Fréttablaðið - 29.06.2005, Page 43

Fréttablaðið - 29.06.2005, Page 43
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 19 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Skóli Ísaks Jónssonar óskar a› rá›a rekstrarstjóra til starfa. Rekstrarstjóri Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 4. júlí nk. Númer starfs er 4587. Nánari uppl‡singar um starfi› veitir Gu›n‡ Sævinsdóttir. Netfang: gudny@hagvangur.is Skóli Ísaks Jónssonar (Ísaksskóli) er framsækinn einkaskóli fyrir nemendur á aldrinum 5-8 ára. Skólinn hefur á a› skipa hæfu starfsfólki sem sinnir metna›arfullu starfi í flágu ungra nemenda skólans og foreldra fleirra. Einkunnaror› skólans eru: starf – háttvísi – flroski – hamingja og gilda flau jafnt fyrir nemendur sem starfsfólk. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is- vi› rá›um Verkefni rekstrastjóra eru m.a.: Umsjón me› fjármálum skólans. Yfirumsjón me› bókhaldi og launum. Innheimta og grei›sla reikninga. Áætlanager›. Samskipti vi› fjármálastofnanir og opinbera a›ila. Samningager›. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í vi›skiptafræ›i e›a sambærileg menntun. Gó› flekking á rekstri og fjármálum. Starfsreynsla er nau›synleg. Persónulegir eiginleikar: Geta til a› vinna sjálfstætt. Frumkvæ›i og drífandi vinnubrög›. Gó›ir samskiptahæfileikar. Rekstrarstjóri hefur umsjón me› daglegum rekstri skólans. Rekstrarstjóri starfar nái› me› skólastjóra og skólanefnd og tekur virkan flátt í stefnumótun og vinnur auk fless a› marka›s- og kynningarmálum. Lánstraust hf / Creditinfo Group hf óskar a› rá›a rá›gjafa / lánasérfræ›ing Lánstraust hf. er dótturfélag Creditinfo Group á Íslandi. Creditinfo er a› mestu í eigu íslenskra fjármálastofnana. Fyrirtæki› sérhæfir sig í margs konar fljónustu í tengslum vi› mat á vi›skiptavinum, einkum lánshæfimat. Creditinfo er me› starfsemi í 23 löndum. Starfsmenn á Íslandi eru um 50 og um 150 erlendis. Creditinfo var vali› eitt af 500 framsæknustu fyrirtækjum Evrópu á árinu 2004. Sjá nánar á www.LT.is og www.creditinfo.com. M IX A • fít • 5 0 7 7 2 Um er a› ræ›a n‡tt starf sem felst í flátttöku í flróun og sölu n‡junga á svi›i rá›gjafar og tóla í tengslum vi› ákvar›anatöku tengda lánsvi›skiptum. Rá›gjafi/lánasérfræ›ingur mun lei›a fletta starf. fijónusta flessi er veitt a› hluta til á mörku›um utan Íslands. Til greina kemur a› vi›komandi taki einnig flátt í a› koma sömu fljónustu af sta› á völdum erlendum mörku›um. Kröfur: Vi›skipta- e›a verkfræ›imenntun e›a sambærilegt Reynsla úr svipu›u starfi er nau›synleg Reynsla af svipu›um vörum/fljónustu er æskileg Reynsla af lánveitingum er kostur Sjálfstæ›i, dugna›ur og ákve›ni ásamt lipur› í samskiptum Í bo›i eru: Miklir möguleikar á starfsflróun Metna›arfullt og líflegt vinnuumhverfi hjá framsæknu fyrirtæki Æskilegt er a› vi›komandi geti hafi› störf sem fyrst. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 4. júlí n.k. Númer starfs er 4632. Uppl‡singar veita Ari Eyberg og Gu›n‡ Sævinsdóttir. Netföng: ari@hagvangur.is, gudny@hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.