Fréttablaðið - 29.06.2005, Síða 68

Fréttablaðið - 29.06.2005, Síða 68
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (28:28) 18.23 Sí- gildar teiknimyndir (38:42) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Að hætti Sigga Hall 14.00 Naked Twist 1 14.25 Extreme Makeover – Home Editi 15.10 Amazing Race 6 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbo- urs 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.25 BÚKSORGIR. Breskur myndaflokkur um áhrifin sem lífsmáti nútímafólks hefur á líkama þess. ▼ Fræðsla 20.45 KEVIN HILL. Í kvöld er Kevin verjandi manns sem er ásakaður um kynferðislega áreitni. ▼ Gaman 21.45 SJÁÐU. Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvikmyndaheiminum. ▼ Kvikmyndir 20:00 Jack & Bobby. Hér er á ferð lokaþáttur um bræðurna Jack og Bobby og móður þeirra Grace. ▼ Drama 18.30 ÁLFUKEPPNIN. Nú er komið að lokum Álfu- keppninnar í Þýskalandi en úrslitaleikurinn fer fram í Hannover. ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Medium (16:16) (Miðillinn) Bönnuð börnum. 20.45 Kevin Hill (13:22) (Man's Best Fri- end) Kevin Hill nýtur lífsins í botn. 21.25 Strong Medicine 3 (9:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna. 22.10 Oprah Winfrey 22.55 Nighty Night (3:6) (Góða nótt) Aðal- söguhetjan er Jill Farrell sem rekur snyrtistofu í úthverfi. Maðurinn hennar er fársjúkur en hin illgjarna Jill lætur sem hann sé dauður. 23.25 Kóngur um stund 23.50 Borderline (Strangl. b. börnum) 1.20 Mile High (B. börn- um) 2.05 Medical Investigations 2.45 Two Against Time 4.10 Fréttir og Ísland í dag 5.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.35 Eldlínan (1:13) 0.20 Kastljósið 0.40 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (12:14) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (74:83) 20.55 Fótboltaæði (1:6) (FIFA Fever 100 Celebration) Frægar viðureignir og mögnuð augnablik rifjuð upp ásamt mörgu því sem farið hefur vel, og miður. 21.25 Búksorgir (3:6) (Body Hits) Breskur myndaflokkur um áhrifin sem lífsmáti nútímafólks hefur á líkama þess. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld 22.40 Í hár saman (3:7) (Cutting It) e. 23.30 Joan Of Arcadia (1:23) 0.20 Friends (3:24) 0.45 Kvöldþáttur 1.30 Seinfeld (3:5) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld (2:5) (Male Unbonding) 19.30 American Dad (1:13) Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndaser- ía um mann sem gerir allt tilþess að vernda landið sitt. 20.00 Seinfeld (3:5) 20.30 Friends (3:24) 21.00 Rescue Me (1:13) Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvikmyndaheiminum. 22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur 22.45 David Letterman 23.30 CSI: Miami (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe – lokaþáttur 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 20.00 Jack & Bobby – lokaþáttur Þættirnir fjalla um bræðurna Jack og Bobby sem búa hjá sérvitri móður sinni, Grace. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Providence Syd telur sig hafa fundið hinn eina rétta og svo virðist sem Jim hafi náð sér að fullu. 22.00 Law & Order Demantakaupmanni er rænt um miðjan dag. Tveir menn eru myrtir er mannránið á sér stað. Bönd- in berast að demantakaupmönnum og tengslum þeirra við borgarastyrj- öld. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 17.55 Cheers 18.20 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 6.00 The Full Monty 8.00 The Man Who Sued God 10.00 Stealing Harvard 12.00 About Schmidt 14.05 The Man Who Sued God 16.00 Stealing Harvard 18.00 The Full Monty 20.00 About Schmidt 22.05 What About Bob? 0.00 Showtime (Bönnuð börn- um) 2.00 All Over the Guy (Stranglega bönn- uð börnum) 4.00 What About Bob? OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The E! True Hollywood Story 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 15.00 Jackie Collins Presents 16.00 101 Reasons the '90s Ruled 17.00 Fashion Police 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Life is Great with Brooke Burke 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00 The E! True Hollywood Story 23.00 E! News 23.30 The E! True Hollywood Story 0.30 Behind the Scenes 1.00 High Price of Fame AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist 21.00 Níubíó – The Zone 23.15 Korter 7.00 Olíssport 23.15 Álfukeppnin (Úrslitaleikur) 18.30 Álfukeppnin (Úrslitaleikur) Bein út- sending frá úrslitaleiknum í Frankfurt. 21.00 World's Strongest Man (Sterkasti mað- ur heims) Í þætti kvöldsins er fjallað um keppnina árið 1984 en þá fór Jón Páll á kostum. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 17.45 David Letterman POPP TÍVÍ 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Tvíhöfði (e) 21.30 Real World: San Diego ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Grigori Borzov úr kvikmyndinni Telefon frá árinu 1977. „Being paranoid doesn't mean we're not being followed.“ STÆRSTU TÓNLEIKAR ALLRA TÍMA Í BEINNI ÚTSENDINGU SJÓNVARPAÐ FRÁ 10 STÖÐUM UM ALLAN HEIM Tólf tíma bein útsending frá Live8 tónleikunum hefst á sjónvarpsstöðinni SIRKUS á hádegi laugardaginn 2. júlí nk. Dagskráin á Íslandi er til stuðnings UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.LIVE8 LAUGARDAGINN 2 JÚLÍ KL. 12:00 Baugur Group er aðalstyrktaraðili útsendingar Sirkus á Live8. ▼ ▼ Tímaritið Hér & Nú hefur verið í brennid- epli síðustu daga. Í þessum pistli verður ekki tekin nein afstaða til þessa hitamáls. Hins vegar verður aðeins rætt um hvern- ig stjórnendur dægurmálaþáttanna, Ís- land í dag og Kastljósið, héldu um taumana þegar málefni Hér & Nú voru rædd á mánudagskvöld en þá mætti Ei- ríkur Jónsson, blaðamaður Hér&Nú, Hallgrími Thorsteinssyni í Ísland í dag og Helgu Völu Helgadóttur í Kastljósinu. Þórhalli Gunnarssyni, stjórnanda Ís- land í dag, verður sagt það til hróss að hann lætur viðmælendur sína ekki vaða uppi og þeir verða að gera sér ljóst að það er hann sem ræður ríkjum í sínum þætti. Honum tókst mjög vel upp á mánudags- kvöldið. Þessi stjórn sem Þórhalli hefur tekist að ná er nauðsynleg öllum spjall- þáttastjórnendum. Þórhallur hefur stór- bætt sig á þessu sviði og verður fortíð hans í Ríkissjónvarpinu hér með fyrirgef- in. Kastljósið var öllu lausbeislaðra og því miður má sá þáttur muna fífil sinn feg- urri. Síðan Kristján Kristjánsson fór í frí er eins og núverandi þáttastjórnendur ráði ekki við starf sitt. Þetta sannaðist best á mánudagskvöldið þegar þeir misstu stjórn á sínum eigin þætti. Þetta er mikið áhyggjuefni fyrir að- standendur Kastljóssins. Sú var tíðin þeg- ar Kristján og Eva María Jónsdóttir létu viðmælendur sína ekki hlaupa með sig í gönur með einhverju blaðri. Í kjölfar þáttarins á mánudagskvöldinu hlýtur SOS merki að verða sent út frá höfuðstöðvum Ríkissjónvarpsins. Dægurmálaþátt er ekki hægt að taka alvarlega þar sem þáttastjórnendur leyfa viðmælendum sín- um að taka þáttinn í sínar eigin hendur. KRISTJÁN KRISTJÁNSSON Síðan Kristján fór í frí hefur Kastljós RÚV misst allt sitt bit. 7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00 Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell- owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn- arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 28 29. júní 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SAKNAR KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR ÚR KASTLJÓSINU Bitlaus dægurmálafláttur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.