1./ %( "2 %) ##3" #))4) -  " 0#)30(# %%%#%" %#%"*$ & "35 -###-##*$ 1 6 &7+"  # )-#03 0$")$ % #&        7+)%## *+#$ 6 '89*#%5 -(%% / 89- #1%# ##% /" %#45 " !2 /  :-) #%);: -) #./"  !+##"%- # !+# / "4# % ") -#4" -1#- .2) "%) -1/ "") ##+" "!!-" <=1  " )# #& 7+  "")%)) # 3 #$ &'#(5 / ""<  >>-# # 3 #)/%""$)#)2$*$ 5 (41 #-/" %*+#&?+"  )2 ."!%<>-# #<  $# 3   )*+#1"&@ )"$:)* &         # ")A')*$ 1>=  *   2" "%#     )&#&*$ 11B #&C(  +D"& " E @ )"$:)* &!""/ "1.## 1B #")  &")03  * ")# "  (#) #*$ &               !  "                                                                                          CALISTO TANZI STOFNANDI PARMALAT Hefur verið ákærður fyrir stórfelld skattsvik og skjalafals. Alls eru 16 starfsmenn fyrirtækisins ákærðir, auk þriggja fjármálafyrirtækja. Yfirmenn Parmalat dregnir fyrir rétt Sextán yfirmenn Parmalat ákærðir fyrir skjalafals og fjársvik. Ellefu játuðu sekt sína og hafa þegar hlotið dóm. Hinir fimm bíða réttarhalda sem haldin verða i haust. Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 395,45 Lev 40,46 -0,46% Carnegie Svíþjóð 84,75 SEK 8,40 -0,08% deCode Bandaríkin 8,45 USD 64,64 1,16% EasyJet Bretland 2,37 Pund 118,24 -3,27% Finnair Finnland 7,00 EUR 78,72 -3,11% French Connection Bretland 2,67 Pund 118,24 -1,82% Intrum Justitia Svíþjóð 53,00 SEK 8,40 -2,73% Low & Bonar Bretland 1,06 Pund 118,24 8,47% NWF Bretland 5,35 Pund 118,24 -1,12% Scribona Svíþjóð 14,60 SEK 8,40 -3,40% Singer & Friedlander Bretland 3,14 Pund 118,24 -0,95% Skandia Svíþjóð 42,60 SEK 8,40 -1,11% Somerfield Bretland 1,90 Pund 118,24 -3,51% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiða 27. júní 2005 Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 0 8 , 6 7 - 1 , 5 3 % Fr ét ta bl að ið /A P Storkar Bandaríkjamönnum Wen Jiabao forsætisráðherra Kína segir enga þörf á því að endurskoða gengi gjaldmiðils landsins, yuansins. Wen sagði stöðugt yuan þjóna hagsmunum Kína og umheimsins. Ummælin lét forsætisráðherrann falla á fundi evrópskra og asískra fjár- málaráðherra, sem nú stendur yfir í Kína. Bandaríkjastjórn hefur lengi þrýst á Kínverja að endurskoða gengið en þeir segja yuanið of lágt metið miðað við dal sem geri það að verkum að kín- verskar vörur verða ódýrari en ella í Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur af því að þetta komi niður á innlendri framleiðslu og segja lágt gengi yuansins ógn við stöðugleika alþjóðamarkaða. „Við endurmetum ekki gjald- miðil okkar vegna utanaðkom- andi þrýsings“, sagði Wen og bætti við: „Verði yuanið endur- metið verður það að eigin frum- kvæði en ekki vegna skipana frá Washington“. -jsk WEN JIABAO FORSÆTISRÁÐHERRA KÍNA Wen segir Kínverjum ekkert liggja á að láta endurmeta gjaldmiðil sinn og segir Kínverja ekki láta undan þrýstingi frá Bandaríkjamönnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.