Fréttablaðið - 29.06.2005, Page 65

Fréttablaðið - 29.06.2005, Page 65
MIÐVIKUDAGUR 29. júní 2004 Kvennakvartettinn Amina er á leiðinni í tónleikaferð um heiminn með Sigur Rós sem hefst í Bret- landi 8. júlí. Hljómsveitin mun bæði hita upp fyrir Sigur Rós og spila með þeim á tónleikum. „Þetta er bara alveg frábært. Það er rosa spenningur í okkur,“ segir Hildur Ársælsdóttir. Anima hefur í áranna rás spilað með Sigur Rós á tónleikum víðs vegar um heiminn en núna fær hún að spila sitt eigið efnið í fyrsta sinn. „Þetta er frábært tækifæri. Ætli við höf- um ekki mest spilað okkar eigið efni fyrir milli 500 og 1000 manns en stærsti staðurinn sem við förum á núna er fyrir tólf þúsund manns í Hollywood Rose. Þetta er rosalega sterkt fyrir okkur,“ segir Hildur. Amina gerði nýverið samning við bandaríska plötuframleið- andann The Worker's Institute og er nýjasta smáskífa sveitar- innar, Animamina, komin í dreif- ingu út um allan heim. Kvartett- inn stefnir síðan að því að gefa út stóra plötu í byrjun næsta árs, skömmu eftir að tónleikaferða- laginu lýkur. ■ ANIMA Kvartettinn Anima er á leiðinni í tónleikaferðalag um heiminn með Sigur Rós. Rosalega spenntar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.