Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 6. júlí 2005 -alltaf gó›ur TAKT U STE FNUN A Á GÓ ‹AN MAT Grillkjöti› frá Go›a er heitast á grilli› í sumar! GO URM ET LAM B Á GR ILLI ‹ E N N E M M / S ÍA / N M 16 4 5 5 GOURMET GRÍS Á GRILLI‹ Fleiri fólksbílar seldust á fyrstu sex mánuðum ársins en seldust allt árið 2001 og 2002. Alls seldust 9.687 nýir bílar samkvæmt grein- ingardeild Íslandsbanka og er það aukning um 51 prósent miðað við fyrstu sex mánuði síðasta árs. Eru líkur á að bílasalan í ár verði sú mesta síðan á þensluárinu 1987 og nái hámarki í núverandi efna- hagsuppsveiflu. Starfsmenn greiningardeildar- innar segja mikla hækkun launa og eignaverðs, sterka stöðu krón- unnar, bætt aðgengi að fjármagni ásamt þörf á endurnýjun bílaflot- ans stuðla að þessu. Dýrari teg- undir bíla seljist frekar en þær ódýrari. -bg Norska upplýsingatæknifyrir- tækið Opera Software, sem er að 17 prósentum í eigu Íslendingsins Jón S. von Tetzchner, hefur hækk- að um þrettán prósent á einni viku. Opera hefur gert samninga við T-Mobile, Nokia og Toshiba um sölu á vöfrum í farsíma að undanförnu. Opera Software, sem er skráð í norsku kauphöllina, hefur hækk- að um fimmtung frá áramótum. Markaðsvirði félagsins er 10,5 milljarðar króna. - eþa Sorpa hefur frá fyrsta júlí síðast- liðnum greitt fyrirtækjum fyrir flokkaðan bylgjupappa og filmu- plast. Tilgangur endurgreiðslunnar er fyrst og fremst að hvetja fyrir- tæki til að skila flokkuðum úrgangi og draga þannig úr því magni sem fer til urðunar. Bindur Sorpa vonir við að með upptöku endurgreiðslu sjái fyrir- tæki sér hag í að flokka úrgang betur og skila honum til úrvinnslu. Sorpa hefur frá upphafi flutt bylgjupappa til Svíþjóðar til end- urvinnslu og er þess vænst að sá útflutningur aukist. -jsk Ekki kemur til greina a› sameina A- og B-deild í núverandi rekstrar- formi. Sláturfélags Suðurlands hefur samið við Verðbréfastofuna um viðskiptavakt á samvinnuhluta- bréfum í B-deild. Félög sem eru skráð á tilboðsmarkað Kauphall- arinnar eru skyldug til að semja um viðskiptavakt. „Það er líka markmið í sjálfu sér að sjáanlegt markaðsverð myndist,“ segir Steinþór Skúlason, forstjóri SS, en gengi bréfanna hefur verið nærri einum í mörg ár. Félagið er samvinnuhlutafé- lag og er A-deild stofnsjóðs í eigu félagsmanna á starfsvæði þess. B-deildin er hins vegar í eigu fjárfesta og njóta bréfin forgangs að arði en veita ekki at- kvæðisrétt. Á síðasta ári fengu hluthafar í B-deild tíu prósenta arð auk verðbóta. Steinþór segir að það hafi ekki komið til tals að sameina deildirnar, enda bjóði samvinnufélagsformið ekki upp á slíkt. „Þá þyrftum við að skipta um rekstrarform,“ segir Stein- þór. - eþa MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.175 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 390 Velta: 5.306 milljónir +0,82% MESTA LÆKKUN Sláturfélagi› semur um vi›skiptavakt Actavis 40,80 +1,24% ... Bakkavör 39,00 -0,76%... Burðarás 15,80 +0,64%... FL Group 14,90 -1,32% ... Flaga 4,55 +1,11% ...Grandi 8,45 +0,59 ... Íslandsbanki 13,50 +0,00% ... Jarðboranir 21,50 -2,27 ... KB banki 545 +1,68% ... Kögun 58,50 -0,51% ... Landsbankinn 17,20 +1,18% ... Marel +0,00% ... SÍF 4,88 -0,41 ...Straumur 12,20 +0,41% ... Össur 79,50 +0,63% KB banki +1,68% Actavis +1,24% Landsbankinn +1,18% Icelandic Group -6,09% Jarðboranir -2,27% FL Group -1,32% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Í frétt í gær um kaup Samskipa á Seawheel urðu þau mistök að fyrrnefnda félagið var ranglega nefnt. LEIÐRÉTTING JÓN S. VON TETZCHNER Einn aðaleigandi Opera Software. Sorpa endurgrei›ir FRÁ ENDURVINNSLUSTÖÐ SORPU Sorpa greiðir nú fyrirtækjum fyrir flokkaðan bylgju- pappa og filmuplast. Gengi Opera Software hækkar Bílasala í hámarki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.