Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 58
Tónlistarmaðurinn Scratch úr hljómsveitinni The Roots heldur tónleika á Gauki á Stöng á föstu- dagskvöld. Scratch er talinn einn besti beat- box-tónlistarmaður heimsins í dag og notast aðeins við einn hljóðnema á tónleikum sínum. Hann fram- kvæmir ýmsa takta og hljóð með rödd sinni og munni og hefur hann oft verið nefndur „The Human Turntablist,“ eða hinn mennski plötuspilari. Scratch hefur verið meðlimur The Roots frá upphafi en á síðasta ári gaf hann út sína fyrstu sólóplötu sem nefnist „Embodiment of Instrumentation“ þar sem hann not- ast eingöngu við „beatboxing.“ Plat- an hefur vakið gífurlega athygli og fengið góða dóma um allan heim. Gestir á plötunni eru meðal annars meðlimir The Roots, Malik B, Black Thought, Dice Raw og Jill Scott Bilal. Dj B-Ruff úr Forgotten Lores og Dj Danni Deluxe hita upp fyrir Scratch á Gauknum og er miðaverð 1500 krónur. Húsið er opnað klukk- an 23.00. ■ SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára ★★★ ÓÖH DV Sýnd kl. 5,40, og 8 B.i. 16 ára „Skotheld frá A-Ö“ „Afþreying í hæsta klassa“ ★★★ 1⁄2 K&F- XFM ★★★ Blaðið „Þrælgóð skemmtun“ ★★★ Ó.Ö.H. DV ★★★★ Þ.Þ. FBL Yfir 30.000 gestir! ★★★ MBL Sýnd kl. 5.30 og 10.40 Hinn eini rétti Hefur aldrei verið eins rangur! Frábær gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. ★★★★★ Fréttablaðið ★★★★1/2 kvikmyndir.is ★★★★ MBL ★★★★ X-FM ★★★1/2 SJ Blaðið 1/2 ★★★1/2 Kvikmyndir.com Yfir 38.000 gestirAðsóknarmestamynd ársins Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára ★★★ HL MBL Sýnd kl. 10.10 B.i. 16 ára SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR ★★★ ÓÖH DV Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 4/7, 5/7, 11/7, 12/7, 13/7 kl. 14-18 6/7, 7/7, 8/7, 14/7, 15/7, 17/7, 22/7, 28/7 kl. 14-20 10/7, 17/7 kl. 12-18 LOKAÐ 18/7 - 21/7, 23/7-27/7, 29/7-11/8 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren • Í samstarfi við Á þakinu Su 26/6 kl 14, Lau 9/7 kl 14, Su 10/7 kl 14, Su 17/7 kl 14 SCRATCH Mennski plötuspilarinn Scratch heldur tónleika á Gauknum á föstudagskvöld. Mennskur plötu- spilari tre›ur upp 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.