Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 59
Tónlistarmaðurinn Peter Doher- ty kemur fram á tónlistarhátíð- inni Iceland Airwaves í haust með hljómsveit sinni, Baby- shambles. Doherty, sem var áður í The Libertines, stofnaði Baby- shambles fyrst sem hliðarverk- efni fyrir tveimur árum. Eftir að stormasömu samstarfi Doherty við félaga sína í The Libertines lauk hefur stjarna hans haldið áfram að skína með Baby- shambles. Fyrir utan litríkan lífsstíl nýtur Doherty gífurlegr- ar virðingar sem texta- og laga- höfundur í Bretlandi enda hafa The Libertines gefið út tvær fyr- irtaks plötur. Fyrstu plötu Babyshambles er beðið með mikilli eftirvæntingu en útgáfudagur hennar er áætl- aður í október. Hljóðupptöku- stjóri á plötunni er Mick Jones gítarleikari úr Clash. Baby- shambles sendi frá sér tvær smáskífur á síðasta ári. Seinni smáskífan, „Killamanagiro“, hafnaði í toppsæti breska vin- sældarlistans en næsta smáskíf- an,“Fuck Forever“, kemur út 8. ágúst næstkomandi. Þess má geta að Elton John og Doherty sungu dúett á Live 8 tónleikunum í Hyde Park í London um síðustu helgi. Sungu þeir gamla Marc Bolan slagar- ann „Children of the Revolution“ við gríðarlegan fögnuð við- staddra. ■ Babyshambles á Airwaves PETE DOHERTY Tónlistarmaðurinn Pete Doherty spilar á Iceland Airwaves í haust ásamt hljómsveit sinni Babyshambles. SCF Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. ***** svalasta mynd arsins ÞÞ FBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.